Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 29 Fimmtndagur 18. mai T.OO Morgunútvarp Vöðurfregnir — Tónleitoar —- 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.56 Bæn — 8.00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleikar — 8.56 Fréttaágrip og útdráttur úr forusugreimmi dagblaðanna — Tónleikar — 9.30 Tónleikar — v' 10.06 Fréttir — 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12.25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjiim Finnborg Örnólfsdóttir les framftial-cissöjgufna ,,Skip, esm mætast á nóttú* eftir Beatrice Harraden (3). 16.00 Miðdegisúvarp Fréttir — Tilkynntngar — Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika gömul, vinsæl lög. Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Fœter. Peter Kreuder leikur frumsamin lög á píanó. Debbie Reynolds oj£1. eyngja lög úr kvtkmyndinni „Syngjandi nunnunni" eftir systur Sourire. A1 Caioila og gít- arhljómsveit hans leika fáein lög. Alfred Drake, Robert Pet- ers og kór syngja lög eftir Leonard Bernstein. 16.30 Síðdegiisútvarp Veðurfregnir «—» fslen^ík lðg og kŒassisk tónJist: (17.00 Fréttir). Magnús Jónsson syngur lög eft- ir Sigifús Halldórsson, Björgvin Ouðmundsson og Jón Þórarins- son. Columbiu-bQjóamsveitin leikur Caprice Italienne op. 46 eftir Tjaikovský; Sir Thotnas Beecham stjómar. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leik- ur Menúett 1 C-dúr (K409) eftir Mozart; Colin Davis stjómar. Edwin Fischer og hljótnsveitin Philharononia leika Píanókon- aert nr. 5 I es.moil op. 73 eftir Beethoven; Wilbekn Furtwáng- ler •tjómar. «.45 Á. öperusviðl. 30.10 Tilkynningar. kvðMsim. 10.40 VeOurfregnir. — I>agwkrá ».00 Vréttir »» TUkynninear. WJ0 IJaglegt márl Árni BöSvaraaoo flytur þétt- inn. WJB Efst á baugl Björn Jóhannann og Björgvin í Guðmundeson greina frá er- lendum málefnum. tDJK Gamatt og nýtt J6n Þór Banneaeon oe Sigfú* Guthnundason kynna þjóölög I margskonar búningi. 10.90 Útvarpssagan: „Mannamunur" eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Vikingur les (10). 01.00 Eréttir. 11.30 SéS og heyrt Stefón Jónsson 1 ferS meS hijóðnemann um BorgarfjörS. 0190 VeSurfregnir. Djassþáttur Ólafur Stephensen kynntr. 09.05 Fréttir i stutu móli. Dagskrárlok. Föstudagur H. mai 7.00 Mongunútvarp Veðurfregnir — Tónteikar — 7.30 Fréttir — Tónieikar — 7.55 Bæn — 8.00 Morgunleikfiimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir og vefSurfregnir — Tónleikar — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaSanna. — Tónlefcar — 9.10 SpjallaS viS bændur — Tónleikar — 9.30 Tilkynningar — Tónleikar — 10.06 Fréttir — 10.10 Veður- fregnir. 18.00 Bádegisútvarp Tónleikar — 12.25 Fréttir og veOurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13.15 Lesin dagskná nsestu viku. 13.25 ViS vinnuna: Tónleikar. 14.40 ViS, sem heima sitjum Finriborg Örnólfsdóttir les fraonhakissðguna „Skip, sem mætast á nóttu” eftir Beatrice Harraden (4). 16.00 MiSdegisúvurp Fréttir — Tilkynningar. Létt lög: Command All-Star hljóm- sveiin leikur lagasyrpu. Renate og Werner Leismann syngja gömul og vinsæi lðg. Pauil Wes- ton og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. Fred Astaire, Cyd Charisse o. fl. syngja lög úr kvikmyndinni „Sil'kisokkum" eftir Cole Por- ter. ».30 Síðdegisútvarp. VeSurfregnir — tslensik lög og klassisk tónlist: — (17.00 Frétt- ir).— Stefán íslandi syngur lög efir Emfl Thoroddsen, Karl O. Runólfsaoa og SigurS ÞórSar- son. Yetoudl Memihin og hljóm- sveitin Pbilharmonia leika Ró- FIMMTUDAGUR 18. maí mönsu nr. 2 1 F-dúr op. 50 eftir Beethoven og Rómönsu op. 8 eftir Berlioz; John Pritchard stjórnar. Joan Sutherlan«d, Mar- grete Elkins, Nicola Monti, Syl- via Stahlman, Giovanni Foiani, Fernand.o Corena og kór syngja þættl úr „Svefngenglinum", óperu eftir Bellini. Fílharmo- niusveit Vínarborgar leikur þátt úr tónverkinu „Föðurlandi minu" eftir Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. 17.45 Danshljómsveitir leika Stan G*etz og Joe Loss stjórna flutningi á sinni syipunni hvor. 18.20 Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 1930 Tvö stutt tónverk eftir Stra- viitóky: a. Bernard Miloflsky leikur Elegíu fyrir lágfiðlu. b. Fílharmoníusveiin i New York leikur Sirkuspol'ka; höf. stjórnar. 19.40 Tamningarfoli Sigurður Jónsson frá Brún flyt- ur frásöguþátt. 20.00 ,JNú rennur sólin i roðasæ" Gömlu lögin sungin og leiíkin. 20.35 Leitin að höfundi Njálu Sigurður Sigurmundsson bóndi 1 Hvítáhrolti flytur erindi; — fyrri hluta. 21.00 Fréttir 21.30 Viðsjá 21.46 Óperutónlist: Atriði úr ,,Eugen Onegin" og „Spaðadrottnirugunni:: eftir Tjaikovsky Ték'kneskir söngv- arar syngja með Ihjómsveit Þjóðleikhússins í Prag; Jan Hus Tichy stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Bóndi er bú- stólpi" eftir Liám O’Flaherty Torfey Steinsdóttir íslenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les síðari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómileikar Serenata 1 F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. Fílharmoníusveit Stokkhólms leikur; Rafael Kubelik stj. 23.10 Fréttir í stutu máli. Dagskrárlok. mmmm Söluturn óskast til kaups eða lítil verzlun á góðum stað í borginni. Tilboð- um sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðju- dag, merkt: „Hagkvæmt 984.“ Cangstéltarliellur 2 stærðir Einnig kantsteinn. HELLUSTEYPAN Simi 52050 og 51551. Til sölu 26 tonna bátur. Uppl. gefur Ragnar Steinbergsson hrl. Akureyri, símar 11782 og 11459. Röskur scndisveiim óskast nú þegar. Þarf að hafa skellinöðru eða reið- hjól til umráða. Got kaup. Uppl. i síma 17100. Heimili nálægt Sauðárkróki tekur börn til sumardvalar á aldrinum 5—8 ára eða eftir samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 13970. CBETTi SSATA 32 CRIMPLENE TELPNA-KJÓLAR stærðir 28—34. TELPNADRAGTIR stærðir 20—26. Skrifstofu- og verzlunar- Iiúsnæfii óskast Heildverzlun óskar eftir skrifstofuhúsnæði. Að- staða fyrir litla verzlun æskileg. Sem næst Mið- bænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrifstofu- lager 983.“ Hestar til sölu Tveir rauðir hestar, ein grá hryssa verða til sýnis og sölu á Skeiðvelli Fáks við Elliðaár fimmtu- dagskvöld kl. 9. Hrossin eru ung og tamin. Sími 37326, 34959. Bílstjóri helzt með meirapróf, óskast til að aka einkabfl, einnig til lagerstarfa. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 22. maí merkt: „Bílstjóri 866.“ V/s Garðar GK 175 er til sölu. Skipið er 180 rúmlestir að stærð, með 500 ha. Lister-vél, 8 tonna þilfarsvindu og öllum tækjum til síldveiða. Skipið selst með haffæris- skírteini að aflokinni 4 átra flokkunarviðgerð. Upplýsingar gefa Axel Kristjánsson, lögfræðingur (sími 17060) og Guðni Jóhannsson, skipstjóri (sími 17662 milli kl. 13—14). Útvegsbanki íslands. Skipstjórar Vanur maður með réttindi óskar eftir stýrimanns- eða háseta plássi á góðum síldarbát. Uppl. í síma 17125 eftir kl. 8 á kvöldin og um helgina. Járnsmiðir óskum að ráða nokkra góða og reglusama járn- smiði sem eru vanir rafsuðu. IMormi sf. Síðumúla 26 — Sími 33110. Einkaritari óskast Fyrirtæki með umfangsmikla útflutningsverzlun óskar eftir að ráða duglega stúiku til einkaritara- starfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 22. þ.m. merktar: „Miðbær 777.“ UTB0Ð Tilboð óskast i smíði 123 innihurða í sjúkrahús- byggingu á Húsavík. Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu vora gegn kr. 1000.00 skilatryggmgu. Innkaupastofnun ríkisins. Stúlkur Getum bætt við okkur nokkrum dugleg- um og reglusömum stúlkum, ekki yngri en 17 ára. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.