Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAI 1967. Lóð Falleg útsýnislóð til sölu í Mýrarhúsalandi á Sel- tjarnarnesi. Samþykkt teikning að einbýlishúsi. Til greina kemur að gera húsið fokhelt í samráði við væntanlega kaupanda. Uppl. í símum 22607 og 13850. Vanar saumakonur óskast strax Prjónasfofan Iðunn hf. Gestamóttaka: Stúlka sem talar ENSKU og NORÐURLANDA- MÁL óskast í Gestamóttöku. Uppl. ekki gefnar í síma. CITY HOTEL. Lóan tilkynnir Nýkomnir felpna sumarhaffar og meðfylgjandi töskur í stórglæsilegu úrvali. Ath. seljum næstu daga alls konar bamafatnað á lækk- uðu verði. Svo sem telpnakjóla, drengja- og telpna útiblússur og jakka. Anoraka úlpur og fleira. Barnafafaverzlunin Lóan Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). iBtJÐA BYGGJENDUR- Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST LU SIGURÐUR ELÍ AS SON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Úfgerðarmenn — skipstjórar Aufronica — spennusfillar fyrir fiskiskip. Fjöldi fiskiskipa hér á landi og á hinum Norðurlöndunum eru með AURONICA spennustiIU. VARAHLUTIR fyrirliggjandi. Einkaumboð Viðgerðarþjónusta. Laugavegi 15, sími 1-16-20. Á meðan þér hafið ekki reynt WILKINSON SWORD rakvélablöðin, með undra- verða bitinu og ótrúlega end- ingunni, vitið þér ekki hvaða blöð eru bezt. WUXINSON Fást á flestum stöðum þar sem rakvélablöð eru seld. Heildsölubirgðir: H fllafssnn & Bernhöft Laufásvegi 12. - Sími 19790. PILTAR EFÞlÐ EIGIOUNNUSn/NA ÞÁ Á E<? HRlNírANA / 4/^/7*<9/? Wk FERÐAKYNNING UTSYNAR I LÍDÚ f KVÖLD KL. 21,00 Sumaráœtlun Útsýnar er komin út Úrval ferða fyrir hópc og einstaklinga Á ferðakynningunni í kvöld leiðbeinir Ingólfur Guðbrandsson um ferðaval og sýnir kvikmynd og liskuggamyndir úr Útsýn- arferðum. Dansað til kl. 1. Aðgangur ókeypis og frjáls öllum, meðan húsrúm leyfir. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN. Fasteignasalan Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS Sími 2-18-70 Til söiu meðal annars: 2ja herb. íbúðir við Reynimel, Samtún, Kópavogsbraut, óðinsgötu, Ljósheima, Hringbr., Hraun bæ og Sörlaskjól. 3ja herb. íbúðir við Barmahlíð, Hraunbæ, Kópavogsbr., Karfav. Laug- arnesv., Hringbraut, Kambs veg, Þórsgötu, Bollagötu, Framnesv., Kleppsv., Máva- hlíð og Tómasarhaga. 4ra herb. íbúðir við Miðtún, Álfheima, Eski- hlíð, Kársnesbraut, Klepps- veg, Ljósheima, Leifsgötu, Hvassaleiti, Öldug., Snorra- braut, Laugateig, Sólheima og Skipholt. 5 herb. íbúðir við Bogahlíð, Sólheima, Hvassaleiti, Guðrúnargötu, Stóragerði, Miðbraut, Digra nesveg, Bugðulæk, Grænu- hlíð, Rauðalæk, Háaleitis- braut, Ásgarð, Unnarbraut, Mávahlíð og Álfheima. Einbýlishús við Hrauntungu, Vallar- braut, Alfabrekku, Básenda, Hjallabrekku, Hlaðbæ, Ak- urgerði, Kársnesbraut, Otra teig og Garðaflöt. Ennfremur höfum við mikið úrval af íbúðum og einbýlis húsum í smíðum. Hilmar Valdimarsson t asteignaviðsk iptL Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Kvöldsími 20998 frá kl. 7-8,30. SAMKOMUR Framkvæmdastjóri Norður- landadeildar „Biblíuleshrings- ins“, kand. phil. María Wil- helmsen, talar á almennri samkomu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Allir eru hjartanlega velkomnir, en þeir sem nota leiðbeiningar leshringsins eru sérstaklega hvattir til þess að koma á samkomuna. Nefndin. öifintft Ms Esja fer austur um land til Vopna- fjarðar 17. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laug- ardag til Vestmannaeyja, Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á þriðudag. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 22. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Hornafjarðar, Djúpav., Breið- dalsvíkur, Stöðvarfj., Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsvíkur, Akureryar og Norðfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag 22/5. FASTEIGIM «ír.s/.vs líí v 2ja herb. stór jarðhæfi í þri- býlishúsl viS RauSagerSi sérh. og inng. Laui strax. 2ja herb. vönduð íbúð við Ljósheima. 3ja herb. rishæð við Máva- hlíð. 3ja herb. nýleg íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. 2. hæð við Ljós- heima. Sérþvottahús, hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. 4ra herb. 3. hæð ásamt herb. í kjallara við Eskihlíð. Hag- stætt lán áhvílandi. Laus 1. júlí. 5 herb. 1. hæð við Rauðalæk. Sérinng. og hiti. Bílskúrsr. Laus 1. júnL í smíðum Raðhús með tvöföldum bíl- skúr á fallegum stað á Flöt- unum. Húsið selst með tvö- földu gleri, málað að utan og með hita, vatni og skólp- lögn. Verð og greiðsluskil- málar óvenju hagstætt. Einbýlishús í Arnarnesi. Hús- ið er fokhelt og með tvö- földum bílskúr. Verð og greiðsluskilmálar mjög hag- stætt. Fasteignasala Sigurðsr Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar Iögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 12. 2ja herb. jarðhæð við Hlíðar- veg. 3ja herb. 1. hæð við öldugötu. 3ja herb. einbýlishús við Birkihvamm. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg. 3ja herb. kjallaraibúð við Karfavog. 4ra herb. kjallaraibúð við Hrísateig. 4ra herb. íbúð við Baima- hlíð, stór bílskúr. 4ra herb. íbúð við Skipasund. Ófullgerður bílskúr. Hag- kvæmt verð. 4ra herb. íbúð við Guðrúnar- götu ásamt herb. í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Kvist- haga. 5 herb. vönduð 1. hæð við Háaleitísbraut. 6 herb. íbúð við Flókagötu. GlSLI G. ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FasteignaviðskiptL Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 Heimasími 40960. Tiésmiðii Bútsög, Wakó bútsög, og lítil sambyggð trésmíðavél til sölu. Gæti fengizt með góðum kjör- um, ef samið er strax. UppL i síma 40561.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.