Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUJSTBLÁÐIÖ, StrkÚUDÁGUR 7. MAf 1967. Sigurborg Ú. Lindsav Á MORGUN verður gerð frá Fossvogskirkju útför frú Sigur- borgar Ó. Lindsay, sem andaðist 28. apríl s.l. Með henni er geng- in traust og heilsteypt dreng- s&aparkona, sem mun hverjum þeir er henni kynntist minnis- stæð. Sigurborg var fædd á Akur- eyri, 2. marz 1905. Foreldrar Móðir okkar, Arnheiður Björnsdóttir, lézt á Hrafnistu 3. maí. Dætur hinnar látnu. Útför Þórðar Jónssonar, Hverfisgötu 23, verður gerð frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 9. maí kl. 1.30. Blóm afþökkuð. Gíslína Sigurðardóttir. f>ökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar" för eiginmanns míns, Þórðar Sveinssonar, Brekkustíg 15, V estmannaey jum. Fyrir hönd vandamanna, Elín Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Karls Vilhjálms Kjartanssonar, Klapparstíg 8, Keflavík. Theódóra Þórarinsdóttir, Kristján Þór Karlsson, Sigríður Jónsdóttir, Kjartan Ólason og systkin. Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur hlut- tekningu og vináttu við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður. Kjartans Árnasonar, fyrrv. skipstjóra. Ingibjörg Þórðardóttir, Lillý og Kári Guðjónsson. Ásdís og James Mountz, Ingibjörg og William Berryman. hennar voru þau hjónin: Ólaf- ur G. Eyjólfsson, fyrsti skóla- stjóri Verzlunarskóla íslands, en síðan stórkaupmaður hér í Reykjavík, og Jónina R. Magnús dóttir. Ólafur faðir Sigurborgar var sonur Eyjólfs kaupmanns Jó- hanssonar í Flatey, en hann var ættaður frá Svefneyjum og'stððu að honum merkar ættir breið- firzkar. Jónína móðir Sigurborg- ar. var dóttir Magnúsar bónda og kaupmanns á Grund í Eyja- firði. Stóðu að Sigurborgu þeim megin traustar eyfirzkar ættir. Sigurborg ólst upp á glæsi- legu heimili foreldra sinna hér í Reykjavík. Með henni ólust upp tvö fóstúrbÖrn foréldra hennar, þau Pétur Pétursson stýrimaður hér í borg og Sigríður Vilhjálms- dóttir kona mín. Þau voru bæði yngri en Sigurborg og nutu í ríkum mæli umhyggju hennar, enda kært með þeim sem beztu systkinum. Að lokinni venjulegri skóla- göngu hér, fór Sigurborg til Eng lands og Danmerkur, lærði þar hraðritun og tungumál, en réðst síðan uiig að árum til starfa á skrifstofu Eimskipafélags fslands, fjrrst í Kaupmannahöfn, en síð- ar í Leith. Seinna vann hún svo á skrifstofu félagsins hér í Reykjavík. En skömmu fyrir 1930 fór hún til Englands til þess að nema hárgreiðslu og snyrtingu. Þegar hún kom aftur frá námi, setti hún á stofn snyrtistofuna Edínu og rak hana um fjölda ára. Sigurborg giftist árið 1935 Pohn Lindsay stórkaupmanni Hann var skoskrar ættar, en festi • slíka ást á íslandi, að hann settist hér að. Hann var kunn- ur kaupsýslumaður, vandur að virðingu sinni og áreiðanlegur í viðskiptum. Joihn Lindsay lézt fyrir teepum tveimur árum. Þeim hjónum varð eigi barna Hjartans þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarð- arför eiginkonu minnar, Eyglóar Bjarkar Hermannsdóttur. Fyrir hönd vandamanna, Rútur Eggertsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, föður okkar, tengdaföður og afa, Þórðar Jónssonar, Hjarðarholti, Dölum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar, tengdamöður og ömmu, Helgu Þorgerðar Guðmundsdóttur, Bústaðavegi 93. Sérstakiega viljum við þakka systur Efgenia og starfsliði Landakotsspítala fyr ir góða umönnun og hjúkrun. Þorsteinn Kr. Magnússon, börn, tengdabörn og barnabörn. auðið en þau tóku kjörbörn, pilt og stúlku, af skoskum ættum, við lok heimstyrjaldarinnar síð- ari. Þau eru John ólafur Lind- say, sem kvæntur er Arnheiði Agnarsdóttur og Anne Helen Lindsay, sem gift er Þorgrími Björnssyni. Um svipað leyti og þau hjón tóku fósturbörnin, hætti Sigur- borg rekstri snyrtistofunnar og helgaði heimilinu og uppeldi barnanna krafta sína. Þó hafði hún iðn sína í hjáverkum í heimahúsum lengst af. Sigurborg bjó manni sínum og börnum glæsilegt heimili. Þar sat íslenzk gestrisni í öndvegi og þess nutu vinir og vandamenn. Hún bar með sér alla ævi sterk einkenni ætternis síns og upp- runa. Hún var höfðingi í lund og með afbrigðum vinföst. Hún var hreinskilin og fyrirleit alla sýnd armennsku en orðbeldni hennar og trúmennska brást engum. Hún var hógvær í dómum, en ákveð- in í skoðunum. Dugnaði henar og starfsáhuga var alla ævi við brugðið. Hún kunni sér lítt hóf í þeim efnum og var sístarfandi, enda galt heilsa henar þess nú síðustu ár- in. Þegar Sigurborg Lindsay er nú kvödd hinztu kveðju, minnast vinir henar og vandamenn hug- prúðrar konu, sem var stór í verkum sínum og vináttu. Börnin eiga í bak að sjá góðri móður og fórnfúsri, sem gaf þeim hjarta sitt. og nýtt fósturland. Einar G. E. Sæmundssen. LÖGÐ verður til hinnstu hvíld- ar á morgun, mánudaginn hinn 8. þ.m. frú Sigurborg Ölafsdótt- ir Lindsay. Hinn slyngi sláttu- maður lætur skammt milli stórra höggva. Ekki er langt síðan hún þurfti að fylgja eiginmanni sín- um til moldar hér heima, en hann varð bráðkvaddur er þau hjónin voru á ferðalagi í Frakk- landi. Þótt hann væri erlendrar ættar þá vildi hún að jarðnesk- ar leifar hans fengju leg í ís- lenzkri mold, og nú munu þau hvíla hér heima. hlið við hlið, og leiði þeirra baðast af íslenzkri sumarsól og norðurljósum. Andlát Sigurborgar bar' einnig snögglega að höndum, svo hún þurfti ekki að heyja langvarandi eðakvatafullt dauðasfríð, en hins vegár bafði hún átt við vanheilsu að búa undanfarið. Sigurborg og kona mín voru systkinabörn, svo ég átti þess oft kost, að koma sem gestur á þeirra góða heim- ili, þar sem ríkti norðlenzkur höfðingsskapur og breiðfirzk rausn. — En móðir hennar var dóttir bændahöfðingjans Magnús ar Sigurðssonar á Grund, en fað- ir hennar Ólafur Eyjólfsson, stór kaupmaður, af breiðfirskum kjarnastofni. Sigurborg var sérkennilega fríð stúlka á yngri árum. Hún stundaði Skrifstofustörf, en síð- ar lærði hún hárgreiðslu og snyrtingu, og mun hafa staðið framarlega í þeim greinum, og rak um tíma eigin snyrtistofu. Hún giftist brezkum kaup- sýslumanni John Lindsay, en þeim varð ekki barna auðið, en tóku tvö kjörbörn: John Ólaf og Ann Helen, sem bæði eru gift hér heima. Eins og ég gat um áður, átti ég þess oft kost að vera sem gest- ur á þessu góða heimili, og ég get vart hugsað mér betri mót- tökur, meiri elskusemi og inni- legri gestrisni, en ég hefi orðið aðnjótandi hjá þeim hjónum. — Og nú eru báðar þessar heimilis- súlur brotnar, ög hér stöndum við eftir — börnin, ættingjar, vinir og kunningjar. Þegar frú Sigurborg Lindsay leggur af stað í ferðina miklu — og þangað sem engum er aft- Urkomu auðið — þá bið ég henni blessunar og fararheilla. Ég veit að bún fær góðar móttökur hjá honum sem metur gjörðir okkar mannanna með réttlæti, og hún mun að lífsgöngu sinni lokinni, áreiðanlega hljóta hin góðu laun in. Sveinn Þórðarson. EygEó Bförk Her- naaxiiBsdóttir - Eveðja KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM Þú ljóssins guð, sem lífið öllu geíur og líknar mætti jarðargróður vefur, til þín er sælt í sorgar þraut að leita þín svalalind má styrk og hugg- un veita. í bernsku hraust þú bjóst hjá ömmu og afa, svo björt og fögur reynzt þau kynni hafa. En mamma þín m.un sakna sárt og lengi, og sorgin knýr á móðurhjartans strengi. Nú systkin öll og fóstbróðir þér flytja svo fagra þökk er hljóð þau eftir sitja. Þeim fannst þú alltaf fyrir- myndin bj arta, þá fögru minning geyma innst í hjarta. Sú jólagjöf, sem maki þinn vill muna Bróðurlcveðjca Jón Hafþór Þórðarson Fæddur 5. apríl 1945. Fórst með m.b. Freyju frá Súða- vik 1. marz. Hjartans bróðir, helfregn barst mér þung, að horfinn værir þú úr okkar hópi. Nú unnustan sem eftir lifir ung, og agnarlítil börn á pabba hrópL Það er svo margt, sem enginn skilið fær, er ungir menn í blóma lífsins falla. Elsku bróðir, okkur varst svo kær, nú um þig minningar á hugann kalla. Það vorar senn um Vestfjarðanna byggð, og vonirnar í mörgu hjarta vakna. Þig allir kveðja, er tóku við þig tryggð, sem trega þig, og nú þín heitast sakna. við minning þá, í sorgum reyna að una. f brúðarskart þú bjóst á jóladegi, sú brúðarmynd er ljós á harms- ins vegi. Þig dreymdi stundum drauma yndislega, þeir draumar mýktu sáran hug- artrega. Er sjálfan Jesú sástu hönd þér rétta, hann sjúkdómsbyrði þína vildi létta. Svo vertu blessuð vífið hjarta- kæra, þér vinir grátnir hinztu kveðju færa. Við lofum guð, að leyst þú ert frá þrautum, hann lýsir þér á nýjum þroska brautum. L. B. Hafið gnauðar, húmið byrgir strönd, en hjarta mitt skal Ijúfa minning geyma. Nú leiðir Drottinn þig um ljóssins lönd og líka sendir styrk í bæinn heima. Erla Ragnarsdóttir. Hjartans þakkir til allra ættingja og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, blóm- um, skeytum og gjöfum, á áttatíu ára afmæli mínu, 18. apríl sl. Ennfremur þakka ég öllum þeim, sem sýnt hafa mér hlý- hug í veikindum minum á undanförnum árum. Sérstak- ar þakkir færi ég læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfsfólki á Sjúkrahúsi Akra- ness. Guð blessi ykkur oll. Halldóra Hallsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.