Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 25
MOKOUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAl 1967. 25 MIÐVIKUDAGUR Miðvikudagur 10. maf 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- lngar — Tónleikar — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Férttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fúodorovna' eftir Anton Tjekhov (9). 16:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar Létt lög: Drengjakórinn í Regensborg syngur þýzk og austurrísk þjóðlög. The Family Four syngja og leika lög frá Svíþjóð. Kurt Edelhagen og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Frldagur 1 Brazilíu. Peter Anders, Anneliese Roth- enberger o.fl. syngja lög úr „Brosandi landi* eftir Lehár. 16:30 Síödegisútvarp Veðurfregnir — tslenzk lög og klassísk tónlist: (17KK) Fréttir) Gísli Magnússon leikur þrjú píanólög eftir Pál ísólfsson. Menuhin, Cassado og Kentner leika Tríó 1 E-dúr (K542) eftir Mozart. Útvarpshljómsveitin i Miinchen leikur Gleðiforleik eftir Weber; Rafaei Kubelik stj. Gottlob Frick, Marianne Schech, Rudolf Schook, Fritz Wunder- lich, Sieglinde Wagner, Dietrich Fischer-Dieskau, kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Berlín ílytja atriði úr „Hollendingn- um fljúgandi* eftir Wagneh; Franz Konvitsnij stj. 17:45 Lög á nikkuna 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- lns. 19:00 Fréttir. 18:20 Tilkynningar. 18:30 Dýr og gróður Borgþór Jónsson veðunfræðingur flytur erindi. 19:35 Tækni og vísindi 18:55 Alþýðleg tónlist rúsnesk: a. Pierre og Vladimir Svetlanoff syngja nokkur þjóðlög frá Hvíta Rússlandi. b. Kór og hljómsveit Rauða hersins syngja og leika rússnesk lög; Aleksander Aleksandroff stjómar. 20:30 Framhaldsleikritið „Skytturnar* Marcel Sicard samdi eftir skáld sögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafsson bjó til flutnings 1 út- varp og er leikstjóri. Persónur og leikendur í 13. þætti Mylody Helga Bachmann Felton Borgar Garðarsson Winter ^^..... Gísli Alfreðsson 21:00 Fréttir 21:30 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach og tvo syni hans. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda' eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson les (12). 22:30 Veðurfregnir Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23:00 Fréttir 1 stuttu máli. Brezk nútímatónlist Gítarkonsert op. 67 eftir Mal- colm Arnold. Julian Bream leik ur með Melos-hljómsveitinni. 23:25 Dagskrárlok. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar —. 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Umferðarþáttur — Tón leikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdiráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fúodorovna' eftir Anton Tjekhov (10). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Susse Wold og Peter Sörensen syngja lagasyrpu. Harmonikuhljómisveit Jos Bas- iles leikur Vínarvalsa. Rosemary Clooney syngur róman tísk lög. Herb Alpert og hljómsveit hans leika fjögur lög. Éarbara Luna, Juanita Hall ojfl. syngja lög ;r „South Pacific'. Max Greger og hljómisveit hans leika fáein ölg. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — tslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) Karlakór Reykja-vikur syngur rímnalög í útaetnin?gu Jóns Leifs; 10. maí Sigurður Þórðarson stj. Konserthljómsveitin í Köln leik- ur „Karneval dýranna', laga- flokk eftir Saint-Saéns; George Sebastian stj. Hljómsveitin í Fíladelfíu leikur „Hetjulif', sinfónískt ljóð op. 40 eftir Richard Strauss; Eugene Ormandy stj. Einleikari á fiðlu: Anshal Brusilow. 17:45 Á óperusviði 18:20 Tilkynníngar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:06 Impromptu eftir Franz Schu- bert: a. Ingrid Hábler leikur tvö impromptu op. 142. b Svjatoslav Rikhter leikur tvö impromptu op. 90. 20:30 Útvarpssogan: „Mannamunux* eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (14). 21:00 Fréttir 21:30 „Jarteikn* Amfríður Jónatansdóttir les ljóð úr síðustu bók Haranesar Sigfússonar. 21:40 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskólabíói Stjóm andi: Bodan Wodiczko. Á síðari hluta efnisskrárinnar er Sirafónía nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Peter Tjaikovský 22:25 Pósthólf 120 Guðmúndur Jórasson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22:46 Einsöngur: Mario Lanza syngur vinsæl lög. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. v MIÐVIKUDAGUR Plpueinangrun Nýjung sem fer nú sigurför um Evrópu. ★ Willi einangrun einangrar bezt. Willi einangrun +130° C hitaþol. hefur Miðvlkudagur 10. mai 1967. 20:00 Fréttir 20:30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Harvna og Barbera. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20:55 I>að er svo margt Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Sýnd verður kvik- 10. maí myndin „Fuglarnir okkar". 21:25 Sanders (Sanders of The River) Brezk kvikmynd, gerð af Alexander Korda eftir sögu Edgar Wallace. í aðalhlutverkum: Paul Robe- son og Leslie Banks. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22:45 Dagskrárlok. ★ Willi einangrun þolir —60° C frost. ★ Willi einangrun hefur ein- angrunargildi 0,035 Kcal/ mh við 0°C. •k Willi einangrun er ódýr. Leitið upplýsinga. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir: Pipueinangrun Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til vélritunar og annarra afgreiðslustarfa sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist okkur fyrir 16. maí n.k. Sparisjóður Kópavogs. Ibúð óskast 2ja — 3/a herb. íbuð óskast strax Uppl. í síma 18773 Hinir sænsku CRESCENT utanborðsmótorar eru viðurkenndir að vera í flokki beztu Utanborðsmótora á markaðinum. Þeir eru mjög léttir og liprir og sérlega gangvissir. Verðið er mjög hagstætt og er það sem CRESCENT 4 kr. 6.841.00. CRESCENT 7 kr. 11.930.00. CRESCENT 9 kr. 17.929.00. CRESCENT 18 kr. 22.606.00. CRESCENT 25 kr. 24.944.00. CRESCENT 50 kr. 34.298.00. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Góðfúslega hafið samband við oss, frekari upplýsinga. ef þér óskið Stisli c7. dofínsen UMBOÐS- O G HEILDVERZLUN SÍMAR: 12747 -16647 VESTURGiíTti 45 Heildverzlunin REItDVEIZIORIW r-* ^ I I LBOR U f" HVBRFISGOTU 42 A REYKJAVÍK ó SÍ»U 1 81U Sjónvarpsloftnet Höfum ýmsar stærðir af loftnetum fyrir flestar rásir, lager og festingar o.fl., mjög hagstætt verð. Heildsölubirgðir. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á loftnetum, fljót afgreiðsla. Úrvalstegundir sjónvarpstækja. Hagstæðir afborgunarskilmálar. Radiovaí Linnetsstíg 1. — Sími 52070, Hafnarfirði. Ritari óskast Búnaðarfélag íslands, óskar að ráða nú þegar stúlku til ritarastarfa. Þarf að geta vélritað á ensku og skand- inaviskum málum. Laun samkvæmt kjaradómi starfs- manna ríkisins. Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni. Sími 19200. Rósótt handklæði nýkomin. Ódýr sængurverasett, damask, léreft. Verð frá kr. 250.— Efni í skátabúninga, kakí, margir litir. Apaskinn, grátt og blátt. Prjónagarn í úrvali. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.