Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 1
56 síður (Tvö blöð) mpmbhi 54. r •¦ —lOl.tbl. SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Framboðslisti Sjálfstæðisfl. í Vesturlandskjördæmi 1. Jón Árnason, alþm., Akranesi 2. Friðjón Þórðarson, sýslumaður, Stykkishólmi 3. Asgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi 4. Séra Eggert Ólafsson, Kvennabrekku 5. Þráinn Bjarnason, hreppstj., Hliðarhúsum, Snæfellsnesi Páll Gislason, yfirlæknir, Akranesi 7. Sigríður Sigurjónsdóttir, húsfreyja, Hurðarbaki 8. Guðmundur Ólafsson, bóndi, ytra-Felli i. Sigurður Agústsson, alþm., Stykkishólmi 10. Pétur Ottesen, fyrrv. alþm. Ytra llólml Æskulýðssamtök í Grikklandi leyst upp Aþenu, AP—NTB, 6. maí. GRÍSKI herinn leysti í gær upp æskulýðssamtökin Lambrakis, Gorrison telur Oswald hafa verið úlsend- ora CIA New Orleans, 6. maí NTB. • RIKISSAKSOKNARINN í Now Orleans, Jim Garrison, er sagður vonast til að geta fært á það sönnur, að Lee Harvey Oswald, meintur banamaður Jolms F. Kennedys, forseta, hafi jverið útsendari bandarílsku leyniþjónustnnar, CIA. Það er blaðið „New Orleans States- Item", sem frá þessu skýrir og því með, að rannsókn Garrisons beinist nú æ meira að CIA. Segir blaðið, að Carri- son reyni að draga upp mynd af Oswald sem sé algerlega and- ítæð þeirri mynd, er fram kom í Warrenskýslunni — en þar var honum lýst sem manni með kommúnískar tilhneigingar og sjúklega þörf á að öðlast viður- kenningu og írægð. en í þeim voru um 70.000 félag- ar. Lögreglunni var fyrirskipað, að loka skrifstofum samtakanna, leggja hald á spjaldskrár og allar eigur þeirra. Ráðstafanir þessar voru gerðar sökum þess, að álitið var, að æskulýðssam- tök þessi hefðu verið í slagtogi með hinum vinstri-sinnaða EDA- flokki, sem leystur var upp 29. apríl s. f dag kærði hægrisinnað dag- blað i Aþenu fyrruin forsætis- ráðherra Georg Papandreou fyrir tengsl við hið meinta Aspida-samsæri. Krafðist blað- ið þess, að Papandreou yrði dreginn fyrir herrétt ákærður um föðurlandssvik. Samskonar ákærur hafa áður verið bornar á son Papandreous, stjórnmála- foringjann Andreas, sem nú situr í fangelsi. Papandreou Framhald á bls. 27 Sovézkum fréttamanni vísað frá Pekini Peking, 6. mai, NTB. KÍNA neitaði þvi í dag, að land- ið hefði átt í samningaviðræð-1 1 um við V-Þýzkaland um gagn- ,Hvernig væri a& bæta við sögunni um Júdas Iskariot' segir „Dagblab Alþýðunnar" í grein um útg. biblíusafna í Sovétríkjunum Tokió, 6. maí — AP „DAGBLAÐ Alþýðunnar" í Peking, málgagn Peking- stjórnarinnar, birti á föstu- dag grein, þar sem segir, að Sovétstjórnin hafi safnað sam an sögum úr biblíunni og gef- ið út sérstaklega fyrir börn til þess að fullvissa sig um, að hugir þeirra verði eitraðir og þau alist upp sem sannir end- urskoðunarsinnar. Segir blað Ið skV.ui. að úr þvi þetta sé gert, væri ekki úr vegi fyrir Sovétstjórnina að skýra börn unum frá sögunni um Júdas Iskariot, sem sveik Jesú Krist fyrir þrjátíu silfurpeninga. Fréttastofan „Nýja Kína", sagði frá grein þessari í gær, eftir að hún birtist í blaðinu undir fyrirsögninni: ,J-«ið- hlaupar og svikarar stunda ópíumsölu". í greininni sagði meðal annars: „Karl Marx sagði eitt sinn, að trúarbrögð væru ópíum fólksins. Nú er endur- skoðunarklíkan, sem ríkjum ræður í Sövétríkjunum far- in að verzla opinskátt með þessa tegund ópíums. Hún hef ur nýlega látið gefa út bók með sögum úr biblíunni, sem sérstaklega hafa verið valdar fyrir börn, til þess að eitra hugi yngri kynslóða i Sovét- ríkjunum. Það er ekkert ein- kennilegt, að sovézku endur- skoðunarsinnarnir, skuli hafa áhuga á biblvunni. Þeirra I stefna er að berjast gegn og í afnema byltinguna og endur- 7 Framhald á bls. 27 7 ? kvæm diplómatísk tengsl eða formleg viðskiptasambönd land- anna tveggja. Það er Dagblað Alþýðunnar í Peking, sem vísar þessum fullyrðingum á bug, og segir blaðið þær runnar undan rifjum sovézkra endurskoðunar- sinna, sem vinni nú að þvi að breiða út róg og fyrirlitlegar lygar um Kína í samráði við bandaríska heimsvaldasinna. Dagblað Alþýðunnar segir, að þessum fullyrðingum hefði fyrst verið haldið á lofti í Izvestija, málgagni Sovétstjórn- arinnar. f samræmi við harðar árásir Peking-blaðanna á sovézku pressuna hefur fréttamanni mál- gagns sovézka komimúnista- flokksins, Pravda, verið vísað úr landi. Fréttamaðurinn, Val- entin Pasensjuk, var boðaður í kínverska utanríkisráðueytið og tilkynnt, að hann hefði baktalað og rógborið hina miklu menn- ingarbyltingu öreiganna, kín- versku þjóðina og Maó formann. Pasentsjuk fékk vikufrest til að undirbúa brottför sina frá Pe- king. Fjölskylda hans er fyrir nokkru farin til Moskvu og varð samferða sovézkum diplómata- fjölskyldum, sem fóru til Moskvu, er æsingar urðu hvað mestar fyrir utan sovézka sendi- ráðið í Peking í febrúar sL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.