Morgunblaðið - 03.05.1967, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 03.05.1967, Qupperneq 18
18 -MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967. Matvöruverzlun Aí sérstökum ástæðum er kjöt- og nýlenduvöru- verzlun í fullum gangi til sölu. Selur einnig mjólk, braúð og fisk. Húsnæði tryggt til margra ára með mjög sanngjarnri leigu. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð er greini frá nafni og símanúmeri og helzt hugsanlegri útborgun sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt: „Matarverzlun — 2434“. Fullra þagmælsku heitið. • • Okumenn — • • Okumenn Gatnamálastjórinn beinir þeim tilmælum til ökumanna, að aka lengur á negld- um hjólbörðum og stuðla með því að minni gatnaskemmdum í borginni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. ll Tilboð óskast í byggingu loftþróar og frá- rennslislagna að Keldnaholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1000.— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Borgartúni 7, sími 10140. Rúskinnskápur Skinnjakkar Italskar töskur AUSTURSTRÆTI 10. UPPBOÐ Fundnir munir í vörzlu lögreglunnar verða seldir á opinberu upboði þriðjudaginn 9. mai kl. 14.00 við skúr hjá Svendborg við Vesturgötu 32 Hafnarfirði. F.ru því síðustu forvöð fyrir eigendur að vitja muna sinna. Jafnframt verða seldir á nauð- ungaruppboði ýmsir lausafjármunir, svo sem sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn, trésmíðavélar og reiknivél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. _ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Þakjám nýkomið mjög hagstætt verð. ÞAKPAPPI — ÞAKSAUMUR ARMSTRONG HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR margar gerðir, nýkomnar. ARMSTRONG LÍM fyrir hljóðeinangrunarplötur. KORK-O-PLAST vinylhúðuðu korkplöturnar eru tilvaldar fyrir þreytta fætur, léttar að þrífa, þarf aldrei að bóna. Amerískar og sænskar gólfflísar í úrvali, og tilheyrandi lím. JAPÖNSKU veggflísarnar okkar eru þær ódýrustu á markaðinum og límið líka. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. GOLFTEPPI Hvers vegna velur fólk sér lykkjuteppi ? Vegna þess að þau eru áferðarfalleg. Lóast lítið sem ekkert. Slitsterkari en uppúrskorin teppi í sama gæðaflokki, létta húsmóðurinni störfin. Teppalitir eru í sérflokki hjá TEPPI H.F. enda valdir af híbýlafræðingum. Vegna mjög afkastamikils og fullkomins vélakosts í verksmiðju, getur TEPPI H.F. boð- ið fermeterinn af ísl. alullarteppum á aðeins kr. 550.00 pr. fermm. með sölusk. Hjá TEPPI H.F. gerið þér beztu kaupin. Gerið betri kaup ef þér getið. Getum afgreitt teppi horna á milli með stuttum fyrirvara. Leitið nánari upplýsinga og fá- ið sýnishorn. Greiðsluskilmálar. Austurstræti 22 — Sími 14190. Hafnar- fjörður nágrenni Höfum opnað aftur eftir gágn gerðar br'eytingar. ★ HÖfum meðal annars Grillsteikta kjúklinga Grísakótileftur i Hamborgara Samlokur heitar og kaldar Smúrt bráuð. ★ Komið og reynið viðskiptiri. ★ Takið með heim. ★ MATST0FAN Reykjavíkurveg 16 Hafnarfirði Sími 51810. Tökum að okkur alls konár matarveizlur. Pantið i síma 51810 og 52173. L0EWE©0PTA Sjónvnrpsfæhi Mikið úrval Lágt verð. Hagstæð kjör. RAFSÝN H.F. Nj álsgötu 22. Sími 21766 Glæsilegor innihurðir EIK GULLÁLMUR Rirgir Árnnson Heildverzlun Hallveigarstíg 10. Sími 14850. 16 nro stúlkn í 1. bekk verzlunardeildar óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51289 frá kl. 5 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.