Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTtOAGL R 12. MAl 1907. 13 Tökum að okkur uppsetningu sjónvarps- og radíoloftneta fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Góð þjón- usta, úrvals efni. Gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í símum 51771, 52102. Ford Fairline ’65 Höfum til sölu sérlega fallega Ford Fair- lane bifreið árg. 1965. Litur rauður og hvítur. Sýningarskálinn Sveinn Egilsson Aðalfundur Aðalfundur Hagtryggingar h.f., £ Reykjavík fyrir 1967 verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni í Reykjavík, laugardaginn 30. maí 1967 og hefst kl. 14.30. Dagsskrá: 1. Aðalfundarstörf, samkv'æmt 15. gr. samþykktar félagsins. 2. Lögð fram tillaga félagsstjórnar um hlutafjáraukningu. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skrif- legu umboði frá þeim, í skrifstofu félagsins að Eiríksgötu 5, Reykjavík, dagana 17—20. maí næst- komandi á venjulegum skrifstofutíma. Stjórn Hagtryggingar h.f. ANGLI SKYRTUR 4ra !:erh. íhúð í H^nifm Höfum til sölu 4ra herb. (115 fermetra) íbúð á fyrstu hæð í nýlegu ^ambýlishúsi í Hlíðunum. Eitt herbergi fylgir í kjall- ara. Fyrsti veðréttur laus fyrir 300 þús. kr. Laust strax. Skipa- og faste KIRKJVHYOLI Síraar: ,14916 og 13842 Snittvélar No 535 fyrirliggjandi. Snittþrælar No 300 væntanlegir. t. Þ0RSTE1NSS0N S JOHNSOH H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 Barnaskór eftir méli *k* teknir upp í dag Skóhúsiö Hverfisgata 82 — Sími 11788. Bankastræti, — Sími 22135. SNÆFELLINGAR - SNÆFELLINGAR Félag ungra Framsóknarmanna og Héraðssamband ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi efna til um- ræðufundar í Félagsheimili Ólafsvíkur n.k. laugar- dag og hefst hann kl. 15. UMRÆÐUEFNI: Ástand og horfur í efnahagsmálum Frummælendur: Fyrir F.U.F. Stefán Jóh. Sigurðs- son, Ólafsvík, og Jónas Gestsson, Grundarf. Fyrir unga Sjálfstæðismenn Ámi Emilsson, Grundarfirði og Bjöm Emilsson, Gufuskálum. Fundarstjórar: Leifur Jóhannesson, Stykkishólmi og Hörður Sigurvinsson, Ólafsvík. STJÓRNIRNAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.