Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 29
SS3 SS MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1967. 29 SUNNUDAGUR mmmmmm 8:30 Létt morganlög: Mantovani og hljómsveit hans leika óperettnlðg eftir Lehár, Strauss og Kálmán. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. B:10 Morguntónleikar — (10:10 Veður fregnir>. a. Madrigalakórin í KSIn syngur undir stjórn Hermanns Schröd- ers Bei stiller Nacht", þýzkt þjóSlag í útsetningu söngstjór- ans og „Christ ist erstanden" eftir Hans I*o Hassler. b. Konsert 1 C-dúr f.yrfr sem- bal og strengjasveit eftir Gior- dani. Maria Teresa Garatti og I Musici leika. c. Orgelkonsert í e-moH eftir Bach. Marie-Claire Alain leik- ur. d. Sinfðnia í e-moll nr. 44 eftir Haydn. Ungverska kammerhljóim sveitin leikur; Vilmos Tatrai stj. e. „Menntagyðjurnar á Sikiley" eftir Hanz Wemer Henze. Flytj- endur: Háskólakórinn 1 Berlin, blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Berlínar og Joseph Rollins og Paul Sheftel, sem leika á píanó; Mathieu Lange stj. 11:00 Messa i Hallgrmskirkju Séra Pétur Magnússon prédikar: séra Jakob Einarsson fyrrum prófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:13 Hádegisútvarp Tónleikar — 18:25 Fréttir og ▼eðurfregnir Tilkynningar. — Tónleikar. 13:30 Miðdegistónleikar a. Fiðlukonsert nr. 5 1 A-dúr eftir Mozart. Nathan Miistein og hljómsveit lefka; Harry Blech stj b. Jtölsk ljóðabók" söngiög eft tr Hugo Wolf. Elisabet Sshw- arzkopf syngur tótf lðg úr þeseu lagasafni; Gerald Moore leikur undir á píanó. e. Pfanókvartett 1 f-moH op. 34 eftír Brahms. Leon Fleisher og JuiUiard kvartettinn elika. 15:00 Endurtekið efnl Hákon Bjarnason skógræktar- etjóri flytur erindi: Gróður og T gróandi (Áður útv. 30. mai 1 fyrra). 15:25 Kaffitíminn Boston Pops hljómsveitin leikur ýmis lög; Arthur Fiedler stj. 18:00 Surmuidagslögin (10:30 Veður. fregnir). 13:00 Barnatími: Guðrún Guðmunds- dóttir og Ingibjörg Þorbergs stj. a. Sttthvað fyrir yngri bðmin þ.á.m. syngja tvær telpur; Guð- rún Krtstinadóttlr og Stefanía Gunnarsdðttir. b. Önnur kynning A Islenzkum barnabókahöfundum: Spjallað við Jennu og Hreiðar Stefánsson sem lesa kafla úr bókum sfnum e. Söngleikurinn J.itla Ljót" eftir Hauk Ágústsson. Böm úr L angho 1 tsskó 1 a flytja undir stjórn Stefáns ÞengHs Jónssonar. 28:05 Stundarkom með Arthur Hon- egger: Ma.urice Sharp, Harvey . McGuire og félagar úr Cleve- land hljómsveitinni leika Kon- ' sert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit; Louis Lane stj. 20 Tilkynningar. :49 Veðurfregnir — Dagskrá kvöld InOL :00 Fréttir. :20 Tilkynningar. :30 Tónlist eftir Mozart: Mozarthljómsveitin i Vin leikur Foríeik og þrjá dansa (K106) og Sex menúetta (K105); WiIIi Boskovsky stj. 1945 I.erkrit: „Morðinginn og verjandl hans" eftir John Mortimer Þýðandi: Bjarni Bertediktsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Áður flutt f ágúst 1962. Persónur og leikendur: Morðinginn_____Vahir Gíslason. Wiifred Morgenhall___Þorsteinn Ö. Stephensen *l:OOFréttlr og Iþrðttaspjall. 81:30 Gestur i útvarpssal: Jörg Demus píanóleikari frá Vínarborg a. „Fyrsti nóvember 1906“ eftir Leos Janácek. b. Sónata op. 1 eftir Alban Berg. 21. maí e. Tðlf valsar op. 9 eftir Franz Schubert. d. Moment musical f cfs-moll op. 94 nr. 4 eftir Schubert. 22:00 Kvæði kvöldsins. E&iM Jónsson velur kvæðin og les. 22:10 Ástardúettar eftir Puccini, Gounod og Mass- enet. Renata Scotto og Gianni Poggi, Pierrette Alarie og Leo- pold Simoneu syngja. 22:30 Veðurfregnír. Danslög. 23:25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánndagur 22. mai 7:00 Morgunútvarp V eðurf regnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn; Séra Jón í>orvarðsson — 8:00 Morgunleikf imi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari Tónleikar — 8:30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — K):10 Veður- fregnir. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttfr og veðurfregnir — Tílkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum. Finnbog Ömólifsdóttir les fram- haldssöguna „Skip sem mætast á nóttu** eftir Beatrice Harraden 1 Þýðingu Snæbjarnar Jónssonar (5). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar «— Létt lög: Fjórtán Fóstbræður syngja syrpu af sjómannavölsum. Annað söng fólk í þessum tíma: Los Panchos trióið, Fred Oldörp, Peter Bard en og Cliff Rilhard. Hljómsveitum stjóma Bill Savöl Friedrich Schröder o.fl. Gaby Rogers og Jimmy Somerville leika saman á píanó. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja þrjó lög eftir Jón Ásgeirsson. Svjatoslav Rikhter og Sirafónfu hljómsveit Lundúna leika Píanó konsert nr. 2 eftir Liszt; Kyril Kondrasjín stj. Einsöngvarar, kór og hljóm- sveit Vínaróperunnar flytja lög úr „Kátu ekkjunni44 eftir Lehár. Leon Goossens og hljómsveitin Philharmonia leika Konsert fyr Ir óbó og strengjasveit eftir Vaughan Williams; Walter Siissk ind stj. Fritz Kreisler leikur fiðlulög 12:00 13:00 14:40 Sænp gjofin Nytsamasta gjöfin fyrir ungböm 3ja mánaða til göngualdurs. Æfingarólan — vísindalega uppbyggð, — sem nú fer sigurför um öll lönd. Póstsendum. /V»° #•<! Austursfrœti 12 f eftir sjálfan sig. 17:45 Lög úr kv i km y n<i u m. 18:29 Tilkynningar. 16:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ina. 19 :Q0 Fréttir. 19:20 Til'kynningar. 19:30 Um daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson erind- reki talar. 1950 Vínarlög Óperuhljómsveitin í Vnarborg leikur. 20:45 Einsöngurr Janet Baker altsöngkona syngur fimm ensk lög eftir Peter War- lock, Xvar Gurney, Thomas Dunhill og Gerald Fínzi. 21 flO Fréttir 21:30 íslenzkt mál Jón Aðatsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 21:45 Búnaðarþáttur Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar um sveitirn ar og bömin úr kaupstöðunum. 22:05 Kvöldsagan: „Kötturinn biakups ins“ eftir P. G. Wodehouse J6n Aðiis Ietkari les fyrsta lest nr af þremur. íslenzka þýðingu gerði Ásmundur Jónsson. 22:30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið 23:30 Fréttir i stuttu máli. SUNNUDAGUR ungir velja VAIASH ÍlÍiÍÍÍÍÍ:: 18:00 Helgistund Prestur er séra Magnús Runólfs son, Ámesi, Strandasýslu. 18:20 Stundin okkar Barnaþáttur i umsjá Hinriks Bjarnasonar. Meðal efnis: Fjórar fjósakonur syngja, sýnd verður stutt íslenzk kvikmynd um dýrin og vorið, og barnakór Melaskóla syngur undir stjórn Magnúsar Péturseonar. 10:05 íþróttir. Hlé. 20:00 Fréttir-Myn<fsjá 20:35 Denni dæmalausi Aðalhlutverkið leikur Jay Nerth íslenzkur texti: Dóra Hafstems dóttir. 21:00 Mýramenn Myndin fjallar um merka forn- leifafundi £ Danmörku, er varpa ljósi á líf fólks þar um síóðir fyrir daga Krists. Þýðandi: Eið ur Guðnason. Pulur: Guðbjartur Gunnarsson. (Nordvision frá danska sjónvarpinuj. 21:30 Norræn list 1967. 21. mat Mynd frá opnun sýningar Nor- ræna Listabandalagsins i Stokk hólmi 27. april s.l. 21:40 Diagskrárlok. Mánudagur 22. maí 20:00 Fréttir 20:30 Akstur dráttarvéla Sigurður Ágústsson, fram- kvæmdastjóri Varúðar á vegum, skýrir aksturseiginlelka dráttar- véla að leiðbeinir um meðlferð þeirra. 20:45 Bragðarefivnir Þessi mynd nefnist .JHmdið fé'* Aðalhiutverkið leikur David Niven, íslenzkur texti: Dóra Haf steinsdóttir. 21:35 Bítlarnir Hér segir frá John Lennon. Paul McCartney. George Harrison og Ringó Starr, er nú hafa staðið 1 sviðsljósinu I íjögur ár. Brezki fréttamaðurinn Joton Edwards hefur tekið satnan þessa dag- skrá og leitast við að fá svar við þeirri spurningu, hvort bítilæðið sé i rénun. 22:00 Öid konunganna hreinna ávaxtabragð frá KSÍ VALUR Laugardalsvöllur annað kvöld kl. 8.30 leiku r skozka 1. deildarliðið. HEARTS Komið og sjóið spennondi keppni Gegn íslandsmeisturum VALS Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100 Stæði kr. 75 Börn kr. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.