Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. 11 Samkvæmiskjólar stuttir og síðir, úr blúndu, alsilki og chiffon. Að- eins einn af hvejri gerð. Kjólastofan, Vesturgötu 52 — Sími 19531. Frá borgardómara- embættinu Frá og með 1. júní 1967 verða hin reglulegu bæjarþing Reykjavíkur, á þriðjudögum og fimmtu- dögum, haldin í dómsal borgardómaraembættis- ins að Túngötu 14, Reykjavík. Frá sama tíma verða hin reglulegu dómþing sjó- og verzlunardóms Reykjavíkur haldin á sama stað, annan hvorn föstudag, í fyrsta sinn föstudaginn 9. júní n.k. Yfirborgardómarinn í Reykjavík. Hákon Guðmundsson. Gari/rkjuáhíild Florida appelsínur Ný sending. Sama verð, sömu gæði. Florida appelsínur heimsþekktar fyrir gæði. Miklatorgi IOGT Umdæmísstúkan nr. 1 Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður háð í Æskulýðsheimilinu í Keflavík, sunnud. 21. þ.m. Þingið verður sett kl. 10 f.h. Þingfulltrúar munu vera við guðsþjónustu í Kefla- víkurkirkju kl. 2 e.h., séra Björn Magnússon pré- dikar. Séra Björn Jónsson sóknarprestur og séra Ásgeir Ingibergsson, sóknarprestur í Grensássókn þjóna fyrir altari. Að öðru leyti fer um dagskrá þingsins samkvæmt áður útgefnu fundarboði. Hópferðabíll fer frá Góðtemplarahúsinu í Reykja- vík kl. 8.30 f.h. og hefur viðkomu við Góðtempl- arahúsið í Hafnarfirði í suðurleið. Ólafur Jónsson U.T. Halldór Sigurgeirsson U.R. Frá Verzlunarskóla íslands Auglýsing um inn- tökupróf í 1. bekk Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt dagana 26. og 27. maí. Röð prófanna verður sem hér segir: íslenzka og danska fyrri daginn, reikn- ingur og lesgreinar síðari daginn. Fyrri daginn 26. maí, ber skráðum nemendum að koma í Verzlunarskólann kl. 8.30 ár- degis. Skráningu er lokið. Skólastjóri. alls konar einnig handsláttuvélar úrvals tegund. V E R Z LU N I N GEísifl" Vesturgötu 1. Knattspyrmiskór Adidos cg Puma HELLAS Skólavörðustíg 17. iBÚÐA BYGGJENDUR Smíði á INNiHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabii Kynnið yður VERÐ GÆSÐI AFGREIÐSLU FREST tu. SIGURÐUR ELÍASSON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Ibúð — Hafnarfjörður Til sölu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Öldugötu. Útb. 350 þús. Skip & fasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Grasfræ. garðáburður. símar 22822 19775. Ódýrar flauelsbuxur stærðir 6—14 ára. Verð frá aðeins 250. kr. Sendum í póstkröfu. m loCiöirt Laugavegi 31 og Aðalstræti 9. f smíðum v/ð Hraunbœ Höfum til sölu skemmtilega 4—5 herb. enda- íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi á góðum stað við Hraunbæ. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. Ennfremur í sama húsi 3ja og 4ra herb. íbúð- ir sem seljast í sama ástandi. Afhendast í júní n.k. Á Flötunum í Carðahreppi 150 ferm. fokhelt einbýlishús auk tvöfalds bíl- skúrs við Sunnuflöt. Ennfremur tvær bygginga lóðir við Sunnuflöt. Framkvæmdir eru hafn- ar á báðum lóðunum. Mikið byggingarefni ásamt fullkomnum teikningum af einbýlishús- um fylgir FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. ADSTURSTRÆTI 17 (HIÍS SILLA OG VALDA) SIMI 17466 s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.