Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1967. 13 Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða bifreiðast.jóra til útkeyrslu á vörum frá vörugeymslu okkar. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Karlmannaskór Glæsilegt úrval t ^^ Fataverksmiðja Fataverksmiðja eða stakar iðnaðarsaumavélar ósk- ast til kaups. Tilboð merkt: „Fataverksmiðja 977“ sendist afgreiðslu blaðsins. RtJ8KIIMN9kÁPUR ULLARKÁPUR PLASTKÁPUR POPLÍNKÁPUR f Varahlutaverzlun — atvinna Mann vantar nú þegar, eða sem fyrst í varahlutaverzlun okkar. Þekking á bif- reiðavarahlutum eða reynsla í viðgerðum bifreiða nauðsynleg. Uppl. ekki veittar í síma. Skóbúðin Grensásveg 50 Skóbúðin Grensásveg 50 RÝMINGARSALA Mikill afsláttur — Allt á að seljast. |<®> Hfl. HR9STJÁN5SQN H.F.I | (1 M B Q í ! !! SUDURLANDSBRAUT 2 ■ SÍMl 3 53 00 | 1 1 1 7 FRAMBOÐSLIST AR ■ Reykjaneskjördæmi við alþingiskosningarnar 11. júní 1967 A-listi Alþýðuflokkur: B-listi Framsóknarflokkur: D-listi Sjálfstæbisflokkur: 1. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Kirkjuveg 7, Hafnarfirði. 2. Jón Ármann Héðinsson, viðskiptafræðing- ur, Kópavogsbraut 102, Kópavogi. 3. Ragnar Guðleifsson, kennari Mánagötu 11, Keflavík. 4. Stefán Júlíusson, rithöfundur Brekkugötu 22, HafnaxfirðL 5. Karl Steinar Guðnason, kennari, Heiðar- brún 8, Keflavík. 6. Óskar Halldórsson, húsgagnasmíðameistari, Smáraflöt 30, Garðahreppi. 7. Svavar Árnason, oddviti, Borgarhrauni 2, Grindavík. 3. Haraldur Guðjónsson, bifreiðastjórL Lága- felli Mosfellssveit. 9. Guðmundur Illugason, hreppsstjóri, Borg Seltjarnarneai. 10. Þórður Þórðarson, fulltrúi, Háukinn 4, Hafnsu-firðL 1. Jón Skaftason, alþingismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Valtýr Guðjónsson, bankastjóri, Suðurgötu 46 Keflavík. 3. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmað- ur, Erluhrauni 8, Hafnarfirði. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi Móum Kjalar- nesi. 5. Jóhann H. Níelsson, framkvæmdastjóri, Stekkjarflöt 12, Garðahreppi. 6. Óli S. Jónsson, skipstjóri, Túngötu 6, Sand- gerði. 7. Hilmar Pétursson, skrifstöfumaður, Sól- vallagötu 32, Keflavík. 8. Jóhann Bjarnfreðsdóttir frú Hrauntungu 44, Kópavogi. 9. Bogi HallgrímsSon, kennari Mánagötu 7, Grindavík. 10. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, ölduslóð 34, HafnarfirðL 1. Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri, Hringbraut 59, Hafnarfirði. 2. Pétur Benediktsson, bankastjóri, Vestur- brún 18, Reykjavík. 3. Sverrir Júliusson, útgerðarmaður, Hvassa- leiti 24, Reykjavík. 4. Axel Jónsson, fulltrúi, Álfshólsveg 43, Kópavogi. 5. Oddur Andrésson, bóndi, Neðra-Hálsi Kjósarhreppi. 6. Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Nýlendu, SeltjarnarnesL 7. Jóhanna Sigurðardóttir, húsfrú, Arnar- hrauni 5, Grindavík. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garða- hreppi. 9. Sæmundur Á. Þórðarson, skipstjóri, Stóru- Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd. 10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti, Mánagötu 5, Keflavík. C-listi Alþýðubandalag: 1. Gils Guðmundsson, alþingismaður, Laufás- veg 64, Reykjavík. 2. Geir Gunnarsson, alþingismaður, Þúfu- barði 2, HafnarfirðL 3. Karl Sigurbergsson, skipstjóri Hólabraut 11, Kópavogi. 4. Sigurður Grétar Guðmundsson, ptpulagn- ingameistari, Bjarnhólastíg 10, Kóapvogi. 8. Hallgrímur Sæmundsson, kennarL Goða- túni 10, GarðahreppL 6. Guðmundur Árnason, kennari, Holtagerði 14, Kópavogi. 7. Sigmar Ingason, verkstjóri, Grundarveg 15, Ytri-Njarðvik. 8. Óskar Halldórsson, námsstjórL Miðbraut 10, Seltjarnarnesí. 9. Þormóður Pálsson, aðalbókari, Hófgerði 2, Kópavogi. 10. Lárus Halldórsson, fyrrv. skólastjóri, Trölla gilL Mosfellssveit. H-listi Óháði Lýðrædisfl: 1. Ólafur V. Thordersen, forstjórL Grænás 1, Nj arðvíkurhreppi. 2. Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn, Drangagötu 1, Hafnarfirði. 3. Gunnar H. Steingrímsson, verkstjóri, Hlíð- arveg 11, KópavogL 4. Jóhann Gunnar Jónsson, stýrimaður, Vall- argötu 17, SandgerðL 5. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður, Ölduslóð 38, HafnarfirðL 6. Ragnar Haraldsson, verkamaður, Mark- holti 16, MosfeMssveit. 7. Kristján Gunnarsson, skipstjórL Miðbraut 6, SeltjarnarnesL 8. Nanna Jakobsdóttir, kennari Móabarði 30, HafnarfirðL 9. Ólafur Ásgeirsson, sjómaður, Víðihvammi 6, Kópavogi. 10. Eggert Ólafsson, húsasmiðameistarL Ara- túni 11, GarðahreppL Hafnarfirði 13. maí 1967 Yfir kjörstjórn Reykjancskjördæmis Guðjón Steingrímsson Björn Ingvarsson Ásgelr Einarsson Ólafur Bjarnason Þórarinn Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.