Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 6
€ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1867. Prjónagarn Allar vinsælustu tegund- irnar og alltaf eitthvað á lækkuðu verði. Hof, Hafnarstræti 7. Tapaðist Kvenúr með Bismark gull- keðju tapaðist á miðviku- dag. Finnandi vinsamleg- ast hcringi i síma 32628. Vélsmiðja í Sandgerði til leigu eða sölu strax. Uppl. í síma 7560. 15—25 tonna vélbátur i góðu standi óskast til handfæraveiða 1 3 mán. Uppl. í síma 92-7483. Bflaviðgerðir Geri við grindur í bílum, Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Simi 34816, heima. íbúð til leigu strax (mánaðargreiðsla) í Vest- urbænum. Sendið til’boð merkt „Ekki börn 982“ fyr ir föstudag. íbúð til sölu Til sölu er tveggja herb. íbúð á hagkvæmum stað í KópavogL Uppl. í síma 41004 milli kl. 5 og 7 dag- lega og næstu viku. Kona með 10 ára telpu óskar eftir vinnu utan Reykjavíkur. UppL í sima 82130. Til sölu 4ra herb. íbúð á Árbæjar- hverfi að mestu frágengin. Mikil lán áhvílandL Tilb. sendist Mbl. merkt „Hag- kvæmt — 0981“. Volvo Amazon-S í mjög góðu lagL — ný- skoðaður til sölu. Uppl. í VOLVO-þjónustunni, Skeif an 12 (Iðngörðum, Soga- mýri). Sendiferðabifreið tfl sölu með Mutabréfi. Til sýnis að Nöíkkvavogi 54 Sími 34391. Ford ’53 Tilboð óskaist i Ford ’58 2j dyra úrbræddan. Mikið af varahlutum fyigir. Til sölu að öldugötu 24 Hafn arfirði. Srmi 51671. Opel Caravan ’55 til sölu, ógangfær, með góðri vél, á nýjum dekkj- um. Selst ódýrt. Einnig miðstöðvarketilL Uj»pi. I sima 34129. Rafvirki óskar eftir artvinnu. Margt kemur til greina. UppL I sima 12187 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sem ný Hoover þvottavél til sölu, hálf- sjálfviric með suðu. UppL í íbúð no. 10 Vesturgötu 69. Aurhlífar T~- 'L———■, Afturendi, hliðarmynd 1. jnynd Afturendi, pla-n 2. jnynd 3<r-4s- Min.Zomm- * J A 1 > ^ Aftnrendi, hliSármyud 3. myud Siúð S-S 4. mynd Rifreiðaeftirlit ríkisins hefur látið blaðinu í té eftirfarandi reglur um aurhlífar á bifreiðum, sbr. 12. gr. reglugerðar nr. 51 15. maí 1864 um gerð og búnað ökutækja og fleira: 1. Aurhlífar þarf ekki á bifreiðir, þar sem 4 H er minna en eða jafnt og L, samkv. 1. og 2. mynd. 2. Aurhlífar skulu vera á öðrum bifreiðum en þeim, aem getið er í 1. málsgr. í 1. málsgr. a) Ásetningu aurhlifa ber að haga í samræmi við 3. og 4. mynd, þannig að 4 H sé minna en eða jafnt og L og 2 A meira en eða jafnt og R. H maelist með bifreiðina óhlaðna. Ekki má H vera svo lítið, að aurhlíf snerti sléttan veg, þegar bifreiðin er fullhlaðin og ber að halda þeirri reglu, jafnvel þótt skilyrðinu 4 H minna en eða jafnt og L verði ekki fullnægt. c) Aurhlífar skulu vera svo stinnar, að þær svigni lítið eða ekki fyrir vindi. b) Guðrún Árnadóttir og Krist- ján Tómasson, bankafulltrúi á Eskifirði eiga gullbrúðkaup í dag. Þau hafa búið allan sinn FRtTTIR Nesprestakall. Verð fjarverandi um tíma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum frá kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daniel Glad og frú tala. Fjölskyldan syngur. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fundur i Kirkjubæ í kvöld kl. 8.30. Félagsmál. Frú Sigurlaug Bjamadóttir flytur erindi. Kaffi- veitingar. Takið með ykkur gesti Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kL 20.30. Utisam- koma á Lækjartorgi. (Engin samkoma í salnum). Föstudag kl. 20.30 síðasta hjálparflokkinn. Hafnarfjörður: Kvenfélag Fri- kirkjunnar heldur bazar í dag, 18. þ.m., kL 8.30 í Góðtemplara- húsinu. Kvennadeild Slysavarnarfél- ageins í Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 18. mai kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu Grandagarði. Flutt verður erindi um umferðar mál og myndir sýndar. Sigurður Ágústsson. Leikþáttur og tízku- sýning. — Stjórnin. Kvenfélagskonur Sandgerði og GarðL ÓIi Valur Hansson garð- yrkjuráðunautur heldur fyrir- lestur um garðrækt í Félags- heimilinu í Sandgerði fimmtu- dagskvöld kL 9. — Kvenfélögin. búskap á Eskifirði, og Kristján stundað þar verzlunar- og skrif- stofustörf. Nemendasamband Kvenna- skólans heldur hóf i Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Hljómsveit og skemmti kraftur hússins skemmta og spil- að verður bingó Aðgöngumiðar Vél 5 — Þórólfur — 17. maí í dag er íimmtudagur 18. mai og er það 138. dagur ársins 1967. Eftir lifa 227 dagar. 5. vika sumare byrjar. ÁrdegisháflæSi Kl. 1.00. Siðdegis- háfiœSi kl. 13.48. í honiím — Jesú — eigum vér end- urlausnina fyrir hans blóS, fyrir- gefning afbrotanna. (Efes. 1.7). Opplýslngat nm læknaþjón- nstu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan I Heilsnvernd arstöðinni. Opir allan sólarhring im — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tii kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Keflavikur-apótek er opið vlrka daga kl. 9 — 19, Iaugar- daga kl. 9—14:00. Kvöldvarzla í lyf jabúðum vik unna 13. maí — 20. maí er i Lyfjabúðinni Iðunni og Vestur- bæjarapótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. maí Eiríkur Björno- son, sími 50235. Næturlæknir f Keflavík 12/5. Guðjón Klemenzson. 13/5. og 14/5. Kjartan Ólafsson. 15/5. og 16/5. Arnbjörn Ólafsson. 17/5. og 18/5. Guðjón Klemenzson Framvrgl* verður trkin & móu prlm er gefa vllja blóð I Blóðbankann, senr bér aegir: Hánudaga. priðjudaga, nmmtndaga og f&stndaga frá kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kl. 8—8 e.h. laugardaga trá kl. 9—11 Mi. Sérstök athygll skal vakln á mið- vikudögnm. vegna kvöldtímans. Bilanasiml ftafmagnsveitu Keykja- vfkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182390. Upplýsingaþjðnusta A-A samtak- anna, Smiðjustig I mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simti 16372 Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, mlðvikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 RMR-30-5-14-VS-MT-HT. 20-5-17-VS-MT-HT. sá NÆST bezti Embættismaður nokkur var að flytja ræðu í tækifærisveizlu, og átti hann að afhenda heiðursgestunum gjafir um leið. Þegar kom að því að afhenda gjafirnar, sagði hann: „Um leið og ég afhendi okkar ágætu heiðursgestum þessar gjaf- ir, leyfi ég mér að minna þá á þennan ágæta íslenzka máishátt: „Sælla er að gefa en þiggja“. verða afhentir í Kvennaskólan- um 22. og 23. maí milli 5-7. — Stjórn. Húsmæðrafélag Reykjavíknr hefur sýnikennslu á meðferð og tilbúningi síldarrétta. Húsmæðra kennari leiðbeinir og afhendir uppskriftir. Einnig verður kynn ing á hinu nýja Johnson og Kaaberkaffi. Sýnikennslan verð ur í Félagsheimilinu á Hallveigar stöðum fimmtudaginn 18. mal kL 83.0. Aðgöngumiðar afhentir sama stað á miðvikudag kl. 2-5. REYKSKÝINU YFIR ,H1NNI LEIÐINNI' BLÁSID BURT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.