Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 23 Samkvæmiskjólar stuttir og síðir, úr blúndu, alsilki og chiffon. Að- eins einn af hverri gerð. Kjólastofan, Vesturgötu 52 — Sími 19531. IVKs Arnarfell lestar í Antwerpen 30. maí, Rotterdam 1. júní, Hull 5. júní. EsiaasiisaS^ Moskvitch 1966 skemmdur eftir veltu. Bifreiðin er til sýn- is hjá bifreiðaverkstæði Hreins Halldórs- sonar, Réttarholti við Sogaveg. Tilboð skilist skrifstofu vorri Borgartúni 1, fyrir kl. 5 fimmtudaginn 18. maí. Vátryggingarfélagið h.f. Aðalfundur Hlaðs h.f. verður haldinn miðvikudaginn 24. mal kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og reikningar fyrir síðastl. ár. 2. Tillögur stjórnar um breytingu á hlutafé. 3. Kjör stjórnar og endurskoðenda. 4. Önnur mál. Aðgöngumiðar verða afhentir á Málflutningsskrif- stofu Birgis ísl. Gimnarssonar, Lækjargötu 6 B, síðustu 3 daga fyrir fund, svo og við innganginn. Tillögur stjórnar um hlutafé liggja frammi á sama stað og á sama tíma. Stjórnin. ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu i vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir frá kr. 2.800.00 Bekkir með skúffu kr. 3.500.00 Stækkanlegir bekkir. 2 manna svefnsófar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett og m. fi. Greiðsluskilmálar 1000.00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu. — ítalskar leðurtöskur og enskar lakktöskur Austurstræti Drengjaskór ^s-ss. Nýkomnir. Austurstræti 6. GR0ÐURHUSIÐ Vorið er komið PLANTIÐ í GRÓANDANUM Mikið og gott úrval af: RÓSUM — RUNUUM OG VAFNINGSPLÖNTUM. til útplöntunar. Einnig GRASFRÆ í hentugum umbúðum. LIGHTWIN 3 hö. 3ja ha. hreyfili, mjöglétturog þægilegur. Tilvalinn á grunn- uin vötnum. HÖfum einnig fyrir sport- veiðimanninn ANGI.ER 5, sem er 5 hö., léttur en kraft- mikill. SPORTWIN 9V2 hö. Kraftmikill, hljóðlítili og léttur miðað við orku. Sérstaklega sparneytinn og þægilegur í meðförum. FASTWIN rétta tegundin fyrir báta með þungan farm og fyrir vatiiaskíðaíþrótt. Kjörinn á hjálparbáta á síldveiðum. Höfum einnig BIG TWIN 40, sem er afar þægilegur á ýmis konar sjóferðum. ALDREIBETRIEN NU Evinrude utanborðshreyfiarnir hafa veríð framleiddir samfleytt í 59 ár — einkunnarorðin eru og hafa verið NÁKVÆMNI og KRAFTUR. Þér fáið það bezta út úr bátnum, því að það bezta hefur verið lagt í hreyfilinn. ALLAR UPPLÝSINGAR I SlMA 38000, EÐA 1 VERZLUN VORRI í»Ý f«(-1 LAUGAVEGI 178 E VINRUDE UTANBORDS Á A SPDBTIfEIÐIMENN BEIRIBÆNDHB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.