Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 21
MOEGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1967. 21 Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði heldur sína árlegu kappreiðar og firma- keppni á skeiðvellinum við Kaldárselsveg, sunnudaginn 21. maí 1967. Keppt verð- ur í folahlaupi, stökki og skeiði. Þátttaka tilkynnist til Guðmundar Atlasonar, í síma 50472, 50117, Eysteins Einarssonar, í síma 50005, og Guðmundar Sigmunds- sonar, í síma 50415, 50515, fyrir miðviku- daginn 17. maí. NEFNDIN. HANNHEIM fjórgengis diesel-mótor sérstaklega byggður til að drífa ljósaraf- al í skipi. Vélin er 22,5 hestöfl við 1500 snúninga, ferskvatnskæld, rafstörtuð og með sérstökum hljóðkút. Hafið samband við Ásgeir Valhjálmsson hjá Sturlaugur Jónsson & Co. Vesturgötu 16 Símar 14680, 13280, 12696. Alemi trésmíði Get tekið nema 1 húsasmíði strax. Þeir, sem áhuga hafa leggi uppl. á afgr. blaðsins, merkt „Néun — reglusemi — 0720“. Veiðileyíi Nokkur ósótt leyfi í LANGÁ Á MÝRUM (neðsta svæði), verða seld í dag, föstudag, kl. 5—7 e.h. Uppl. í símum 21388 og 21085. Austurferðir Ferðir f Hrunamannahrepp þrisvar í viku, burtfarartími kL 1. Daglegar ferðir, Gull- foss, Geysir, Reykjavík, Gríms ■nes, Laugarvatn, Geysir, Gull- foss og Reykjavík, Selfoss, Skálholt, Gullfoss, Geysir, Laugarvatn. Alla daga. Burt- farartími kl. 1. Bifreiðastöð fslands Sími 22300 - ólafur Ketilsson. Reykjavíkurmótið í knattspyrnu í kvöld kl. 8.30 keppa á Melavellinum KR - VÍKINGUR Mótanefnd. Rýmingarsala Rýmingarsala á barnaúlpum í dag. Bláfeldur hf. Síðumúla 21 — Sími 30757. Hveitii sem h ver reynd húsmóðir þekkir og notar í allan bakstur Þýskir kvenskór frá í stórglæsilegu úrvali. Vor og sumar ’67. Ný sending í dag. Skóval Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallara). AZAXJTIE Tt PERFECTO FILTER VINDLAR PAKKl MEÐ FIMM KR. 35.50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.