Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. 15 Garðhreppingar Skátaskeyti afgreidd í Goðatúni 2 og í síma 50000. Tit sölu Gufuketill, vinnuþrýstingur 7 kg. 8 rúm, m. Loftpressa (amerísk), 4 þvottavélar, 3 pressur, 1 merkivél, 1 rulla, 1 þeyti- vinda. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2. — Sími 24866. íbúð til leigu 4ra herb. íbúð í Álfheimunum til leigu frá 1. júní, Tilboð merkt: „824“ sendist Mbl. DÆLUR V2" - 6" Dælur af öllum tegundum fyrir heitt og kalt vatn, lýsi og alis konar feiti. Leitið tæknilegra upplýsinga. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260 Loksins full- komið mæli- tæki fyrir iðnaðarmenn TALMETER Lesa þarf af tommustokk TLMETER markar við mælingu. lengdina. Lengdin breytist í tölu TALMETER geymir lengd- sem geymist í huganum. ina á meðan hugurinn reikar. Við málsetningu breytist Með TALMETER flyzt talan aftur í lengd. lengdin að verkefninu. Hafið TALMETER ávallt við hendina Fæst í bygginavöruverzlunum. Heildsölubirgðir: STRANDBERG HEILDVERZLUN Hverfisgötu 76. Sími 16462. Viödvöl í Luxemborg mmm 41 }t Ife ■31 Allar götur eru greiðar til og fró Luxemborg, en þar er einnig gaman að eiga við- dvöl í upphafi utanlandsferðar eða ó heimleið fró meginlandi Evrópu. Luxem- borg er fagurt land, og þjóðin, sem það byggir, ó þar að baki sér langa og við- burðaríka sögu.------Til þess að auðvelda farþegum fróðlega viðdvöl í Luxem- borg bjóða Loftleiðir nú sólarhrings dvöl þar við hóflegu verði. Er þó reiknað með gistingu í góðu hóteli, morgunverði, hódegisverði og kvöldverði og kynnisför um höfuðborgina.-------Skrifstofur Loftleiða í Reykjavík, ferðaskrifstofur og umboðs- menn félagsins úti ó landi veita allar nónari upplýsingar og selja óvísanamiða. Auk flug- og {árnbrautarferða til og frá Luxemborg eru áoHunarbifreiðir ( forum milli Luxemborgar, Parísar, Frank- furt og Kölnar, sem eru ( tengslum við flugferðir Loftleiða. k 'OFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.