Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967. Báfar fá vart stðinbítsafli Vestfjörðum undir 12 lesfir i róbri ÍSAFIRÐI 5. maí. Að undanförnu ( hefur verið frábærlega góður steinbítsafli hiá línubátunum. og segja sjómenn, að önnur eins stienbítsgansra hafi ekki komið i marga áratusri. Hafa bátarnir fengið minnst 12 lestir í róðri, en allt upp í 30 lestir. Brimnes frá Tálknafirði fékk nýlega 30 lestir í róðri og Sif á Suðureyri nýlega 29 lestir, en margir bátar hafa fengið yfir 20 lestir í róðri. Hinn kunni síldarkóngur. Magn ús Guðmundsson, sem lengi hefir verið með Jörund III. hefur í vetur verið skipstjóri á Brim- | nesi, sem er 36 lesta bátur, og fiskaði í apríl 310—320 lestir á línu. Má búást við að útkoman hjá linubátunum verði yfirleitt góð á þessari vertíð, sem lýkur á fimmtudaginn kemur, en þá er lokadagurinn. Allt aðra sögu er að segja af netabátunum. Þar hefur verið ákaflega lélegur afli og nálgast ördeyðu og eru margir þegar búnir að draga upp, og hættir veiðum. Mun þetta vera einhver lélegasta netavertíð, sem komið hefur í mörg ár, og veldur því aflalevsi og óveniulega umhleyp- ingasöm tíð til sjávarins í vetur. — H.T. Miklar skemmdir af eldi á Akureyri Nefndarmenn skooa Stalvik hf. „ísl. skipasmíði stendur í engu að baki erlendri" Brezka sendinefndin fór utan í morgun Akureyri, 5. maL ELDUR kom upp í skrifstofu- og geymsluhúsi Vegargerðar rík- isins við Gránufélagsgötu um kl. 10.30 í gærkvöldi, og urðu þar miklar skemmdir, áður en eldur- inn yrði slökktur. Einn af starfsmönnum vega- gerðarinnar, Stefán Árnason, átti að tilviljun leið framhjá hús inu í gærkvöldi, er hann sá reyk leggja upp af því. Hljóp hann þegar inn i hús hinum megin við götuna, og hringdi þaðan í slökkviliðið, sem kom að vörmu spori. Þá logaði glatt í miðhluta hússins, sem er aflangt járnboga- hús, klætt innan með tjörupappa og texi. í þessum hluta hússins voru birgðargeymslur á neðri hæð, þar sem meðal annars var geymt mikið af málningu, en uppi voru geymd tjöld, beddar og annar útbúnaður vegavinnu- flokka, þar á meðal sex bóka- koffort með 50—60 bindum hvert. Allt þetta stórskemmdist eða ónýttist. í syðsta hluta hússins voru skrifstofur vegagerðarinnar og Kviksögur kve^nor niður Blönduósi, 5. maí. JÓN ís'oerg, sýslumaður boðaði til fundar með Sjálfstæðismönn- um á Blönduósi í gærkvöld. Rakti hann aðdraganda að fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra og kosningahorfur og lýsti yfir fullum og eindregnum stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn og lista hans, en að undanförnu hafa andstæðingar Sjálfstæðisflokks- ins reynt að breiða út kviksög- ur um það, að hann styddi ekki listann. SVÆÐAFUNDIR atvinnustétt- anna í Reykjaneskjördæmi ^standa enn yfir. Næstu tveir fundir fjalla um verzlunar- og viðskiptamál. Fyrri fundurinn verður í Hafnarfirði á mánu- dagskvöld kl. 8 30 í Sjálfstæðis- húsinu. Síðari fundurinn fer skemmdust þær verulega af vatni og reyk. Hins vegar tókst að bjarga út þaðan öllum skjöl- um og öðrum lausum verðmæt- um, án þess að þau sakaði að neinu ráði. Eldsupptök eru ókunn, en raf- magnstafla hússins var einmitt þar, sem mestur var eldurinn. — Sv. P. Á SUNNUDAGINN kemur, hinn 7. þ.m., mun björgunarsveit Slysavarnadeildarinnar Ingólfs í Reykjavík halda björgunarsýn- ingu á Rauðarárvikinni og hefst hún kl. 3 síðdegis. — Sýnd verð- ur notkun fluglínutækja eins og við á, þegar um björgun manns- lífa úr sjávarháska er að ræða, og verða menn dregnir í land í björgunarstól á línu, í björgunar- stól á sjó, og í gúmbát. Skotið verður úr hinum mismunandi gerðum af línubyssum, sem björgunarsveitir SVFl eru bún- ar. Þá verða sýnd neyðarblys og SJALFSTÆÐISFÉLAG Súgfirð- inga boðaði til almenns stjórn- málafundar á Suðureyri sl. fimmtudag og hófst hann kl. 5 síðdegis. Formaður félagsins Ósk- ar Kristjánsson setti fundinn og stjórnaði honum. Matthías Bjarna son alþingismaður flutti fram- fram í Aðalveri í Keflavík á þriðjudagskvöld kl. 8.30. Svæðafundir atvinnustéttanna hafa verið mjög vel sóttir og er ekki að efa að svo verði einnig um þessa tvo fundi um verzlunar mál, svo víðfeðm sem þau mál eru í nútímaþjóðfélagi. EINS og kunnugt er af fréttum hafa fulltrúar brezkra skipa- smiðaiðnaðarins verið í kynnis- ferð í Reykjavík sl. viku, héldu utan i morgun. Sendinefndin hef- ur undanfarna daga rætt við for- ystumenn íslenzks sjávarútvegs, útgerðarmenn og forráðamenn viðeigandi merkjaskot. Gúmbjörgunarbát verður varp að í sjóinn frá b/b Gísli J. John- sen, meðferð og notkun slíkra báta sýnd. T.d. hvernig á að rétta þessa báta við hafi þeim hvolft. Munu nokkrir frosk- menn annast þetta atriði, en björgunarsveit Ingólfs hefur nú á að skipa 10 froskmönnum. — Verði veður hagstætt mun þyrl- an TF-EIR, sem er sameign Slysavarnafélagsins og Land- helgisgæzlunnar fljúga yfir svæðið og sýna „lendingu“, söguræðu um héraðsmál og lands mál. Miklar umræður urðu að framsöguræðu hans lokinni og tóku þessir til máls: Ágúst ólafsson. bóndi á Stað, Sturla Jónsson hreppstjóri, Ás- grímur Jónsson fiskimatsmaður Páll J. Þórðarson verkstjóri og Óskar Kristjánsson framkvæmda stjóri. Matthías Bjarnason svar- aði að lokum fyrirspurnum. Fundurinn var mjög vel sóttur og hinn ánægjulegasti. Kópnvognr KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf stæðisflokksins er í Sjálfstæðis- húsin, Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Símar 40708, 42576 og 42577. Skrifstofan er opin frá kl. 9-22. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma á skrifstofuna og gefa upplýsingar varðaudi kosn ingarnar. skipafélaganna hér. Þá hafa þelr skoðað fiskvinnslustöðvar, síld- veiðiskip og í fyrradag skoðuðu þeir skipasmíðastöðina Stálvík við Arnarvog. Mbl. náði í gær tali af Mr. R du Cane, framkvæmdastjóra Brooke Marine Ltd og spurði hann um en eins og kunnugt er, þá hefur hún komið mjög við sögu, síðan hún kom til landsins vorið 1965 og sannað kosti sína sem nauð- syniegt björgunartæki. Þá mun jafnframt björgunarþyrla Varn- arliðsins aðstoða sýningu þessa. Eihum áhafnarmeðlim þyrlunn- ar verður ,,slakað“ niður og sið- an sýnt, hvernig hægt er að slæða hann upp úr sjónum og „hífa“ hann um borð í þyrluna að nýju, en hún er búin sérstakri vindu til þessara hluta. — Hin nýlega fjallabifreið, sem björg- unarsveitin hefur eignazt, verð- ur á staðnum, en þegar endan- legri innréttingu hennar er lokið verður unnt að fjarlægja sætin úr henni og koma fyrir níu sjúkrakörfum, ef þörf krefur. SJÁLFSTÆÐISMENN í Vestur- landskjördæmi boða til almenns kjósendafundar í Samkomuhús- inu í Stykkshólmi á morgun, sunnudag 7. maí og hefst fundur inn kl. 16.00 Á fundinum mun Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra flytja ræðu, svo og 3 efstu 1 menn á framboðslista Sjálf- álit nefndarmanna á fsl. skipa- smíðum. Framkvæmdastjórinn sagði að þeim hefði litizt mjög vel á starfsemi Stálvíkur. For- ráðamenn fyrirtækisins væru mjög framsýnir og duglegir menn. sem hefðu leyst verkefni sín mjög vel af hendi við erfiðar aðstæður, bæði hvað snertir veð- urfar og smíðaaðstöðu. Sagði hann að vinnan á skipunum stæði í engu að baki vinnu er- lendra skipasmíðastöðva, og auð- séð hefði verið að iðnaðarmenn- irnir hefðu lagt alúð við störf sín. Um dvölina hér á landi sagði du Cane, að hún hefði verið mjög ánægjuleg og lærdómsrík. Þeir hefðu kynnzt flestum hliðum ís- lenzks sjávarútvegs, sem væri um margt mjög athyglisverður. Hann tók fram af gefnu tilefni að nefndarmenn. væru ekki sölu- menn brezkra skipasmíðastöðva, en hefðu aðeins komið hingað í kynningarskyni. Þórður frá Dagverðará sýnir í DafnarL ÞÓRÐUR Halldórsson frá Dag- verðará opnaði málverkasýningu í Iðnskóla Hafnarfjarðar 4. maí sl. Alls eru 80 myndir á sýn- ingunni, sem verður opin frá 2 til 10 daglega fram til 11. maL 20 myndir hafa þegar selzt. stæðisflokksins, þeir Jón Árna- son, alþm., Friðjón Þórðarson, sýslumaður og Ásgcir Pétursson, sýslumaður. Þetta er hinn fyrsti af þremur fundum, sem Sjálf- stæðismenn í Vesturlandskjör- dæmi bafa þegar boðað til og eru kjósendur hvattir til þess að fjölmenna. REYKJANESKJÖRDÆMI Svæðafundir atvinnustéttanna 5lysavarnarfélagið sýnte björgun í Rauðarárvík Ágætur fundur Sjálf- stæðisfélags Súgfirðinga Framhald á bls. 31 Kjósendafundur í Stykkishólmi á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.