Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAf 1967. 29 FOSTUDAGUR Föstudagur 12. mal 73M) Morgunútvarp. Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- lngar — Tónleikar — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Férttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- aöguna „Zinaida Fúodorovna' eftir Anton Tjekhov (11) 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Ernst Jöger, The Yardbirds, The Peppermint Men, Ted Heath, Liane Augustin, Franz Grothe, Connie Francis og Cedric Dum- ont skermnta með hljóðfæraleik og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Islenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor rteinson. Janácek-kvartetinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftlr Leos Janácek Ferry Gruber, RudoH Schock, Lisa Otto og Benno Kusche syngja atriði úr óperunnl „XJnd- ine' eftir Lortzing. Konungl. filharmoníusveitta 1 Lundúnum leikur Lýríska svitu eftir Grieg; George Weldon stj. 17:45 Danshljómsveitir leika 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvöldvaka a. Lesur fornrita: Úr Hrólfs sögu kraka Andrés Björnsson les (3) b. Þjóðhættir og þjóðsögur Árni Bjömsson cand mag. talar um merkisdaga um ársins hring c. Enginn lái öðrum frekt Jón Ásgeirssoh kynnir islenzk lög með aðstoð söngfólks. d. Á HelgafeUi Oddfríður Sænmndsdóttir fer með frumort kvæði. e. í hrútaleit Ármann Halldórsson kennarl á Eiðum flytur frásöguþátt f. Kvæðalög Þórður Jónsson kveður stökur eftir Svein frá Elivogum. 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 Kórsöngur: a. Concordia kórin-n i Minnesota syngur „Hodie Christus Natus Est' eftir Sweelinck og þrjú söngva eftir Debussy. b. St. Johns kórinn 1 Cambridge syngur „Lord Thou Hast Been Our Refuge' eftir Vaughan WiUiams og „Lítaniu' eftir William Walton. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda' eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les þýðingu sína; sögulok (13). !2:30 Veðurfregnir Kvöldhijómleikar: Frá tónleik- um Sinfóniuhljómsveitar íelande i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á flðlu: Dénes Zsig- mondy frá Þýzkalandi. a. Fiðlukonsert eftir Béla Bartók b. Kadensa og dans eftir Þorkel 12. maí Sigurbjörnsson 23:15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 13. maf 73)0 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Préttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 83)0 Morgunleik- fimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna <— Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:05 Frétt- lr — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 133)0 Óskalög sjúklinga Sigriður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- efni. 15:00 Fréttlr. 15:10 Veðrið i vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá 15:20 Laugardagslögta. 16:30 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra (17:00 Fréttir) Magnús Sighvatsson hárgreiðsiu maður velur sér hljómplötur. 17:30 Á nótum æskunnar Dóra Xngvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 183)0 „Það er svo margt að minnast á' Smárakvartettinn á Akureyri syngur nokkur ölg. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19 3H> Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19 J0 Fimm impróvisasjónir fyrlr flautu og píanó op. 10 eftir Leslie Mann. Dirk Keetbaas og Ada Bronstein leika. 19:40 Heimur i röikkri þjóðsagna Hallgrimur Jónasson les kafla úr nýrri bók sinni um Sprengi- 20:05 Kórsöngur i útvarpssal: Söng- sand. félag Hreppamanna syngur Söngstjóri: Sigurður Ágústsson i Birtingaholti. Einsöngvarar: Ásthildur Sigurð ardóttir, Stefania Ágústsdótlir og Guðmundur Guðjósson. Undirleikarar: Skúli Halldórsson og Sigfús Halldórsson. 20:50 Leikrit: „Andrókles og ljónið' eftir George Bernard Shaw Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Á ýmsum strengjum Guðmundur Jónsson lætur fón- inn ganga i fimm stundarfjórð- unga. 23:50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR Föstudagur 12. mal 20:00 Fréttir 220:00 Réttur er settur Dagskrárliöur í umsjá laganema viö Háskóla íslands. Tekiö verð ur fyrir mál á kæruvaldsins á hendur Melkorku Jökulsdóttur og Símoni Sólvík vegna meintr- ar ölvunar við akstur. Inngangs orö flytur Þórður Ásgeirsson. formaður Orators, félags laga- nema. 21:00 Márbacka Sumarheimsókn að Márback» 12. maí á heimili Selmu Lagerlöf, þar sem minning skáldkonunnar er geymd feröamönnum nútímans. í dagskránni er Márbacka lýst eins og staöurinn var áöur, því sem þar hefur verið gert, og hvernig þar er nú umhorfs. Þýðinguna gerði Ólafur Jónsson. Þulur er Eiöur Guðnason. 21:50 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22:40 Dagskrárlok. Volkswagen sendifer&abifreið árgerð 1964 ekin 42 þús. km. til sölu. Bifreiðin er til sýnis við vörugeymslu okkar að Sætúni 8. Tilboð óskast send til okkar fyrir föstudaginn 19. þessa mánaðar. O. Johnson og Kaaber hf. T auscher kvensokkar 30 den. 39 kr. parið. Allt á barnið Blúndusokkabuxur KOMNAR — STÆRÐIR 1—12 ÁRA. VELJIÐ ÞAÐ BEZTA. u ** Austurstrœti 12 q Húsbyggjendur - húseigendur önnumst hvers konar raflagnir og magnaravið- gerðir nýlagnir, viðgerðir á eldri lögnum. Heimilis- tæki. Teiknum einnig raflagnir. Sími 37606. Gangstéttarhellur 50x50 sm. 25x50 sm. og horn, áspennuhlífar, milli- veggjaþlötur, 5, 7 og 10 sm. Sími 33545. Germanía heldur skemmtifund í Leikhúskjallaran- um í kvöld kl. 20.30. D. Zsigmondy leikur á fiðlu, undirleik annast Anneliese Nissen-Zsigmondy. Dans. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Glæsilegar íbúðir í Fossvogi 5 herb. 132 fermetra íbúðir við Geitland. Þvotta- hús er á hæðinni. 20 ferm. suðursvalir, (12x1.7m) Bílskúrsréttur fylgir sumum íbúðunum. íbúðimar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign frá- genginni. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar, bygginga- meistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32 — Símar 34472, 38414. BÚÐIN - DATAR - BÚÐIN STANZLAUST FJÖR Dansað í kvöld frá kl. 8.30 — 11.30 Allir í Búðina í kvöld 1 í KVÖLD SKEMMTIR OPIÐ TIL KL. 1 VERIÐ VELKOMIN Skopieih'arlnn LON PURDyH^ «,Vamlra>ói óivaÖa 1 hrrranu>nnun.“_^H ^ Hljómsveil: Karl Lilliendahl Sönghona: Hjördis Geirsdóttlr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.