Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUUAtiUK 19. MAI 1967. Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: f lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Simi 22480. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. s í ) ..1 ÖRLAGARÍK AKVÖRÐUN að er staðreynd, sem ekki er lengur um deilt, að í tíð núverandi ríkisstjómar hefur orðið meiri breyting til batnaðar á lífskjörum fólks en nokkru sinni fyrr, jafnframt örari uppbyggingu atvinnuveganna en á nokkru .. öðru sambærilegu tímabili. En þrátt fyrir mikla vel- megun síðustu ára eru óneit- anlega ýmsar blikur í lofti. Mikið verðfall á 2/3 hlutum útflutningsframieiðslu okkar hefur skapað nýtt viðhorf. Þótt við vonum að það muni ekki standa til langframa eru enn engin merki þess að verð lagið fari hækkandd á ný. Fyrir viðreisn hefði slítot verðfall þegar í stað haft í för með sér ströng höft og kjaraskerðingu. Vegna við- reisnarinnar eru íslendingar nú miklu betur undir það búnir að standa það af sér. Gjaldeyrisvarasjóðurinn gegn ir einmitt því þýðingarmikla hlutverki að korna í veg fyr- ir slfkar hömlur á támurn þegar erfiðleikar steðja að og hann nemur nú um 2000 milijónum. En^„veldur hver á heidur“ og það slkiptir miklu máli hverjir við stjórnvölinn eru á erfiðleikatímum. Kjósendur verða að gera upp við sig hvort þeir vilja veita þeim stjórnmáiaflokki, sem haft hefur forustu tun mesta upp- byggingartímabil í söigu þjóð arinnar áframhaldandi traust eða hvort þeir treysta betur til þess mönmmum sem Jlögðu á flótta frá erfiðleik- unum í desember 1958. í þeim efnum er á það að líta, að annars vegar er um að ræða traustan, öfl- ugan og samhentan stjóm- málaflokk, sem þjóðin hef- ur langa reynslu af, að veitt hefur henni farsæla for- ustu, en hins vegar sundraða vinstri flotoka sem eru inn- byrðis tolofnir og raunar al- gjört öngþveiti ríkjandi í þeirrá herbúðum. í vinstri Stjórninni var hver höndin uppi á móti annarri og hvað etftir annað lá við að hún tol'ofnaði og var þó innan- - flokkaástandið í Framsóknar- flofcknum og Alþbl. mim betra þá en það er nú. Kjósendur verða einnig að hafa það í huga að það er yfirlýst stefna Sjálfistæðis- flofeksins að halda áfram þeirri frjálsræðisstefnu, sem mörkuð var 1960 á sarna hátt og það er yfirlýst stefna Framsóknarmanna og toomm- únista að taka á ný upp hafta- stefnu. SMkt mundi m.a. þýða að ekki yrði lengur hægt að ganga inn í næstu verzlun og kaupa bifreið, heimilistæki, sjónvarpstæki og önnur þæg- indi nútímans, sem íslending ar eru orðnir vanir að njóta með sama hætti og aðrar þjóðir. Það veTtur því á mitolu, að Sjálfstæðisflokknum verði veitt traust á ný til stjórnar- forustu. Það er örlagarfk átovörðun, sem bíður kjós- enda að nokkrum vikum liðnum. Vilja þeir taka áhætt una af því að vinstri fllokk- arnir toomist aftur tiOL valda með þeirri óvissu og öng- þveiti, sem það mundi hafa í för með sór? FORDÆMI HEATHS Drezka sunnndagsblaðið „The Observer" lætur svo um mælt um síðustu helgi að Edward Heath sé nú „loksins orðinn leiðtogi". Og röksemdin fyrir þessum dómi er sú, að Heath hafi við af- greiðslu á tillögum brezku verkamannaflokksstjómar- innar um aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu tekið af öll tvímæli um það að flokfcur hans mundi styðja þær tillög- ur. Jafnframt hafi Heath beitt ákveðnum reglum, sem mjög sjaldgæflt er að notaðar séu af stjórnarandstöðuflokki í Bretlandi til þess að tryggja sem /íðtækast fylgi þing- manna íhaldsflokksins við tiMögurnar. Engum sem fylgist að staðaldri með brezkri stjórn- málabaráttu blandast hugur um, að hún stendur um margt á mun hærra þroskastigi en sú, sem háð er hér á landi. É þeim efnum skiptir miklu að flokksleiðtogamir heyi málefnalega baráttu. Ýmsir forustumenn í íslenzkum stjómmálum gætu vafalaust margt af hinum brezku starfsbræðrum sínum lært. T. d. gæti formaður stærsta st j órnar andstöðuflokksins margt lært af formanni stjómarandstöðunnar í Bret- landi. Ef formaður stærsta stj órn arandstöðu flokksins hér á landi hefði verið stór í sniðum og málefnalegur í baráttu sinni, hefði hann t. d. vafalaust fengið flokk sinn til þess að fylgja stóriðju á íslandi en hann féll í þá gildru að halda að andstaða Nú mega nautin vara sig Elaine Reynolds, fyrrverandi fyrirsæta, tilvonandi nauta- bani, ásamt þjálfara sinum, „rejoneadornum" Moises Royo. eftir Kelly Smith (Palma Mallorca). GRÆNEYG fyrirsæta frá New York mun koma í fyrsta sinn fram á nautaati á Spáni í sumar. Hún verður fyrsti ameríski nautabaninn á hest- baki, sem sýnt hefur listir sinar í heimalandi þessarar íþróttar. Hún ætlar að koma ríð- andi inn á leikvanginn, taka ofan hatt sinn og stinga sverðum í naut á hinn hefð- bundna máta. Innan 20 mín- útna, þ.e.a.s. ef nautið bíður bana, verður Elaine Reyn- olds, fyrrverandi sjónvarps- og tízkustjarna, rejonead- or.“ „Pabbi og mamma halda, að ég sé orðin bandvitlaus“, sagði hún í viðtali við blaða- menn. „Þetta er algert ævin- týri, — svakalega rosalegt og spennandi. Maður er aleinn á leikvanginum. Mannfjöld- inn æpir, en maður heyrir ekki ópin. Það er um lífið að tefla, milli mín og nauts- ins. Þetta er íþrótt dauðans." Eftir útlitinu að dæma, mætti láta sér detta í hug, að Elaine, sem er 25 ára að aldri, væri skæðari flestu öðru en nautum. Hún er 5 fet og 8 þumlungar á hæð, ur kastaníubrúnt hárið í hnút fyrir atftan hnakkann. Fyrir ári kom hún til Mallorca, heillaðst af sóls'kini og mak- indalegu andrúmslotfti Mið- jarðarhafsins og ákvað að setj ast þarna að. Hún talaði ekki orð í spönsku, hafði aldrei svo mikið sem séð nautaat og hafði ekki reynt sig á öðrum sviðum atvinnulífs- ins en sjónvarpsauglýsing- um og tízkusýningum. „Ég fékk vinnu í Titos“, sagði Elaine. Titos er vin- sæll næturklúbbur í Palma. ,Ég var dansmær, þótt ég hefði aldrei stigið spor á sviði áður. Þeir stilltu mér í aftari röðina og báðu fyrir mér.“ Á sunnudögum fór hún í reiðtúra, og á einni slíkri ferð hitti hún háan og mynd arlegan mann, Moise Roye, „Lagartito", einn atf 6 „rej- oneadorum" (riðandi nauta- bönum) Spánar. Moises hefur drepið yfir 800 bola á síðustu 10 árum. Elaine tók að vinna á dag- inn í hesthúsum Moisesar og fékk hann til að kenna sér listirnar. Hann viðurkennir fúslega efa sinn í fyrstu. „Nautaatssvæðið er enginn staður til að halda sýningu á fegurð sinni eða skemmta sér“, sagði Moises. „Þetta er hættuleg atvinna. Það eru eins tveir kven-“rejoneador- ar" í heiminum. Nautin eru ekki kurfceisari, en svo að þau reka kvenfólk engu síður á hol en karlmenn. „Á Spáni er það bannað, að kvenfólk á fæti berjist við naut. „Ég æfði mig baki brotnu", sagði Elaine, „í fjóra mán- uði, áður en ég svo mikið sem sá „rejoneador" fást við naut. Þá fór ég að fá áhyggj ur, hvernig vær það nú, ef mér geðjaðist ekki að þess- ari atvinnu eftir allt þetta strit. Það var svo sem alveg eftir mér sem Ameríkana að læra eitthvað, áður en ég var viss um að mér felli það. En sem betur fer fannst mér ó- skaplega gaman að þessu. Ég hef drepið nokkur lítil naut. Þetta eru alvörunaut, hvort sem þau eru stór eða lítil. Mér finnst ég ekki vera neitt grimm. Það er um lífið að tefla, milli mín og nautsins." Elaine játar það, að hún sé dálítið kvíðin og taugaspennt „En þegar leikurinn er haf- inn, hef ég of mikið að gera við að einbeita mér til að vera hrædd. Þegar á hólminn kemur, þarf maður á öllu sínu að halda við að bjarga lífi sínu og hestsins. Maður má ekki hætta 10 þúsund dollara hrossi eða líftórunni með því að vera með heimskulegar vangaveltur." Það tekur 5 ár að þjálfa hest fyrir „rejoneador." Heima í North Bergen í New Jersey ríki eru foreldr- ar Elaine að ganga atf göfl- unum af áhyggjum. En þau vita að henni er fúlasta al- vara og þau fá engu tauti við hana komið. Þeir, sem hafa séð hana æfa sig dag eftir dag á Mallorca, segja að hún hafi ótvíræða hætfileika. Framhald á bls. 31 við hana mundi reynast vin- sæl. Annað er nú komið í ljós og tækifærissinninn situr eft- ir með sárt ennið. Og óneit- anlega hefði gsefa íslands verið meiri ef þjóðin hefði átt ábyrgan leiðtoga stjóm- arandsitöðu, sem í örlagarík- ustu málum hefði varpað fyr- borð þröngum flokkshags- munum og haft hagsmuni ísiands að leiðarljósi. En sú hefur því miður ekki orðið raunin. Það skal tekið fram, að hér er engan veginn verið að bera þá saman Heath og Eyistein Jónsison, því að Heath er auð- vitað stórmerkn’* otíómmála- maður. MERK RÁÐ- STEFNA VERK- FRÆÐINGA- FÉLAGSINS ITertofræðingaifélag íslands ' efndi fyrir skömmai til ráðstefnu um vinnslu sjiávar- afurða. Á ráðstefnunni voru haldnir fjölmargir fyrirlestr- ar um vinnslu sjávarafurða, bæði eftir innlenda og lenda sénfræðinga. er- Það er sérstök ástæða til að þatoka forustumönnum Verk- fræðingafélagsins fyrir að efna til þessarar ráðstefnu. Erindin sem þar voru flutt eru stórfróðleg og er vonandi að almenningi gefist kostur á að kynna sér efni þeirra. Það er samdóma álit allra þeirra, sem bezt þekkja til, að íslendingar gætu auk- ið mjög verðmæti sjávaraf- urðanna með aukinni vinnslu innanlands og þótt nofckuð hafi miðað áfram í þeim efn- um hefur framþróunin því miður efcki verið nægiletga ör. Verkfræðingafélag íslands hefur nú laigt fram drjúgan skerf til þess að svo megi verða í framitíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.