Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAI 1967. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn vant- ar strax. Uppl. í síma 85801. Ný sending: Þýzkar blússur, verð frá kr. 330,-. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. N ý con „ or ; Táningapils, verð frá kr. 485,-. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Geymsluhúsnæði Upphitað geymsluhúsnæði með bílskúrsihurð, 50 fm., til leigu. UppL í síma 41654. Bólstruð húsgögn fjögra sæta sófL 2 stólar og svefnbekkir selt á verk- stæðisverði. Tek klæðning- ar. Bólstrunin Baldursg. 8. 14 ára telpa óskar eftir atvinnu í sumar, má vera í sveit. Uppl. í síma 40148. Lítið iðnaðarhúsnæði í Vogunum, Heimunum eða við Langholtsveg ósk- ast. Upplýsingar í síma 30646. Til leigu 5—6 herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 36668. Hjólhýsi óskast (trailer). Upplýsingar í síma 41052. Sólrík 3ja herb. íbúð til leigu í Austurbænum strax. Tilboð merkt: „Sól- rík — 825“. Sendist blað- inu fyrir 25. þ.m. Tveir drengir 12 og 15 ára óska eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 51381. Bíll til sölu Opel Caravan ’55 ákeyrður til sölu að Lyngbrekku 11, Kópavogi. Innréttingar Smíða innréttingar sam- kvæmt tilboðum. Vönduð vinna. Uuul. í síma 51307. Rafmagnshelluofnar Til sölu nokkur stykki af rafmagnsveggofnum með „thermostat“. Upplýsingar í síma 23480. Húseigendur Nú er rétti tíminn til að mála. Málið svalagólfið með Multi-Plast marmara- málningu, 8 litir- , Málarabúðin Vesturgötu 21, sími 21600. Póstsendum. LGH383N VM8G8FOGIJEI Sauókind með lömbin sín. (Ljósmynd: Gunnar Rúnar) sauðlburðurinn yfirstandandi í sveitum landsins. Einnig gæti þessi litla staka drengs- ins orðið jainhliða hvatning til annara ungmenna að byrja sem fyrst, ef hæfileikar skyldu vera fyrir hendi, að söðla skáldafák sinn og þeysa honum í „Bragatúnið“, því að eins og orðskviðurinn segir: „Snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill“. I. G. „Lítil kinda eignin er, um það myndast bögur, tvö þó lynda læt ég mér lömbin yndisfögur". Gamlar sagnir herma, að tólf ára gamall drengur hafi ort þessa ágætu vísu um bústofn sinn, væri því ekki úr vegi að minnast hins efni- lega unglings og skálda jöf- urs, með því að bregða hér upp mynd af sauðkind með tvö lömbin sín, enda er nú FRETTIR Aðalfundur Rithöfundafélags íslands er í Café Höll í dag, sunnudag, kL 2. síðdegis. Venju- leg aðalfundarstörf. Kristileg samkoma verður í kvöld í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Slysavarnardeildin Hraun- prýði Hafnarfirði. heldur fund þriðjudaginn 23. maí kl. 8:30 í SjáJfstæðishúsinu. Kynnt verða verk eftir Jón Trausta með einsöng og upp- lestri. Stjórnin. Fermingarbörn séra Ólafs Skúlasonar fara í fermingar- ferðina á miðvikudaginn kl. 8,30 árdegis frá Réttarholtsskólanum. Nánari uppíýsingar og þátttöku- tilkynningar við messu á sunnu- dag. Fíladelfía, Reykjavik. Almenn samkoma sunnudaginn 21. maí kl. 8 Ræðumenn: Ásgrímur Stefánsson og Þorsteinn Einars- son. Kristniboðsfélag karla. Fundur mánudagskvöld kl. 8.30. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið saumafundinn þriðju- daginn 23. maí kL 8.30. Stjórnin. Bænastaðurinn, Fálkagata 10 Samkoma kL 4 sunnudaginn 21. maL Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. sama stað, verður að þessu sinni um 20. júní. Nefndin. Húnvetningafélagið í Reykja- vík býður öllum Húnvetningum 65 ára og eldri til kaffidrykkju í Domus Medica (Læknahúsið) sunnudaginn 21. þ.m. kl. 3 s.d. Ýmiss skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra. Kvennadeildin heldur fund að Lindargötu 9, 4. hæð, þriðju- daginn 23. maí kl. 20.30. Stjórnin. Kirkjunefnd kvenna dómkirkj- unnar heldur síðasta fund á starfsárinu þriðjudaginn 23. maí ,kl. 3 síðdegis í kirkjunni. Kaffisala og bazar í Félagsgarði Basar og kaffisala i Félags- garði í Kjós sunnudaginn 21. maí og hefst kl. 3. Kvenfélag Kjósar- hrepps. Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund ur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði. Kaffi. Stjórnin. Verð fjarverandi um tíma. Vottorð úr prestsþjónustubókum verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum frá kl. 6—7. Séra Jón Thorarensen. Nemendasamband Kvenna- Upphaf speki er ótti Drottins, hann er fögur hyggindi öllum þeim, er iðka hann. Lofstír hans stendur um eilifð. —» Sálmarnir, 111, 10. í dag er sunnudagur 21. maí og er það 141. dagur ársins 1967. Eftir lifa 224 dagar. Trinitatis Prennng- arhátíð Árdegisháflæði kl. 4:07. Síð degisháflæði kl. 16:37. Cpplýsingar um læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur. Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. OpiL allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kL 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema Iaugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 20. maí — 27. maí er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. — mánu- dagsm. 20. — 22. maí er Grímur Jónsson sími 52315. Aðfaranótt 23. maí Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 19/5. Kjartan Ólafsson. 20/5. og 21/5. Arnbjörn Ólafsson 22/5. og 23/5. Guðjón Klemenzson 24/5. og 25/5. Kjartan Ólafsson. Framvegls verður tekið A möti pelm er gefa vilja blóS i Blóðbankann, «erc bér segir: Mónudaga. þriðjudaga, flmmtudaga og fðstndaga trft kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frft kL 2—8 e.h. laugardaga frft kl. 9—11 f.b. Sérstök athygli skal vakin & mið- vikudögura, vegna kvöldtimans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vfkur & skrifstofutima 18222. Nætu*- og helgidagavarrla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mftnudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sfml: 16372 Fundir ft sama stað mftnudaga kl. 20. miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10000 RMR-20-5-13-VS-MT-HT, 5--------- ty]ií hemur ifeóóaci uorú Er þreyta lóa og spói sinn Ijúfa töfraóm, þá lifnar mér í brjósti gamall strengur, því alltaf þegar vorar og vaxa grös og blóm, þá verð ég aftur lítill sveitadrengur. Þá tekur mig að dreyma um beiða- og fjallafold og föruneyti ur.gra meyja og sveina. Þá langar mig að hlaða mér lítinn bæ úr mold og leika mér að safni kindabeina. Þá lít ég aftur seppa og kisu veiðikló, sem kann sitt fag og ekki þarf að brýna, og sé aftur kusu og lítið lamb í mó og litla mús sem flýr í holu sína. Og alltaf vsrð ég söngvinn og ævintýragjarn, þótt aðrir flest’r vanans — helsi lúti. — Nú kemur blessað vorið — Nú verð ég aftur barn, og vildi helzt um nætur liggja úti! Grétar Fells. sá N4EST bezti Jón litli gaf bróður sínum löðrung með vinstri hendinni. Stjúpmóðirin: „Ég er oft búin að banna þér, strákur, að vera örfhentur. Sláðu með hægri hendinni, ómyndin þín“. skólans heldur hóf í Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Hljómsveit og skemmti kraftur hússins skemmta og spil- að verður bingó Aðgöngumiðar verða afhentir í Kvennaskólan- um 22. og 23. maí milli 5-7. — Stjórn. Njarðvíkingar. Óli Valur Hans son gar'ðyrkjuráðunautur flytur erindi um garðrækt og sýnir mæyndir í Stapa þriðjudagskvöld ið 23. maí kl. 9. öllum heimill ókeypis aðgangur. Kvenfélagið. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma sunnudaginn 21. maí kl. 8.30. Verið velkomin. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund miðvikudagskvöldið 24. maí kl. 8.30 í ÆskulýBsheim- ilinu, Austurvegi 13. (Ekki 22/5.) Bjarni Eyjólfsson hefur Biblíu- lestur. AJIir hjartanlega velkomn ir. Útisamkoma í Árbæjarhverfi: Sunnudag 21. maí kl. 1. Skrúð- ganga fjölbreytt skemsntidag- skrá. íbúar Selás- og Árbæjar- hverfis fjölmennið. Framfara- félagið. Hjálpræðisherinn. Sunnudag bjóðum við þig velkomin á sam- komur kl. 11.00 og kl. 20,30. Úti samkoma kl. 16.00 á Lækjartorgi Kafteinn Bognöy og frú og her mennirnir. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem er opin alla virka daga frá fyrir sig og börn sín í sumar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fýrst, sem er opin alla virka daga frá 2-4, sími 143« Hvíldarvikan á „Börn verða þæg rlJfTÍÐ BÖfíNW Kortfi TÍU m!U A/D • NÚ, ÆTLI MÉR VEITI ÞÁ BARA AF SVONA KINS OG lVi TONNI i 1!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.