Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 1967. Vindsœsigur Afmælis Tónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur eru í Háskólabíói, sunnud. 21. maí kl. 3 e.h. Fjölbreytt efnisskrá. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói. Lúðrasveit Reykjavíkur. Fyllingarefni Byggingameistarar, húsbyggjendur. Önnumst akst- ur og sölu á hraungrjóti og Óbrimishólavikri til fyllingar í grunna og vegastæði, úrvalsefni. Vörubllastöðin Hafnarfirði Sími 50055. HEFILBEKKIR 2 stærðir úr beyki — mjög vandaðir. Laugavegi 15, sími 1-33-33. ATHUGIÐ! Breytið verðlltilli krónu I vandaða vöru: Húsgagnaverz '>orsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofmn, 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir frá kr. 2.800.00 Bekkir með skúffu kr. 3.500.00 Stækkanlegir bekkir. 2 manna svefnsófar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett og m.fl. Greiðsluskilmálar 1000.00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu. Kjörstaðir í Reykjavík ákveðnir Á FUNDI borgarráðs 9. maí sl. var samþykkt að kjör- staðir við alþingiskosningarnar 11. júní n.k. verði þessir: Álfta- mýrarskólinn, Austurbæjarskól- inn, Breiðagerðisskólinn, Lang- holtsskólinn, Laugarnesskólinn, Melaskólinn, Miðbæj arskólinn og Sjómannaskólinn. Auk þess verði kjördeildir í Elliheimil- inu Grund og Hrafnistu. Enn- fremur voru samþ. tillögur borgarlögmanns um skipting í kjörhverfi og kjördeildir. Á sama fundi samþykkti borg- arráð að gera svofellda tillögu til borgarstjórnar: Borgarstjórn samþykkir að fela borgarráði að afgreiða eftirtalin viðfangsefni vegna alþingiskosninganna, sem fram eiga að fara 11. júní n.k.: Að undirrita kjörskrá, úrskurða kjörskrárkærur, skipa hverfis- kjörstjórnir og undirkjörstjórn- ir og ráða til lykta öðrum mál- um, sem heyra undir verksvið borgarstjórnar í sambandi við kosningarnar. 7/7 sö/ti Volvo Amazon árg. ’65 4ra dyra. Toyota de luxe, stærri gerðin, árg. ’67. Landrover disel, lengri gerðin áug. ’62. Atvmmilmsnæði (verzlunarhúsnæði) til leigu að Vesturgötu 16, Reykjavík. Upplýsingar veitir lögfræðiskrifstofa Guðmundar Ingva Sigurðssonar, Klapparstíg 26, Reykjavík, símar 22505,.22681. Gufukeiill fyrir bakarí óskast. Tilboð ásamt uppl. um stærð og verð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. merkt „Gufuketill 785.“ Góð þriggja herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir vandaða 5 herbergja íbúð, 130 fermetra. Svar merkt: „0874“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir 24. þ.m. Húnvetningafélagið í Reykjavík Húvetningar í Reykjavík og nágrenni 65 ára og eldri. Húnvetningafélagið býður ykkur til sam- eiginlegrar kaffidrykkju í Domus Medica, sunnu- daginn 21. maí kl. 3 e.h. Ýmis skemmtiatriði. Stjórn félagsins væntir þess að sem flestir geti mætt til þessarar sameiginlegu skemmtistundar. GUDMUNDAR Bergþóruíötu 3. Stmur 1M32, 20070 Verið hjartanlega velkomin. Stjórnin. GARÐAR GÍSLASON HF BMW 1800 árgerð 1966. Vel með farin bifreið. Góðir greiðsluskilmál ar. Kristinn Guðnason hf, Klapparstíg 27, sími 22675 Ný sending — jersey-kjólar. Verð kr. 1580. Sængurver, koddnver, lök fyrir fullorðna og börn í miklu úrvalL Falleg handklæði nýkomin. Verzlunin Kristín Bergstaðastræti 7, sími 18315. FÉLAGSIÍF Ferðafélag íslands fer þrjár ferðir um helg- ina: A laugardag kl. 14 er Þórs- merkurferð. Á sunnudag kl. 9,30 eru tvær ferðir: gönguferð á Krísuvíkurbjarg og Seltanga, hin ferðin er að Glym og geng ið á Hvalfell. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins öldu- götu 3, símar 11798 — 19533. 11500 BYGGINGAVÖRUR Garðanet Galv. vír HVERFISGATA 4-6 Tilkvnning frá Sparisjóðnum Pundið Lokað verður á laugavdögum yfir sumarmánuðina. ATH: Opið verður alla aðra daga vikunnar frá kl. 10—12 f.h. og 1.30—3.30 e.h. Nauðungaruppböð Eftir kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. og dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. verða bif- reiðarnar Y-1899 (Ford Zephyr ’66) og R-14651 (Bedford vörubifreið ’63) seldar á opinberu upp- boði sem haldið verður við Félagsheimili Kópa- vogs í dag, föstudaginn 19. maí ’67 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Framleiðendur Umboðs- og heildverzlun vill taka að sér dreif- ingu og sölu á innlendum vörum. Höfum góða sölumenn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 24. maí merkt „2029.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.