Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 12
/ 12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAl 1967. Yfir 1000 Sjálfstæðiskonur a Sögu um helgina Nokkur hluti gesta i síðdegiskaffi frambjoöenda Sjalfstæðis flokksins i Keykjaneskjordæmi, Nær 500 konur í síðdegiskaffi frambjóö- enda Sjálfstæðisfl. í Reykjaneskjördæmi Jóhanna Sigurðardóttir fyltur ræðu sína. — að Hótel Sögu NÆR 500 konur hvaðanæva að úr Reykjaneskjördæmi fjölmenntu í síðdegiskaffi á Hótel Sögu síðastl. sunnu- dag, sem frambjóðendur Sjálf stæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi buðu til. Bar þessi glæsilega samkoma glöggt vitni sóknarhug Sjálf- stæðismanna í kjördæminu en þeir hafa á undanförnum vikum efnt til hvers fundar- ins á fætur öðrum víðs vegar um kjördæmið og allir verið vel sóttir og umræður stund- um staðið fram á nótt. Matthías Á. Mathiesen alþm. bauð fconurnar velfcomnar í Súlnasal Hótel Sögu en meðan kaffið var drufckið var létt hljóm list leifcin. Síðan flutti ræðu frú Jóhanna Sigurðard. úr Grinda- Vífc, sem skipar 7. sæti á fram- boðslista Sjálfstæðisflofcksins í kjördaeminu og er kafli úr ræðu hennar birtur hér á eftir. Að lokinni ræðu hennar skemmtu Eyiþór Þorláksson og fcona hans Didda Sveins með gítarspili og söng. Þá ávarpaði frú Ragnhild- ur Helgadóttir, formiaður Lands- sambands Sjálfstæðiskvenna samkvæmið, fl'utti kveðj.ur sam- bandsins og fagnaði þessari vel heppnuðu og fjölmennu sam- komu. Frú Helga Magnúsdóttir, Blika stöðum ,formaður Kvenfélaga- sambands íslands flutti fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokksdns þakkir fyrir ánægjulega samveru stund og hvatti konur til þess að stuðla að framgangi Sjálf- stæðisflokksins i kosningunum. Hún lýsti einnig ánægju sinni yfir fundarhöldum frambjóðend- anna. Að lokum tók til máls Matt- hías Á. Mathiesen og þakkaði konunum komuna. Hann rakti í stuttu máli stefnu og baráttu- mál Sjálfstæðisflokksins og hét á konur að duga Sjálfstæðis- flokknum vel, það hefðu þær áður gert bæði í Reykjaneskjör- dæm'i og annars staðar. Sjálfstæð isflöfckurinn hefði ævinlega átt framgang sinn að verulegu leyti að þakfca þætti kvenna í kosn- ingaundárbúningi og starfi þeirra á kjördag og hvatti Matthías konurnar til að starfa vel hver á sínu svæði í kjördæminu. Kaflar úr ræðu Jóhönnu Sig- urðardóttur: „Fylgjendur Sjálfstæðisstefn- unnar eru ekki síður i hópi okk ar kvenna eins og sjá mó a£ þess um glæsilega fundi og hv“’’ = meir undir góðum afkomumögu- leiikum þjóðarinnar, heldur en konan með börnin sín og heim- ilið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ætíð gefið konum tækifæri til þess að taka þátt í stjórnmól- um og konur verið í hinum æðstu trúnaðarstörfum Sjálf- stæðismianna og svo er enn í dag. Hinn 11. júní næst komandi stöndum við frammi fyrir þeirri spurningu hvort við viljum að þjóð okkar lifi við síauknar fram farir og áframhaldandi velmeg- un. Hvort við viljum að núver- Matthías A. Mathiesen í ræðustól. Það er að segja, verzlunarhöft, leyfisveitingar fyrir öllu, þar af leiðandi ófrjálsara lif. Þar sem frelsi ríkir, frjóls hugsun, frjálst framtak, þar þrífast ekki vinstri öflin,. Grund völlur fyrir þeirra starfsemi er eymd og volæði. Hvað sem okkur finnst um einstaka stjórnarathafnir, fram- gang einstakra mál-a þá skulum við umfram allt, ekki láta smá- munina villa fyrir ökkur. Það hefur sýnt sig að sú þjóð- málastefna sem Sjálfstæðismenn berjast fyrir, er sú stefna sem getur leitt til þess að okkur líði sem bezt í o'kkar fallega en hrjóstnuga landi og það er okk- ur konum mest virði“. Nokkur hluti kvennanna i síðdegiskaffinu. Sogu, m andi stjórnarstefna ríki áfram I landi okíkar, undir forystu Sjálf stæðismanna eða hvort við vilj- um skipta um og fá vinstri öfl- unum stjórnartaumana í hendur og taka á okfcur það sem því fylgir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.