Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. Einu sinni þjóíur TÓNABlÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI METiH) GOLDWYN ALAIN DELON ANN-MARGRET OnceaTliief —always a target, fot either side of the lawl Framúrskarandi spennandi og vel gerð sakamálamynd, tekin í Panavision. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sjónvorpsstjömur CoNNÍe FRancis JiMHlffiOn msp RomanceUSÍC • METROCOLOR YvfiiE •: fkm Danny. Mimieux-Preniiss-Thomas Ný amerísk söngva- og gam- anmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Disney-teiknimyndin Pétur Pan Barnasýning kl. 3. mwDOUG McCLURE • GLENN CORBETT PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS mi ROSEMARY FORSYTH JAMES STEWART Afar spennandi og efnismik- il ný amerísk stóxmynd í lit- um. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð börnum Hver var að hlæja? Sprenghlægileg skopmynd í litum. Sýnd kL 3. (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega inn- rás í júgóslavneska bæinn Dubrovnik. Stewart Granger Mickey Rooney Raf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Konungur villihestanna ★ STJÖRNU pffl Simi 18936 iilU Eddie og peninga- falsararnir EPDIE re/wm'"CONSTANTINE Æsispennandi og viðburðar- rík ný frönsk Lemmy kvik- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sinbad sæfari Spennandi og viðburðarík ævintýrakvikmynd I litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Venusarferð Bakkabræðra Sýnd kl. 3. • • Okumenn Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiða, gang- og mótor- stilling. Góð mælitækL Góð mælitæki. Rafstilling Suðurlandsbraut 64 (Múla- hverfi). Sími (32385). Guðján Styrkársson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 6. — Sími 18354. JARL JONSSON lögg endurskoðandi Holtagerði 22. KópavogL Sími 15209 Leikfélag Kópavogs Barnaleikritið Ó AMMA BÍNA eftir ólöfu Arnadóttur. Sýning í dag kl. 3 en ekki kl. 2 eins og auglýst var. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 1. Sími 41985. SAMKOMUH Dómkirkjan Samkoma kl. 17.00. Komm- andör Áhlberg og frú (yfir- foringjar Hjálpræðishersins fyrir Noreg, Færeyjar og ís- land) tala. Séra Frank Hall- dórsson flytur ávarp. For- ingjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. Mjög óvenjuleg og athurða- rík amerísk litmynd, tekin i Techniscope. Aðalhlutverk: Patrick Wymark Margaret Johnston Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekki þessa mynd. Barnasýning kl. 3: Líf í tuskunum iíinl )j ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GALÐRAKARLIii í OZ Sýning í dag kl. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. 3cppt á Sjaííi Sýning í kvöld kl. 20. ÍSliENZKUR TEXTI 3. Angélique-myndin: (Angeiique et le Koy) Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Huncngsilmur eftir Shelagh Delaney. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Kevin Palmer. Frumsýning Lindarbæ fimontu dag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. (fÍÉL Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku 1 Sigt'úni miðvikudaginn 10. maí. Húsið opnað kl. 20.00. Fundarefni: 1. Sýnd verður litlkvikmynd in (Með svigalævi) ný fram- haldskvikmynd af Surtseyjar- gosinu, tekin af ósvaldi Knud- sen. 2. Dr. Sigurður Þórarins- son, sýnir litskuggamyndir frá siðasta Heklugosi í tilefni af 20 ára afmæli þess. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt. 4. Dans til kl. 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar. Verð kr. 60,00. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 9. — Sími 1-18-75. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Þaugav 22 (inng. Klapparstíg) Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0 Farimagsgade 42 KjJbenhavn 0. Sýning í kvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Sýning þriðjudag kl. 20.30. Síðasta sinn. &Ik-Eyvmdup Sýning miðvikudag kl. 20.30. MÁLSSÓKNIN Sýning fimmtudag kl. 20.30. Bannað fyrir börn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. FÉIAGSLÍF K.F.U.M. Unglingamót er fyrirhugað 1 Vatnaskógi um hvítasunn- una. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu K.F.U.M. Nánari upplýsingar veittar í síma 17536. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir um hvitasunn- una. Á Snæfellsjökul og í Þórsmörk. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. 2 á laugardag og heim á mánudagskvöld. — Faxmiðar seldir í skrifstofu félagsins öldugötu 3, sLmar 19533 og 11798. Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- xisku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikið af Fernandel, frægasta leikara Frakka. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli leynilögreglumaðurinn Kalh Blomkvist Gerð eftir hinni skemmtilegu unglingabók, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 3. LAUGARAS Slmar. 32015 - 38X50 EflNTfRAMAHORINN SDDIE CHAPMAN Amerísk-frönsk úrvalsmynd 1 litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir 1 síðustu heims- styrjöld. Leikstjóri er Terence Young sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndunum o. fL Aðalhlutverk: Christopher Plummer Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o. fL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Pétur verður skáti Skemmtileg barnamynd í lit- um. Miðasala frá kl. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.