Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MAI 1967 23 Kona óskast Suðuveri, óskar eftir ábyggilegri konu hálfan dag- inn. Upplýsingar í síma 31230 milli kl. 6 og 7. Ódýnar WBYSSUR Einnig SKOI Trillubátur til sölu Báturinn er um 5Y2 tonn að stærð, með Elak dýpt- armæli. Upplýsingar í síma 1266, Akranesi. Vantar þrjá menn til frystihúsavinnu úti á landi. Upplýsingar í Sjáv- arafurðardeild SÍS. MIÐSTÖÐVARHITUIM Samstæður tilbúnar til samsetningar Umboðsmaður óskast strax. Ef til vill blikksmiður eða rörlagningamaður með réttindi, með góða þekkingu á miðstöðvarkerfum. COLOV-ESRUM Verkfræðistofa og vélsmiðja ESRUM, Danmörku og SKOWCLAR = héðinn = VÉLAVtRZLUH SÍMÍ Z42G0 vélaverzlim — sími 24262. Skriístofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusama stúlku til skrifstofustarfa sem fyrst. — Tilboð merkt: „518“ sendist Morgunblaðinu. VIÐGERÐ I NOREGI HALLÓ ÍSLENDINGAR! Á skipasmíðastöð okkar er mikil afkastageta og hægt er að taka 5 skip í slipp samtímis. Viðgerðir, endurbyggingar, lengingar, flokkunarviðgerð o.s. frv. á fiskiskipum og stærri bátum. Það borgar sig að koma til Bergen. Afs Bergens Mekaniske Verksteder Bergen, Noregi — Sími 60 000. Telex 2134. Símnefni „Bergenrepair“ A.S BERGENS MEKANISKE VERKSTEDER U Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin- leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar án hjóls. SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL 15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni. Ollum sporum, er stjórnað frá sama stað á vélinni. STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI. Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra megin þegtu1 þér eruð að sauma linappagöt og festa á tölur. INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ. Gefur góða birtu við vinnuna. SJÁLFVIRK SPÓLA, HRAÐVIRK OG ÖRUGG. Verð kr. 6.195,oo. (Með 4ra tíma ókeypis kennslu). Sími 11687 21240 Júhla Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.