Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1967. 5 NORÐUMDSKJÖRDÆMIVESTRA Jóhann Sr. Gunnar Pálmi Eyjólfur Konráð SiáBfstseðisflokkurinn boðar til olmenns kjósendafundar á Sauðdrkróki n.k. fösfudagskvöld 19. maí í Félagsh. Bifröst kl. 21.00 R/EÐUMENN: FRJÁLSAR UMRÆÐUR Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, sr. Gunnar Gíslason, Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri. ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR Kjósendur í Norðurlandskjördœmi Vesfra! Fjölmennum á fundinn IMYJUNG! // FLJÓTANDI VÖRUSÝNING" NYJUNG! VÖRUSÝNINGA- SKIPIÐ „FROSTMONSUNEN" kemur til íslands um næstu helgi með vörur til sýnis um borð frá ýmsum þekktum fyrirtækjum svo sem: skandinavisk elektro iwo a/s ■■..............' : er sýnir ýmsar kæli- og frysti- geymslur af öll- um stærðum og gerðum fyrir mat vöruverzlanir, bakarí, brauð- gerðir, lyfjabúð- ir, sjúkrahús, o. fl. Er lyfsölum og sjúkrahús- læknum sérstak- lega bent á nýj- ungar í þessari framleiðslu. En á flestum Norð- uríöndum er nú lögboðið, að lyfjabúðir og sjúkrahús hafi frystigeymslur. Ennfremur færist í vöxt, að bakarí og brauðgerðir hafi kæligeymslur fyrir sína framleiðslu, og sýnir IWO þarna mjög hentug kælitæki til þeirra nota. ANTONSON-AVERY A/S er þekkt fyrir-. tæki hér á landi vegna verðmerki- véla sinna, sem margar verzlanir hafa þegar feng- ið. En nú kynn- ir Antonson- Avery aðra tíma- bæra nýjung, sem eru sjálflím- andi vörumerki- miðar í glæsilegu úrvali til álím- ingar á alla pakkaða vöru, —- í dósum, flöskum, plasti, kössum eða hverju sem er. Ættu kaupmenn og iðn- framleiðendur ekki að láta þetta tækifæri ganga sér úr greipum til að kynn- ast slíkum vörumerkingum, sem gera alla vöru bæði seljanlegri og auð- þekkjanlegri. .... Forstjórar og fulltrúar allra þessara fyrirtækja verða um borð í „Frost-Monsune n“ til leiðbeiningar og aðstoðar. Látið ekki hjá líða að sjá þessa fyrstu fljótandi vörusýningu, sem kemur til íslands. Sýningin verður opin næstkomandi sunnudag, frá kl. 4—22 e.h. mánudag og þriðjudag frá kl. 10 f.h.—22 e.h. Aðgangskort verða afhent ókeypis í skrifstofu okkar fimmtudag og föstudag kl. 9—18 og laugardag kl. 9—13. HERVALD EIRÍKSSON SF. Austurstræti 17, 3. hæð. — Sími 22665.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.