Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1967. 15 FÉIAGSLÍF Golfklúbburinn Keilir Innanhúsæfingar í golfi fyr- ir meðlimi. Uppl. í síma 52122 Kynning Óska eftir að kynnast konu, sem áhuga hefði á að stofna lítið, en reglusamt heimili, æskilegur aldur 30—38 ár, mætti eiga eitt barn. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. merkt: „Trúnaðar- traust 49 — 832“. Oskn eftir róSskonustölu í Kópavogi eða Reykjavík á heimili eða hjá 1—2 reglusöm um karlmönnum. Er með 6 ára telpu. Uppl. í síma 40776. Ráðskona óskast á sveitaheimili í Árnessýslu. Má hafa með sér 1—2 ára börn. Uppl. í síma 82176 eftir kl. 6. BUICK Skylark Til sölu er Buick Skylark árgerð 1965. Bifreiðin er lítið ekin og að öllu leyti í mjög góðu ásigkomulagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar gefur undirritað- ur í Samvinnutryggingum, Ármúla 3, þriðjudag. Upplýsingar ekki veittar í síma. Friðjón Guðröðarson. Tollvörugeymslan h.f. Aðalfundur 1967 Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn í Sigtúni, miðvikudaginn 24. maí ’67 og hefst kl. 20.30. r ' | FUMl 9IR UMGfi FOLKSINS SELFOSSI: Lnugordaginn 27. muí, kl. 16 í Iðnaðarmunnúhúsinu Ræðumenn: Guðmundur H. Garðarsson Óskar Magnússon Óli þ. Guðbjartsson Ólafur B. Thors BLÖNDUÓSI: M V" P Ræðumenn: | - Lougoráaginn 2 ií kl. 18,30 að Hótel Blönducsi (kvöidvJundur) M Geir Hallgrímsson Pálmi Jónsson Ejjólfur K. Jónsson Eggert Hauksson ÆSKVWOImK Em émWÆTW tsl æð fjozmemisæ SÆMBÆND UNCStÆ SJÆLFSTÆDESMÆNNÆ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.