Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAI 1967. 25 > í IHlöT<f IL 5A<SiA | SULNASALUR i 4 I 4 4 4 4 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonarar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl 4. Dansað til kl. 1. INGÓLFS-CAFÉ Bingó klukkan 3.00 i dag spilaðar verða 11 umferðir. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. líljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Breiðfirðingabúð Gömlu dunsurnir í kvðld Hin vinsæla eldridansahljómsveit Stereó-tríóið leikur Dansstjóri: Hinn vinsæli Helgi Eysteinsson. Miðasala frá klukkan 8. Stefnisskrúfo sett í Hoförninn Siglufirði 19. mað. Síldarflutningsskapið Haförn- inn er nýlega kominn hingað til Siglufjarðar frá Liibeck, en þar hefur skipið verið í mánuð vegna enduríbóta, er á því hafa verið gerðar til hagræðingar fyr ir síldarmóttöku. Var m.a. sett í skipið stefnisskrúfa, sem er al ger nýlunda í stórum skipum hér á landi. Er stiefnisskrúfan sett á í þeim tilgangi að auð- velda móttöku á síld á hafi úti og er þess nú vaenzt, að skipið geti tekið á móti síld á hafi úti í verra veðri en til þessa hefur verið unnt. Áframhaldandi aðgerðir verða gerðar á skip- inu hér og verður það væntan- lega tilbúið til síldarmóttöku upp úr mánaðarmótum. í dag er hér kuldi og hvítt niður að sjó. — S. K. KLÚBBURINN í BLÓMASAL TRÍÓ fLFARS BERG SÖNGKONA: MJ9LL HIÍLM Borðpantanir í síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. Silfurtunglið REYKJANESKJÖRDÆMI Matthías Á. Mathiesen Jóhanna Sigurðardóttir bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi konum úr kjördæminu til kaffidrykkju að Hótel Sögu — Súlna- sal — Létt tónlist. Ávarp frú Jóhanna Sigurðardóttir og Matthías Á. Mathiesen alþingismaður. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins skemmta. Frambjóðendur D-listans. í DAG KL 3 E INNLENT LÁN RIKISSJÓÐS ÍSLANDS1967. l.Fl VERÐTRYGGÐ SPARISKlRTEINI Sala spariskírteina ríkissjóðs 1967, 1. fl., stendur nú yfir. Skírteinin eru til sölu í viðskiptabönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóðum og hjá eftirfarandi verðbréfasölum í Reykjavík: Ágústi Fjaldsted og Benedikt Blöndal, Lækjargötu 2, málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Pétursson- ar, Aðalstræti 6, Gunnari J. Möller, Suðurgötu 4, Kauphöllinni Lækjargötu 2 og Lögmönnum, Tryggvagötu 8. Skírteinin eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Hafnarstræti 14. i ■ - SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.