Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1«. MAl 1967. Útgefandi: Fr amkvæmdast j óri: Ritstjórar: Ritstj órnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. .Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. SPOR I RETTA ATT 1 i 5 5 > \ \ \ i .A Erlent vinnuafl í V-Þýzkalandi AP-grein eftir Otto Döliing Frankíurt, Þýzkalandi (Associated Press). TVEIR ítalir, nýkomnir til þess lands, þar sem þeir héldu að smjör drypi af hverju strái, skálmuðu inn í vinnumiðliun- arskrifstofu í Franikfurt í síðustu viku og spurðu, bvar þeir gætu tekið til starfa. Afgreiðslumaðurinin hristi höfuðið. „Því miður," sagði hann, ,,það er ekkert að gera.“ ítaiirnir voru eins og steini lostnir. „Hvað eigum við að gera?“ spurði annar. Afgreiðslumaðurinn yppti öxlum. Maðurinn lét stórar, sigg- grónar hendurnar falla niður með síðunum og herðar hans sigu. „Við getum aðeins far- ið aftur til ítalíu,“ sagði hann. Yngri maðurinn formælti hljóðlega gegnum samanibitn- ar tennurnar, og þeir gengu út á stræti hinnar framandi borgar. Þeir höfðu komið otf seint í lok næstum endalauss straums mannafla frá Suður- Evrópu, er fundið hafði næg störf, sem biðu i himum mikla uppgangi efnahagskerfis Ves<t ur-Þýzkalands. Uppgangurinn hetfur dvín- að og efnahagskerfið er að dragast saman. Erlendir verka menn, hinir svonefndu „Gast- arbeiter,“ eru þegar famir að finna fyrir kreppunni, og hin- ir finna, að störf þeirra eru í hættu. Fyrir minnan en einu ári buðust hverjum þeim, sem leitaði að vinnu, störf á fimm stöðum. En í fyrsta mánuð- inum 1967 óx tala atvinnu- lausra skyndilega úr 249,500 í 621,200, og fjöldi starfs- manna, sem vann styttar vinnuvikur, breyttist úr 19, 400 í miðjum desember í 240, 000 í iok janúar. Um miðjan janúar voru 20,800 útlending- ar í Vestur-Þý2Íkalandi skráð- ir atvinmulausir. Mesti fjöldi erlendra verka manna var 1,3 milljónir síð- asta vor en 31. janúar hafði talan fallið niður í 1,068,200 um það bil 5% rýrnun heild- arvinnuatflsins. Síðasta talning, sem nær yfir 752,200 karla og 316,000 konur, var hærri en Atvinnu- málaskrifstofa sambandslýð- veldisins hafði búizt við og benti til þess að efnahags- kreppa væri langt undan í Veestur-Þýzkalandi. Af heildartölunni voru 272, 700 ítalir, 171,900 Grikkir, 141,200 Spánverjar, 136,100 Tynkir, um það bÚ 100,000 Júgóslavar og 19,000 Portú- galir, en atfgangurinn frá öll- um heimsálfum. Á að gizka 60,000 Austurríkismenn og jafnmargir Htollendingar vinrna í Vestur-Þýzíkalandi, en flestir búa í heimalandi sínu og fara yfir landamærin í vinnuna. iHinn mikli samdráttur er- lends vinmuatfls kom á dag- inn rétt fyrir jól, þegar u.þ.b. 300,000 héldu heim í leyfL Hans Kazzer atvinnumála- ráðherra kornast þannig að orði: „Meira en 80 hundraðs- hlutar þeirra, þ.e. um 250,000 — keyptu ekki miða fram og til baka. Ég tel, að vegna þess megi búast við, að ástandið batni greinilega." Jólafastan hefur verið sá árstími, þegar erlendir verka- menn snúa venjulega heim til að heimsækja fjölskyldur sínar, og þá renna út samn- ingar, sem gerðir eru um vinnu, sem byggist á árstíð- um. Áður þékktust þess dærni, að sumir segðu upp störtfum sínum í þeirri full- vissu, að annað biði þeirra, þegar þeir sneru aftur eftir nokkra mánuði. í þetta skipti var engin slík fuHvissa. Eftir að hið upphaflega átfall, sem samdrátturinn olli, leið hjá, hafa hrópin „Gast- arbeiter tfarið heim“ dáið út. Menn virðast gera sér sífelltt betur Ijóst, að þótt erlendir verkamenn flykktust heim, yrði það engin lækning á at- vinnuleysi, úr því að margir útlendingóu- hafa með hönd- um verkamannavinnu, sem ekki kretfst sérþekkingar, og er ekki mjög etftirsótt af Þjóðverjum. Meira en 80 af bundraði starfa í málm-, fram leiðslu- eða byggingariðnaðL Gúnter Stephan úr Sam- bandi vestur-þýzkra verka- lýðsfélaga (DGB), segir, að ef erlendum verkamönnum yrði sagt upp störfum hópum sam- an, mundi það „jafngilda efna hagslegu slysi.“ Stephan legg- ur samt til, að hætt verði að ráða verkamenn erlendis og þeir, sem þegar eru í land- inu verði gerðir að hreyfan- legum vinnuflokki, sem flutt- ur verði til svæða, þar sem skortur er á vinnuaflL Hægt hefur verið mjög á ráðningu erlendrar aðstoðar, og Atvinnumálaskrifstofa sam bandslýðveldisins hefur fækk að í starfsliði sínu á ráðning- arstofum í ftal'íu, Grikklandi, Spáni, Tyrklandi og Portú- gal. í janúar voru aðeins 800 útlendingar ráðnir til starfa i Yestur-Þýzkalandi samanbor- ið við 8000 á árinu áður. Atvinnumálaskritfstotfan er treg til að spá nokkru í töl- um um hið erlenda vinnuafl, en forstöðumaður hennar, Anton Sabel, segir: „Með til- liti til þeirra sívaxandi óþæg- inda, sem atafa atf hvernig háttað er til um aldur vinn- andi stétta í Þýzkalandi, verð ur áfram nauðsynlegt að nota erlent vinnuafl." Þó bera menn kvíðboga fyrir komandi mánuðum. Séra Gian Franoo Zorzi, ritstjóri vikiublaðs fyrir ftali í Þýzka- landi, (Oorriere d’Ital'ia), sagði: „Mikil vandkvæði geta skapazt í vor, ef margir ítaiL- ir koma án þess að hatfa tryggða atvinnu. En því er ekki hægt að sporna við, þar sem Ítalía er jafnrétthár með limur í Efnahagsbandalaginu. Menn vonast til, að rætast muni úr ástandinu á Ítalíu. Þá munnu ítaiskir verkamenn sjálfkrafa halda kyrru fyrir í heimalandi sínu.“ Verkamenn frá ríkjum Efna hagsbandalagsins, — eins og Ítalíu með milljón abvinnu- lausra, — hafa rétt til að leita sér vinnu í öllum sex lönd- unum. Verkamönnum frá löndum utan bandalagsins er hægt að bægja frá, etf þeir hatfa ekki tryggt sér atvinnu í Vestur-ÞýzkalandL Atvinnumálaskrifstofan hetf ur haldið uppi stöðugu sam- bandi við stjórnir ftaliu og annarra erlendra ríkja í því skyni að koma í veg fyrir að- streymi óæskilegs vinnuafls í stórum stíl og sárafátæks verkafóilks í Vesttur-Þýzka- landL ftalska sendiráðið í Bonn skýrði þannig frá: „Með til- liti itil núverandi efnahagserf- iðleika 1 Vestur-Þýzkalandi ráðleggja ábyrgar ráðningar- skrifstotfur á Ítalíu varkárni og benda verkamönnum á að senda umsóknir til þýzkra atvinnunetfnda.“ Innan Vestur-Þýzkalands hefur hin snögga efnahags- breyting valdið því, sem séra Zorzi kallar „mikið öryggis- leysi“ meðal erlendra verka- manna. Stjórnin og vestur-þýzk stórfyrirtæki hafa lagt á- herzlú á, að erlendir verka- menn njóti sömu réttinda og þýzkir starfsbræður þeirra. Eins og þýzkt verkatfólk eiga þeir rétt á atvinnuleysis- styrkjum, etf þeir hatfa starfað að minnsta kosti sex mánuði í landiniu. í fréttatilkynningu um framleiðislusamdrátt í desem- ber sagði Robert Boscih ratf- tækjaverksmiðjan í Stuttgart, að yrði fækkun í starfsliði óhjákvæmileg, mundu hætfi- leikar en ekki þjóðemi ráða úrslitum. ftölsíku starfsliði Volkswag- en verksmiðjanna hefur ver- ið tfækkað um 1200, svo að 3500 voru eftir síðastliðið vor, starfsfólk hefur ekki verið ráðið í staðinn. En talsmaður félagsins sagði, að ekki hefðu heldur verið ráðn- ir þýzkir ver.kamenn — nema lykilstarfslið — síðan í júlí síðastliðnum. Hann skýrði frá, að ítalir þeir, sem eftir eru, hafi „svo mjög samlagazt“ þýzkum starfsbræðrum sínum, að þeir hyggist vera um kyrrt í verksmiðjunni í Wolfe- burg. Séra Zorzi sagði, að þegar á allt er litið, „séu ekki fleiri Framhald á bls. 22 17" ennedy-viðræðunum um toila- og viðsikiptamál, sem hióifiUíSt í Genf fyrir nær fimm árum, má nú heita lok- ið. Samikomullag niáðist á 'þriðj'udagskvöld, eftir tvísýn- am lokaáf anga, og er þá aðeins eítir að ganga frá formsatrið- um. Enda þótt mibið slkorti á, að náð haffi. verið hinu upphaflega takmarki — helm ingslækkun tolla á öllum vörum, — markar samkomu- lagið stærra spor en nokkru smni áður hefur verið stig- ið í áttina til frjálsari miili- ríkjaviðskipta. Er það því glöggur vottur um þá stiefnu, sem vaxið hefur fylgi nær hvarvetna í heiminum síð- ustu árih, og falið hefur í sér örvun viðskipta og hvers kyns samsldpta þjóða í milli. í Kennedy-viðræðunum hafa tekið þátt 53 þjóðir, sem sam- tals ráða um 4/5 hluitum heimsviðsikiptanna, en talið er, að samkomulagið um tolilalækkanirnar muni ekki aðeins stórauka viðskipti þeirra í miiUi heldur einnig snerta u.þ.b. þrjátíu þjóðir aðrar. Samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem fyrir liggja, hef- ur árangur Kennedy-viðræðn anna þó því miður orðið mjög takmarkaður að því er íslendinga varðar. Kemur það raunar ebki á óvart, þar sem vitað var fyrirfram, að þorri þeirra þjóða, sem þátt tóku í umræðunum, mundu leggja megináíherzlu á aðrar greinar en sjávarafurðir, enda hagsmunir flestra þeirra tiltölulega litlir á því sviði. Ekki heifur enn verið skýrt opinberlega frá einstökum atriðum samkomulagsins að því er ísiand snertir. En eftir því sem fram hefur komið mun mestur árangur hafa náðst í viðræðunum við Bandaríkin, sem munu hafa verið reiðuibúin til að fella niður tolla á mikilvægum út- filutningsafurðum ökkar. í gamtali við NTB-fróttastof- una, sem sagt var frá hér í biaðinu í gær, skýrði norski viðskiptamálaráðherrann, Williodh, frá því, að toMur á frystum fiskflökum innflutt- uim til EBE-landanna mundi lækka úr 18% í fimmtán af hundraði, og niðursuðuvöru- toMar úr 22% í tuttugu. Enn- fremur er svo gért ráð fyrir nokkurri lækkun á síldarlýs- iStöUi til Bretiands. Þessum áranigri ber vissu- lega að fagna, enda er hann tvímælalaust spor í rétta átt og mun bæta nokkuð aðstöðu okkar. Hins vegar verður ekki horfit fram hjá þeirri staðreynd, að hann mun eng- an veginn leysa þann vanda, sem myndun viðskiptabanda- laganna í álfunni hefux skap- að þjóðinni. Sá vandi er enn fyrir hendi — og mun áfram fara vaxandi, nema frekari ráðstafanir verði gerðar til þess að brjóta okbur leið til frjálsari viðskipta á helztu mörkuðum okbar og þeim sem næst landinu liggja. Þær ráðstafanir verður óhjá- kvæmiilega að gera — enda er það eitt í samræmi við hina framsæknu frjálsræðis- stefnu, sem nú horfir hvar- vetna til mestra beiMa. FRAMSÓKN VILL FJÖTRA að er til marks um þá aft- urhaldsstefnu, sem nú — eins og jafinan áður — ræður ríkjum í Framsóknanfldkkn- um, að hann slfeuli leggja höf- uðáherzlu á, að landið standi einaugrað utan hinna mikils- verðu markaða álfunnar. Eins og þróun viðskiptamála hefur verið háttað um töluvert skeið, getur slík afstaða ein- ungis orðið til þess, að sníða þjóðinni æ þrengri stakk sem lengra iíður — og hneppa framtak hennar í fjötra. Þær öfigar, sem þessi aft- urhaldsstefna Framsóknar er þegar feomin út í, lýsir sér m.a. vel í því, að málgagn flokksins sfculi gefa í skyn, að jafnvel sé hættulegt að tala við útlendinga. Svo yfir gengileg er vanmetakennd þessa floklks. Ömurleg svart- sýni og barlómur málsvara hans á öðrum sviðum er af sama toga spunnin. Þeir sem elkki hafa meiri trú á íslenzkni þjóð — dug hennar og djörfung — eiga vissulega ekki heima í for- ystusveit hennar. Þeir eru á róttum stað þar sem þeir nú eru. ÚTLÁNAAUKN- ING IÐNAÐAR- BANKANS F'ramsóknaihlaðið hefur •*■ ítrekað haft í frammi rangfærzlur þess efnis, að inn lánsaukning í Iðnaðarbanka íslands hafi verið 124 millj- ónir á sl. ári en útlánaaukn- ing aðeins 67,7 miLljónir og þar af leiðandi nær helming- ur af inniánsaukningunni bundinn í Seðiabankanum. Þetta er rangt. Innlánsaukningin var að vísu 124 mililjónir kr. en úttánsaukningin nam 86,7 miMj. Af innl'ánsauíkningunni hafa auk þess 12, 4 miMjón- ir verði lagðar tiíl Iðn- lánasjóðs og verið notaðar til aukinna stofnlána þar. Ljóst er að Framsóiknarblaðið reikn ar aðeins með útlánaaukn- inigu í sambandi við víxla og hlaupareikning en reiknar ekki með útlána- aukningu í sambandi við skúldabréf en á árinu 1966 var töluverðum hiLuta lausa- skulda iðnaðarins í Iðnaðar- bankanum breytt í föst lán. Hins vegar er rétt að benda á, að 1 bankakerfinu í heild juíbust útlán um 30% um- fram innilán og sézt bezt af því að fullyrðingar Fram- sófenarhlaðsins um „lánsfjár- haft“ eru fráleitar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.