Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. MAf 1967. 17 Alyktun um Grikkland SAMBAND ungra jafnaðar- manna gekkst fyrir almennum fundi í Iðnó, kl. 11 f.h. í gær- morgun, fimmtudaginn 4. mai, til að mótmæla valdaráni hers og fasista í Grikklandi hinn 21. Heímavínna Óskum eftir heimavinnu, fyrir hjón. Margt kem- ur til greina. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 12. maí, merkt: „Heimavinna 904.“ Haínarfjörður Verkstjóri óskast til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar til að gegna verkstjórn í áhaldahúsi og bæjarvinnu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 19. maí næstkom- andi. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. apríl s.L Fundur þessi var liður i al- mennri mótmælastarfsemi, er fram fór kl. 11.00 f.h. fimmtu- daginn 4. maí í öllum löndum Vestur-Evrópu á vegum sam- taka ungra jafnaðarmanna. Ræðumenn á fundinum voru þeii' Kristján Bersi Ólafsson, ftlaSamaður óg Sigurður A. Megnússon, rithöfundur. Gunn- ar Eyjólfsson, leikari, las grisk frelsisljóð. Fundarstjórar voru: Hc lmfríður Kolbrún Gunnars- dóttir, kennari og Sigurður Guð mundsson, skrifstofustjóri, for- maður Sambands ungra jafnað- armanna. Fundurinn var fjöl- sóttur og í lok hans var einróma samþykkt neðangreind ályktun: Almennur fundur í Iðnó hinn 4. maí 1967 fordæmir harðlega valdarán það, er fasistar og gríski herinn frömdu í Grikk- landi hinn 21. apríl s.l. Er illt að slíkt skuli geta átt sér stað 1 evrópsku lýðræðisríki nú á tímum og verður eigi við unað. Fundurinn krefst þess, að beitt verði öllum tiltækum ráðum til að efla á ný grísk lýðræðisöfl, einræði hers og fasista verði brotið á bak aftur og lýðræðið endurreist. Skorar fundurinn á ríkisstjórn íslands að beita öll- um áhrifum sínum á alþjóða vettvangi til þess, að lýðræðis- leg ríkisstjórn taki sem fyrst við völdum í Grikklandi. írlandsfarar og aðrir okkar farþegar ÍRLANDSFARÞEGAR og utanlandsfarþegar okkar. Hin árlega skemmtun fyrir farþega okkar verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal n.k. sunnudagskvöld kl. 9. Kvöldið verður helgað ÍRLAMDI og verða sýndar þaðan kvikmyndir og auk þess syngja THE DRAGOOIMS írska þjóðsöngva, en síðan verður dansað. Súlnasalur verður opnaður fyrir matar- gesti kl. 7. LÖND & LEIÐIR Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Nýtt! Nýtt! Lit-passamyndir tilbúnar eftir 60 sekúndur Með hinum fullkomna POLAROID útbúnaði getum við nú boð- ið viðskiptavinum okkar upp á hinar glæsilegu POLAROID litmyndir fyrir passa o.fl. Myndirnar fáið þér fullgerðar einni mínútu eftir myndatöku. Einnig getum við boðið yðar svart hvítar passamyndir á nokkrum sekúndum! Studio Guðmundar Garðastræti 8. — Sími 20900. Atvinna Stúlkur óskast, helzt vanar karlmannafatasaumi. Sportver hf. Skúlagötu 51. — Sími 19470. DANISH GOLF Nýr stór! gócfur smávindill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir i mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF iþœgilega 3 stk. pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.