Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1967, Blaðsíða 25
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1967. 25 6:30 Létt morgunlög: Lög eftir Richard Rodgers og lög frá Afríku. 8:56 Fréttir. Útdráttur úr for- . uistugreinum dagblaðanna. 0:10 Morguntónleikai*. (liO:10 Veður- fregnir). a) Concerto grosso 1 A-dúr op. 6 nr. 4 eftir Arcangelo Corelli. Kammerhljómsveitin í Mosikvu leikur; Rudolf Barhaj stj. b) Sönglög eftir Wolfgang Mozart. Emmy Loose syngur; Erik Werba leikur á píanó. c) Píanókons<ert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beet- hoven. WiUhelm Kempfif og FíLhar- moníusveit Berlínar leika; Ferdinand Leitner stj. d) Fiðlusónata í e-moll op. 122 ©ftir Max Reger. Heinz Endres leikur á fiðlu og Hugo Stener á píanó. 11:00 Messa 1 Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavars- son. Organleikari: Gústaf Jóhannes- son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar, Tón leikar. 14:00 Miðdegistónleikar: Tónlist frá tékkneska útvarp- inu. a) „Launmæli", strengjakvart- ett nr. 2 eftir Los Janácek. Janácek-kvartettinn leikur. b) „Maryca Magdónóvá', kór- verk eftir Janácek. Listafólk frá Mæri flytur; Jan Soupal stj. c) „Umrenningurinn vitskerti', verk fyrir karlakór og sópran- rödd eftir Janácek við texta eftir Rabindranath Tagore. Einsöngvari: Jarmila Sevci- kova. Söngstjóri: Jósef Veselka, d) Sinfónía nr. 9 í e-rnoll „Frá nýja heiminutm* eftir Antonín Dvorák. Sinfóníuhljómsveit tékkneska útvarpsins leikur; Alois Klíma stj. 16:25 Endurtekið efnl. a) Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt: Brúðhjónin á Núp- um og landnámið í Auraseli (Áður útv. 10. febr.). b) Ruth Little Magnússon syng ur tvo söngva op. 91 eftir Brahms við undirleik Ingvars Jónssonar og Guðrúnar Krist- insdóttur (Áður útv. á páskum). c) Magnús Ólafsson læknir flytur erindi um lyf og bólu- efni gegn smitsjukdómum (Að- ur útv. í Röddum lækna 24, nóv, 1905), 16:30 Veðurfregnir. Siðdegismúsik: a) Paul Robeson syngur amer. ísk lög b) Andre Kostelanetz og hljóm sveit hans leika lög frá ýms- um löndum. 17:00 Barnatími: Ingibjörg t>orbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna. a) Sitt af hverju fyrir yngri börnin. b) María Ragnarsdóttir (10 ára) syngur og leikur á gítar. c) Eyvindur Erlendsson les þriðja lestur framhaldssögunn- ar Hippolytus læknir. d) Fyrsta kynning á íslenzkum barnabókahöfundum: Spjallað við Ármann Kr. Einars- son, sem les sögu sína „Gráni, Máni og Kjáni*. 16:05 Stundarkom með Kurt Weill: Hljómsveitin Philharmonia leik- ur svítu úr „Túskildingsóper- unni'; Otto Klemperer stj. 16:20 Tilkynningar. 16:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilikynningar. 19:30 Kvæði kvöldsins Egill Jónsson velur kvæðin og les. 19:40 „Le Cid‘, ballettónlist eftir Massenet. Fílharmoníusveitin i ísrael leikur; Jean Martinon stj. 16:50 Ætti að breyta gildandi regl- um um útivist barna og ungl- inga? Sigurlaug Bjamadótir röeðir við Guðmund Magnússon skóla- stjóra, Krisján Sigurðsson lög- reglumann og húsfreyjurnar Sigriði Jónsdóttur og Svövu Jakobsdóttur. 20:30 Þrettánda Schumannskynning út- varpsins Guðrún Kristinsdótir, Ingvar Jónasson og Péur í>orvaldsson lei'ka Tríó í F-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló op. 80. 21:00 Fréttir og íþróttaspjaU 21:30 Vika í Vesur-Evrópu Steflán Jónsson með hljóð- nemann á ferð með hdnum vísu Borgfirðingum úr sýslu- keppni útvarpsins £ fyrra. 22:30 Veðurfregnir. Danslög. 23:25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 8. maí. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55, Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegiisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Búnaðarþáttur Árni G. Péursson ráðunautur talar um sauðburðinn. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les söguna „Zinaida Fjodorovna* eftir Ant- on Tjekhov (7) 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög. Peter Kreuder og hljómsveit hans leika lög eftir Lehár, Kálmán, Stolz o.fl. Knight, Morgan, Haskens olfl. syngja lög eftir Romberg, de Curtis og Speaks. Hljómsveit Jósefs Leos Grufoers leikur valsa eftir Johann og Josef Strauss. Gus Backus og Carmela Corren syngja sína syrpuna hvort. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Lögreglukór Reykjavíkur syng- ur syngur Kaldalónskviðu; Páll Kr. Pálsson stj. 17:45 Lög úr kvikmyndum 18:0i0 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Um daginn og veginn Hrólfur Ingólfsson bæjarstjóri á JSeyðisfirði talar 19:50 „I>ú ert fríður, breiður, blár* Gömlu lögin sungin og leikin. 20:15 Á rökstólum Tómas Karlsson blaðamaður fær þrjá menn til viðræðna um lækkun byggingarkostnaðax, Gissur Sigurðsson formann Meistarafélags húsaismiða, Guð- rnund Gunnarsson byggingar- verkfræðing og Bergþór TJlfars- son auglýsingastjóra. 21K) Fréttir. 21:30 íslenzkt mál Ásgeir Bölndal Magnússon cand. mag flytur þáttinn. 21:45 Tvö tónverk eftir Camille Saint- Saéns: a) Introduction og Rondo cap- riccioso op .28. Yehudi Menuhin leikuf með hljómsveitinni Philharmoniu í Lundúnum; Sir Eugene Gooss- ens stj. b) Sónata fyrir klarínettu og píanó. Ulysse og Jacques Delecluse leika. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda* eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur les þýðingu sína (11). 22:30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:30 Frétir í stuttu máli. Dagskrárlok. **' ■ r ■''■■■■■'■, ••"•’V-.■ ■ >. , $ 6 vikna namskeið snyrtinámskeið í': t megrun | aðeins 5 i flokki gpH i kennsla befst ÉÉil P J innritun daglega «S | tízTuskóli ANDREU SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 1?395 18:09 Helgistund Prestur er sr. Magnús Guð- mundsson, sjúkrahúsprestur, Reykjavík. 18:20 Stundin okkar I>áttur fyrir börn í umsjá Hin- riks Bjarnasonar. Meðal efnis: Þrjár stúlkur syngja við gítar- undirleik, skólahljómsveit Kópa vogs leikur undir stjórn Björns Bjöms Guðjónssonar og börn úr Kársnesskóla flyja leikritið Prinsessan með rauða nefið'. 19:05 íþróttir Hlé 20:00 Fréttir — Erlend málefni 20:35 Denni Dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay North. ísleijzkur texti Dóra Hafsteinsdóttir 21:00 Kaj Munk Dagskrá um danska kennimann- inn og skáldið Kaj Munk. Lýst er því umhverfi, er hann lifði og starfaði í, og rætt er við fólk, er þekkti hann náið. Nordvision frá danska sjónvarp inu). Þulur og þýðandi: Óskar- Ingimairsson. 22:00 Dagskrárlok. Mánudagur 8. maí 1967. 20:00 Fréttir 20:30 Bragðarefir I>essi mynd nefnist „Leyndar- dómur grafarinnar*. Aðalhlut- verkið leikur Gig Young. Gesta- hlutverk: Jocelyn Lane og Jonathan Harris. íslenzkur texti Dóra Hafsteinsdótir. 21:20 Baltíkuferðin Kvikmynd Hafsteins Sveinsson- air um söngför Karlakórs Reykja vfkur með * skemmtöflerðaskip- inu „Baltika*. 21:35 Öld konunganna Leikrit eftir William Shake- speare, búin til flutnings fyrir sjónvarp. XIV. hluti — „Hinn hættulegi bróðir*. Ævar R. Kvaran flyt- ur inngangsorð. 22:40 Dagskrárlok. Vélritun — Teiknivinna Opinbert fyrirtæki vill ráða þrjár stúlkur til eftir- talinna starfa: 1. Vélritun o. fl. í 3—4 mánuði. 2. Vélritun og ritarastörf. 3. Teiknistörf. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu merkt: „934“. Hveitii sem hver reynd húsmóðir þekkir og notarí allan bakstur „EG NOTA VOUGE SOKK- ANA JAFNVEL í VINNUNA* EVINRUDE UTANBORDSHREYFIAR Evinrude utanborðshreyflavnir hafa Terfll framleiddir samfleytt í 59 ár — einkunnarorðin eru og hafa verií NÁKVÆMNI og KRAFTUR. (sM&Sl tAUGAVEGI 178, StMI 38000L Skólavörðustig 12. Strandgötu 9 Hanarf. Háaleitisbraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.