Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAt 1967. 13 Sindrafeðgar ásamt Ásmundi Sveinssyni og frú vlð uppsem- ingu á listaverki Ásmundar „Hljóðmúrinn.“ — Hvað álítið þið að geti orðið járniðnaðinum til mests gangs í framtíðinni? — Hér þarf að afnema tolla af öllu hráefni til iðnaðarin3 svo og tolla af vélum og verk- færum til iðnaðarframleiðslu. f lánamálum þarf að stefna að því að gera starfsemi Iðnlána- sjóðs tvíþættan. I fyrsta lagi með því að lána út á vélar í þágu iðnaðarins, bæði þaer sem smíðaðar eru hérlendis og þær sem aðkeyptar eru, og í öðru lagi að lána út á húsbyggingar iðnaðarfyrir- tækja. Meðan þessu verkefni er ekki sinnt er það út í hött, þegar verið er að tala um greiðslur á vanskilaskuldum, það er að breyta þeim í föst lán og hagræðingarlánin mar-g umtöluðu. Eitt af meginverkefnum Auk þess er nýting á vinnu- tíma þeirra ekki nógu góð. Þar að auki verða verkstæðin að greiða fjölda helgidaga, veikindavikur og slysamánuði. — Hafið þið nægan mann- afla? — Við höfum auglýst eftir Deild Sindraverksmiðjunnar þar sem stálhlutir í Sindrahúsgögn eru framleiddir. Samtal við Sindra-menn um ástand og horfur í iðnaðarmálum Blaðamaður Mbl. lagði fyrir skömmu leið sína í Sindrasmiðjuna við Borg- artún, og ræddi þar við Einar Ásmundsson, syni hans og Gísla H. Guðlaugs- son, tæknifræðing, um járniðnaðinn og framtíð iðnaðar á íslandi almennt. Sem kunnugt er hefur því oft verið haldið fram, bæði í ræðum og riti, að járn- iðnaðurinn fengi ekki næg verkefni, og þess vegna spurðum við þá Sindra- menn um atvinnuástandið hjá vélsmiðjunni. „Við höfum og höfum haft næg verkefni, svöruðu þeir, og höfum fyrirsjáanlega mikið að gera út árið. 1 vélsmiðj- unni vinnum við m. a. al- menna járnsmíði, og smíðum — framleiðum m. a. sturtur og palla á vörubifreiðir, stál- húsgögn, stálgrindarhús, olíu- geyma, síldargeyma og lýsis- geyma, svo eitthvað sé nefnt. Margt af þessu er unnið í : > % PSINDRA STÁt AFÖJR E tt>*tA *■*,«>* Vörubifreiðar, sem bíða eftir að þær verði búnar Sindravél sturtum og pöllum. Iðnaðarbankans á að sjálf- sögðu að vera að kaupa fram- leiðsluvíxla iðnaðarins. Loks er það eitt höfuð skilyrði fyr- ir framgangi iðnaðarins að ávallt sé fyrirliggjandi í land- inu fjölbreytt (og ódýrt) efni til að vinna úr, og það sé keypt til landsins með hag- stæðustu fáanlegu kjörum á hverjum tíma. — Höfuðvandamál iðnaðar- ins í dag er stefnan í tolla- málum, kjaramálum og fjár- málum, sagði Einar, og þarf þar að verða breyting á. Eg tel að ríkjandi stjórnarvöld á hverjum tíma eigi ekki sök- ina á ástandinu. Það verður að skrifaist á reikning forystu- Framhald á bls. 21. (Ljósm. Mbl.; Sv. Þorm.) Sindravélsturtur. skyldi. járniðnaðarmönnum, en geng- ið erfiðlega að fá menn, sem við teljum hæfa. -—fJES- Gísli H. Guðlaugsson, tæknifræðingur, Marteinn Sverrisson, sveinn, Þórður Einarsson, fram kvæmdastjóri og Sigurjón Jónsson, verkstjóri ræða um framleiðsiu á stálgrindarhúsum. Asctning á veLslurtum framleiddum hjá Sindrasmiðjunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.