Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1967. 27 iÆJARBí Siml 50184 lSLENZKUR TEXTI Sýnd kL 9. Old Shatterhand Sýnd kl. 7. KQPAVOGSBÍÖ Siml 41985 (Allez France) Sprenghlægileg og spennandi, ný, frönsk-ensk gamanmynd I litum. Óvenjufyndin og ör at- tmrðarás með frábærum leik gerir myndina einhverja þá skemmtilegustu, sem hér hef- ur sézt. Robert Dhéry Diana Dora Sýnd kL 5, 7 og 9. JARL JÖNSSON lögg. endurskoðandl Holtagerði 22, KópavogL Sími 15209. Siml 50249. Þögnrn StíCAcM TYSTNQDEN (L ’IGINAUERSIONENUDEN CINSURKUPl tS Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Inci ánauppreisnin Sýnd kL 7 Fiskibátar Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Talið við okkur um kaup og sölu fiski- báta. Skipasalan og skipaleigan, Vesturgötu 3, sími 13339. Skíðaskólinn í Kerlingafjöllum Simi 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, laugard. kL 1—3. CÖMLU DANSARNIR óh sca Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona Sigga Maggý. R Ö Ð U L L Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söng- kona Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sírni 15327. — Opið til kl. 11.30. INGÓLFS-CAFÉ DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Lúdó sextett og Stefá n SJÁ UM FJÖRIÐ. Leika öll nýjustu lögin. Fjörið verður með LÚDÓ í kvöld. 65 rúmlesta bátur Höfum til sölu 65 smálesta bát með nýrri 400 hestafla vél. Báturinn er allur nýyfir- farinn. Hagkvæm kjör. Skip og fasteignir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Farþegar af BALTIKA Nokkrir farþegar af Baltika, hafa ákveð- ið að kanna, hvort áhugi væri fyrir því á meðal annarra þátttakenda í ferðinni, að haldið yrði skemmtikvöld í Lídó föstudag- inn 26. maí n.k. Sýndar verða myndir úr ferðinni og rifjuð upp gömul kynni. Þeir sem áhuga hefðu fyrir þessu eru vinsam- lega beðnir um að tilkynna þátttöku hjá Skip og fasteignir Austurstræti 18, milli kL 5 og 7 næstu daga. Nokkrir farþegar af Baltiku. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6. III. hæð. Símar 12002 - 13202 - 13602. GLAUMBÆR simi 11777 HLJÓMAR leika og syngja. GLAUMBÆR HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðiil allan daginn alla daga. Haukur Morthcns H Al Bishop OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SÖNGVARI xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld til kl. 11.3«. Stórt innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að ráða vélritunarstúlku sem fyrst, þarf að hafa leikni í vélritun á ís- lenzku, ensku og dönsku. Gott kaup er í boði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar Mbl. merkt: „2027" fyrir 23. maí n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.