Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967. 29 Laugardagur 6. maf. 7:00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7:30 Jréttir. Tónleikar. 7:5ö, Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veöurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaógrip og útdráttur úr forustugreimum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:06 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hédegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Öskalög 6júklinga Sigríður Sigurðardótir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og I>orkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vlkunnl Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Laugardagslögin. 16:30 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Sólveig Kristinsdóttir húsfreyja velur, sér hljómplötur. 17:30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvarsdóttir og Pétur Bteingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 18:00 „Vorið er komið* Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja nokkur lög. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 TiLkynningar. 19:30 „Glatt á Hjalla* Innlendir og erlendir hljóð- færaleikarar og söngvarar flytja gömul danslög. 20:00 >rHinumegin við brúna*, smásaga eftir Valgerði Ágústs- dótur Sverrir Guðmundsson leikari les. 20:25 Karlakórinn Fóstbræður syngur 1 Austurbæjarbíói Hljóðritun frá 19. april. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Eygló Vikorsdótt- ir, Guðrún Tómasdóttir, Svala Sjónvorpstæki MikiS úrval Lágt verð. Hagstæð kjör. RAFSÝN H.F. Njálsgötu 22. Sími 21766 STANLEY Handverkfæri í úrvoli fyrirligwjandi: STUXTHEFLAR LANGHEFLAR FALSHEFLAR BLOKKHEFLAR GRATHEFLAR NÓTHEFLAR BJÚGHEFLAR STÁLHAMRAR SPÖNHNÍFAR SPÓNSAGIR SVÆHNÍFAR SKERSTOKKAR SPORJÁRN RENNIJARN BAKKASAGIR BRJÓSTBORAR HJÓLSVEIFAR TAPPABORAR TRÉBORAR ÚRSN.BORAR BORABARKAR MÁLBÖND VINKLAR AXIR og n. Laugavegi 15, sími 1-3333. Nielsen, Sigurveig HSJaltested, Hákon Odidgeirason og Kristinn Hallsson. Píanóleiikarar: Carl Billich, GuSrún Kristinsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson. a) Pimm iög eftir Gylfa Þ. Gisla- son i raddsetn. Jóns Þórarins- sonar. b) „Neue Liebeslider' valsar op. 65 eftir Johannes Brahms. c) „Regnvisan' eftir Josef Hed- ar. d) „Fridolin' og „Mefisto’, lög efir A. O. Törnudd. e) „Felerliche Nacbt' eftir Cam illo Hildebrand. f) Fjórar ungverskar þjóövfa- ur eftir Béla Bartók. 21:25 Leikrit: ,3ókmenntir' eflr Arth- ur Schnitzler. Þýðandi: Bjarni Benediktsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22:05 Sigild tónlist af léttara tagi: Promenadehljómsveitin i Ber- Mn leikur lög eftir Bordin, Offenbach, Tjakovsky og Al- beniz. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 01:00 Dagskrárlok. (Siðan útv. veður- fregnum frá Veðurstofunni). Skrifstoíustúlka óskast á lögmannsstofu eigi síðar en 1. júní n.k. Umsóknir með upplýsingum um umsækjendur sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. auðkennt: „Lögmannsstofa — 901“. Viljum ráða góðan rennismið nú þegar. VÉLSMIÐJAN ÞRYMUR H.F. Borgartúni 25 — Sími 20140. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. maí merkt: „Skóverzlun 961“. Byggingarsamvinnufélag lögreglumanna í Reykjavík auglýsir hér með eftir umsóknum félagsmanna um íbúðir í fjölsbýlishúsi, sem félagið hefur fengið lóð undir í Breiðholtshverfi. Umsóknir þurfa að hafa borizt stjórn félagsins fyrir 13. maí n.k. STJÓRNIN. Veiðarfæri Hinir viðurkenndu norsku beituönglar „BULL’s Gummimakk.“ Beitugummi. Girnisiínur. Sigur- naglar. Sökkur. Slönguhringir. Krómhúðaðir Pilkar m/ þríkrók. Færavindur. (Vágasnellan). Síðast en ekki síst sjálfvirka færavindan „LINOMAT“. Allt til handfæravciða! Góðar vörur gefa góða veiði. MARINO PÉTURSSON, heildverzlun Hafnarstræti 8 — Símar 1-71-21 1-19-44. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gerð lóðar (bílastæði — gangstígar — leikvöllur og garður) við Hátún 8, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Reynis Vil- hjálmssonar að Héðinshöfða við Borgartún gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 18.00 þriðjudag 16. maí á sama stað og verða þau þá opnuð. Stjórn húsfélagsins, Hátúni 8. HÖT<IL lAÍ SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30. SJ^tm Opið frá kl. 8 — 1 í kvöld ERNIR ásamt söngkonunni Erlu Trausta- dóttur skemmta. OPIÐ TIL KL. I Fjölbreyttur matseðill Tríó NAUSTS leikur Helga Sigurþórsdóttir syngur Borðpantanir í síma 17759

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.