Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 21 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstækl Útvarps- og sjónvarpstæki Ralmagnsviirubiiiíin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). Ms. Kronprins Frederik og vöruflutn-skip Aætlanir um næstu ferðir frá kaupmannahöfn verða 23. maí, 27. maí, 7. júní, 13. júní, 17. júní og 28. júni. Frá Reykjavík 20. maí, I. júní, 3. júni, 12. júní, 22. júní og 24. júní. Komið verður við í Fær- eyum á bátum stöðunum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Símar 13026 og 23086. BÆNDUR 12 ára dreng vantar sveita- pláss í sumar, hefur áður ver ið í sveit. 11 ára drengur vill komast í sveit með meðgjöf. 14 ára telpu vantar vinnu. Uppl. í síma 40906. FÉLAGSLÍF Innanfélagsmót verður hald ið í sundlaug Vesturbæjar eunnudaginn 21. maí kl. 4 e.h. Keppnisgreinar: 200 m bringusund kvenna. 400 m skriðsund karla. 200 m skriðsund karla. 50 m flugsund kvenna. 4 x 50 m fjórsund karla. 4 x 50 m bringusund karla. 100 m bringusund karla. Sunddeild KR. BENFORD steypuhrærivélarnar eru þekktar fyrir gæði. — Múrarar, sem feynnzt hafa BENFORD-vélum, kjósa ekki aðrar. Ávallt fyrirliggjandi. FJARVAL sf. Umb,- & heildverzlun Suðurlandsibr. 6. Simi 30780. Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (slLI.iaVAl.OS SlMI 135 36 Það hefst með HILTI! Allt á börnin í sveitina Miklatorgi, — Lækjargötu 4. Enskar postulmsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Atvinna Bifreiðastjórar óskast, um framtíðarat- vinnu getur verið að ræða. Einnig vinna um skemmri tíma, vegna sumarleyfa. Héttindi til aksturs, farþegabifreiðar stærri en 16 farþega nauðsynleg. Upplýs- ingar á skrifstofu okkar að Reykjanes- braut 12. Landleiðir hf. sími 20720,13792. Þvottahús til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu þvottahús, sem er í fullum gangi og með góð viðskipti. Þeir er gera vilja tilboð í þvottahúsið leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudags- kvöld 22. maí merkt: „Þvottahús — 721“. Þetta fallega hús er til sölu. Útb. aðeins 250 þús. Getur orðið laust strax. Sími 60112. Sumardvöl Tekið er á móti umsóknum um sumar- dvöl fatlaðra barna á aldrinum 5—12 ára að Reykjadal í Mosfellssveit í síma 12523 og 19904. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Sjafnargötu 14. TILKYNNING FRÁ Yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis A-LISTIALÞÝÐUFLOKKÚR 1. Birgir Finnsson, alþingismaður, ísafirði. 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri. 3. Ágúst M. Pétursson, skrifstofumaður, PatreksfirðL 4. Bragi Guðmundsson, héraðslæknir, Þingeyri. 5. Ingibjörg Jónasdóttir, húsfrú, Suðureyri. 6. Sigurður Guðbrandsson, bóndi Óspakseyri. 7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk. 8. Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri, BolungavQc. 9. Jens Hjörleifsson, fiskimatsmaður, Hnífsdal. 10. Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, SuðureyrL D-LISTISJÁLFSTÆÐISFLOKKUR 1. Sigurvin Einarsson, alþingismaður, Saurbæ;. 2. Bjami Guðbjörnsson, bankastjóri, ísafirði. 3. Steingrímur Hermannsson, framkvæmdastjóri, Garðahreppi. 4. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóll. 5. Guðmundur Óskarsson, verzlunarmaður, PatreksfirðL 6. Jónas Jónsson, bóndi, Melum. 7. Gunnar Halldórsson, verzlunarmaður, Bolungavík. 8. Ólafur H. Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi. 9. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft. 10. Björgvin Bjarnason, sýslumaður, Hólmavík. B-LISTI FRAMSðKNARFLOKKÚR 1. Sigurður Bjarnason, alþingismaður, Útsölum Seltjarnar- nesi. 2. Matthías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði. 3. Ásberg Sigurðsson, sýslumaður, Patreksfirði. 4. Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði. 5. Kristján Jónsson, kennari, Hólmavík. 6. Guðmundur B. Þorláksson, verkstjóri, Flateyri. 7. Ósk Ólafsdóttir, húsfrú, Bolungavík. 8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, oddviti, Hvallátrum. 9. Andrés Ólafsson, prófastur, Hólmavík. 10. Marsellíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, ísafirðL G-LISTIALÞÝÐUBAIUDALAG 1. Steingrímur Pálsson, umdæmisstjóri, Brú. 2. Teitur Þorleifsson, kennari, Reykjavík. 3. Ólafur Hannibalsson, ritstjóri, Reykjavík. 4. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði. 5. Hjördís Hjörleifsdóttir, húsmæðrakennari, ísafirðL 6. Karvel Pálmason, kennari, Bolungavík. 7. Jörundur Engilbertsson ,verkamaður, Súðavík. 8. Skúli Magnússon, sýslufulltrúi, Patreksfirði. 9. Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi, Miðjanesi. 10. Guðmundur Jónsson, verzlunarmaður, Hólmavík. I yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis ísafirði 12. maí 1967. Guðmundur Karlsson Þorgeir Hjörleifsson Jónatan Einarsson Jón Á. Jóhannsson Halldór Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.