Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 3 Kjörstaðir MBL. hefur horizt fréttatil- kynning frá utanríkisráðuneyt- inu um kjörstaði erlendis vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu og fer listi yfir þá hér á eftir. Utankjörfundarkosning getur hafist á eftirtöldum stöðum er- lendis frá og með 14. maí 1967: BANDARÍKI AMERÍKU: Washington D.C. Sendiráð fslands 2022 Connecticut Avenue, N.W., Washington, D.C. 20008. Chicago, Illinois: Ræðismaður: Dr. Árni Helgason, 100 West Monroe Street, Chicago 3, Illinois. Grand Forks, Morth Dakota: Ræðismaður: Dr. Riohard Beck 525 Oxford Street, Apt. 3, Grand Forks, North Dakota. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður: Björn Björnsson, 524 Nicollet Avenue, Minneapolis 55401, Minnesota. New York, New York: Aðalræðismannsskrifst. íslands, 420 Lexington Avenue, erlendis New York, N.Y. 10017. San Francisco og Berkeley, California: Ræðismaður: Steingrímur O. Thorlaksson, 1633 Eln Strnet, San Carlos, California. BRETLAND: London: Sendiráð fslands, 1, Eaton Terrace, London S.W. 1. Edinbur gh-Lei th: Aðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon, 46 Constitution Street, Edinlburgh 6. DANMÖRK: Kaupmannahöf n: Sendiráð íslands Dentes Plads 3, Kaupmannahöfn. FRAKKLAND: París: Sendiráð íslands, 124 Bd. Haussmann, ÍTALfA: Genova: Aðalræðisma'ður: Hálfdán Bjarna son. Via C. Roccatagliata Ceccardi No. 4-21, Genova. KANADA: Toronto, Ontario: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson, Suite 2005, Victory Building, 80 Richmond Street West. Toronto, Ontario. Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John F. Sigurdsson, Suite No. 5, 6188 Willow Street, Vancouver, 18, B.C. Winnipeg, (Umdæmi Manitoba, Saskatehewan og Alberta). Aðalræðismaður: Grettir Leo Jóhannsson, 76 Middle Gate, Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR: Osló: Sendiráð íslands, Stortingsgate 30, Osló. Framhald á bls. 31 Kosningaskrifstofur Kópavogur KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisfiokksins er í Sjálfstæðis- húsinu, Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Símar 40708, 42576 og 42577. Skrifstofan er opin frá kl. 9—22. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma á skrifstofuna og gefa upplýsingar varðandi kosningarnar. Hafnarfjörður KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisflokksins er i Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu 29. Skrifstof- an verður opin frá kl. 9—22. Sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma þangað og gefa upplýsingar varðandi kosning- arnar. Sími skrifstofunnar er 50228. Suðurnes KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisfélaganna er að Hafnar- götu 46, Keflavík, simi 2021. Skrifstofan er opin kl. 2—6 og 8—10 síðdegis alla daga. Sjálf- stæðisfólk vinsamlega gefið skrifstofunni upplýsingar varð- andi kosningarnar. Keflvikingar, vinsamlega gerið skil í Lands- happdrættinu. Vestmannaeyjar KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálf- stæðisflokksins í Vestmannaeyj- um er í Samkomuhúsinu, sími 1344. Afgreiðsla Landshapp drættisins er á sama stað. Sjólislæðisfólk FÉLAGAR í Heimdalli, Verði og Óðni, sem fengið hafa senda happdrættismiða f Landshapp- drætti Sjálfstæðisflokksins, eru vinsamlega beðnir að gera skil, sem allra fyrst, því að óðum styttist sá tími þar til dregið verður. VestfjarðarkjÖrdœmi Aðalkosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum er að Uppsölum, ísa- firði, sími 695 og 232. Skrif- stofan veitir allar upplýsing- ar í sambandi við utankjör- staðaatkvæðagreiðslu og ann að er að kosningunum lýtur. VESTFIRÐINGAR Hafið samband við kosn- ingaskrifstofuna. Þeir, sem verða fjarstaddir á kjördegi, eru beðnir að kjósa í tæka tíð, strax og það er leyfilegt, og senda atkvæði sín. Sjálfstæðisfélögin á Vestfjörðum. '1 STAKSTEIIVAR ,.Nefndin“ við Skólavörðustíg Birgir ísleifur Gunnarsson rft- • aði athyglisverða grein í fylgirtt Morgunblaðsins „Með ungu fólki" sl. fimmtudag, þar sem hann lýsir á glöggan hátt hafta- tímabilinu á stjórnartima vinstrl stjómarinnar. Hann segir; „Sá sem þetta ritar minnist þesa ávallt, að honum sem ungum stúdent við Háskóla íslands var eitt sinn boðið að taka þátt i stúdentamóti, sem haldið var f Sviþjóð, og var það einmitt & velmektarárum vinstri stjómar- innar, sem Framsóknarflokkur- inn hafði fomstu í. Þetta var að sjálfsögðu freistandi boð, eu einn var þó gallinn á gjöf Njarð- ar, og hann var sá, að gjaldeyrir lá ekki á lausu. Boðinu var nú samt tekið í trausti þess, að „nefndin“, sem hafði aðsetur uppi á Skólavörðustig mundi sjá aumur á einum stúdent, sem langaði til að hitta jafnaldra sína á NorðurIöndum.“ Yfirfull biðstofa „Hófst nú mikið stríð. Fyrsta morguninn, sem gengið var upp á Skólavörðustíg í þessum er- indagjörðum mátti taka sér sæti á biðstofu, sem var yfirfull af fólki. Þar gat að líta margskonar fólk, væntanlega ferðalanga, inn- flytjendur og aðra atvinnurek- endur eða menn, sem vildu byggja eða aðeins eigrnast bíL Allt var leyfum háð. Allir þurftu að sitja sinn tíma og bíða — og þó. Sagt var, að forkólfar SIS, eða annara sem væru innundir hjá stjórninni þyrftu aldrei að bíða. Þeim nægði að hringja. Við og við komu valdsmannlegir menn fram í dyr og sögðu „næsti" og þá stóð einhver upp og gekk inn. Þegar hann kom út aftur reyndu menn að greina það í svip viðkomandi, hvort hann hefði fengið lausn. Þá var og stungið saman nefjum um það, hvort „sá í nefndinni“ væri í góðu skapi í dag en einhverjir viðstaddir höfðu það fyrir satt, að það gæti skipt miklu máli. Loksins var röðin komin að greinarhöfundi. Hann gekk fam og settist gegnt hinum mikilvæga manni. Nú var byrjað að spyrja nákvæmlega um tilgang ferða- lagsins, hvert ætti að fara, hversu lengi ætti að dveljast o. s. frv. Að lokum sagðist mað- urinn hafa samúð með stúdent- um og gæti hann látið af mörk- um í þessu skyni leyfi fyrir ákveðinni upphæð, sem þvi mið- ur gæti ekki orðið eins há og um var beðið. Leyfið mættt sækja eftir hádegi og borga leyf- isgjald. Enginn vafi er á þvi, að þeir, sem á biðstofunni sátu, gátu glöggt séð málalok á and- liti sögulietjunnar í þessu til- fellL“ Glíma við bankann „Leyfið var mikilvægt, en ekkl var unnt að borga neins staðar fyrir sig með leyfinu einu sam- an og næst þurfti að glíma við banka og þar var líka biöstofa og á þeirri biðstofu voru margir þeir sömu og sem setið höfðu uppi á Skólavörðustíg. Það voru hinir heppnu, þeir útvöldu, sem höfðu fengið gjaldeyrisleyfið. Það tók oft langan tíma, að fá gjaldeyrir í hendurnar, það kost- aði miklar yfirlegur og margar setur. Þessi litla persónulega endurminning er aðeins eitt dæmið af ótalmörgum um hvern ig umhorfs var í islenzku þjóð- lífi, þegar vinstri stjórnin fór frá seint á árinu 1958“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.