Morgunblaðið - 03.05.1967, Page 21

Morgunblaðið - 03.05.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1967. 21 1 J 1 Húsasmiðjan Súðarvogi 3 Verksmiðjubyggð timburhús 80 og 104 ferm. fyrirliggjandi. HÚSSMIÐJAN, Súðarvogi 3. Tek inn í vor 4ra ára börn í Barnaleikskólann í Golfskálanum Upplýsingar í síma 22096 kl. 2-—5 e.h. virka daga. Guðrún Jósteinsdóttir. Nýkomnar hvítar blúndusokkabuxur telpna. Mly® II fc>Gidiint Aðalstræti 9 — Laugavegi 31. AFGRElDSLUMAÐUR Viljum ráða fullorðinn mann til aðstoðar við af- greiðslu véla og tækja, svo og standsetningu þeirra. Æskilegt að umsækjendur hafi bifvélavirkja- vél- virkja- eða vélstjórapróf. Byrjið daginn með Efíirlœti fjölskyldunnar Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn. Dráttarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 6 — Sími 3-85-40. AUGLÝSING UM SðFNUN HLUTAFJÁRLOFORÐA vegna stofnunar úfgerðarhlutafélags í Hafnarfirði Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 31. jan. s.l. varðandi málefni Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hafa undirritaðir verið kosnir í nefnd til undirbúnings stofnunar hlutafélags, er aflaði sér nýrra hagkvæmra fiskiskipa til útgerðar frá Hafnarfirði og hráefna- öflunar fyrir fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, hvort heldur það væri rekið á vegum bæjarins, væntanlegs félags eða annarra aðila, og með því að efla og tryggja sem bezt atvinnuöryggi bæjarbúa. í því skyni að kanna viðhorf almennings og annarra aðila til máls þessa hefir nefndin ákveðið að óska hér með eftir því, að allir þeir, sem vilja taka þátt í stofnun slíks hlutafélags tilkynni hlutafjárframlög sín með áritun á áskriftarlista, sem liggja frammi á eftirtöldum stöðvum: Bæjarskrifstofunni, Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, Skrifstofu VMF-Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Skrifstofa V.K.F. Framtíðarinnar, Iðnaðarbanka íslands h.f. útibúið í Hafnarfirði, Samvinnubanka íslands h.f. útibúið í Hafnarfirði, Sparisjóði Hafnarfjarðar, Málflutningsskrifstofu Árna Grétar Finnssonar, Málflutningsskrifstofu Árna Gunnlaugssonar, Málflutningsskrifstofu Guðjóns Steingrímssonar, Málflutningsskrifstofu Hrafnkels Ásgeirssonar, Vörubílastöðinni. Lægsta hlutafjárframlag er fyrirhugað kr. 1.000,00 — eitt þúsund krónur. — Frestur til áskrifta er til 1. júlí n.k. Hafnarfirði, 28. apríl 1967. Árni Gunnlaugsson, Guðmundur Guðmundsson, Sæmundur Auðunsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.