Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 1

Morgunblaðið - 03.05.1967, Side 1
32 SÍÐUR 54. árg._98. tbl. MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í IMorðurlandskJördæmi eystra 1. Jónas G. Rafnar alþingismaður 2. Magnús Jónsson, ráðherra 3. Bjartmar Guðmundsson, alþingismaður 4. Gísli Jónsson, menntaskólakennari 5. Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri 6. Sigurður Jónsson, 7. Þorgils Gunnlaugsson, bóndi, Sandfellshaga, bóndi, Sökku f. maí hátíðahöldin úti í heimi: Mao forma&ur meðal þátttakenda í Peking Peking, Moskvu, Tófeíó, London, París og New York 2. maí. AP - NTB. MILLJÓNIR Kínverja tóku þátt í 1. maí hátíðahöldunum í Pek- ing, þar sem Mao formaður tók nú þátt í fyrsta skipti í 5 ár. Það var einnig í fyrsta skipti, sem Mao kom opinberlega fram í marga mánuði. Mao ók um götur Pekingborgar i opinni bifreið ásamt Lin Piao varnarmálaráð- herra, en í næstu bifreið var kona Maos ásamt Chou en-lai forsætisráðherra. Veifuðu þau tii fólksins, sem veifaði bókum með kenningum Maos á móti. Síðar var Mao viðstaddur flugeldasýn- ingu á „Torgi hins himneska friðar". Meðal ráðamanna, sem ekki voru viðstaddir hátíðahöldin voru Liu Shao-chi forseti Kína, Teng Framhald á bls. 17 Mynd þessi var símsend frá Peklng í gær, þriðjudag, með áletrun sem segir að þar megi sjá Mao Tse-tung flokksleiðtoga, á miðrimyndinni, umkringdan fylgismönnum sinurn við 1. mai hátiða- höldin í Peking á mánudagskvöl d. 11. Vésteinn Guðmundsson f r amk væmdastj óri 12. Jón G. Sólnes, bankastjóri Söguleg ákvörðun brezku stjórnarinnar Sœkir um aðild að Efnahagsbandalaginu Danir fylgja í kjölfarið London, 2. maí (AP-NTB). HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, skýrði frá því í Neðri málstofu brezka þings- ins í dag að ríkisstjórnin hefði ákvejðið að sækja formlega um aðild að Efnahagsbandalagi Ev- rópu. — „Við ætlum að gera nýja til- raun til að gerast aðilar að EBE-samstarfinu, og munum vinna ötullega og eindregið að því marki“, sagði fbrsætisráð- herrann. „Þetta er söguleg á- fevörðun, sem getur ráðið fram- tíð Bretlands og Evrópu — jé framtíð heimsins“, sagði Wilson, og var orðum hans fagnað með dynjandi lófataki í þéttsetnum þingsalnum. Umsólkn Breta um aðild verð- ur ekfei lögð fram fyrr en að lokn um þriggja daga umræðum í Neðri mélstofunni í næstu viku. Edward Heath, leiðtogi Éhalds- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.