Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2«. MAI 1J87. Aðstoðarstúlka óskast á Ijósmyndastofu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Aðstoðarstúlka — 523“. Skrifstofumaður óskar eftir vinnu nú þegar, er þaulvanur, einkum bók- haldi. Tilboð eða fyrirsp. sendist blaðinu fyrir 29. maí merkt „522“. Til leigu góð hæð í Vesturbænum með öllum þægindum til 1. október. Uppl. í síma 15032. Vinnuskúr og braggi Vinnuskúr og braggi til sölu. Uppl. í síma 10431 milli 12—'1 og eftir 7 á kvöldin. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81906 frá kl. 2—6. 13 ára telpa óskar að komast. í sveit, helzt að gæta barna. Uppl. í síma 23323 fimmtudag kl. 5—7. Ungan mann sem vinnur á kvöldin vant ar vinnu til kl. 5 á daginn. Sími 24670. Bíll til sölu „Nhas“ áTgerð 19©1 til sölu. Upplýsingar í síma 33919. Húsdýraáburður Hænsnasfeítur til sölu, 25 kr. pokinn, heimkeyrður. Sími 81687. SJónvarp til sölu Philips sjónvarp til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 81802. Vandaður neðri skápur í eldhús til sölu. Kársnes- braut 119 Kópavogi. Barnagæzla 11 ára gömul, barngóð stúlka óskar eftir starfi við barnagæzlu eða annað, í sveit eða bæ. Uppl. i síma 37648. Óskum eftir 3ja herb. fbúð ,ermn þrjú fullorðin og eitt barn. Sími 19007. Tvö veitingatjöld til sölu með tilheyrandi og úrval af blöðrum og fleiru. Sími 12761. Múrara vantar 3—4 herb. íbúð. Vinna kænú til greina. Sírni 42397. Dúfnaveizian I siðasta sinn Myndin er af Þorsteini ö. Stephensen í hlutverkl fatapressarans í Dúínaveislunni eftir Laxnes, en síðasta síningin á leikritinu verður á fimmtudag kL 30.30 og verður það 64. sýnlng. .Storlz nmnnn ast ótryggan kant og varhuga- verð ræsi, svo ekki sé meira sagt, — hitti ég mann sem var að reyna að komast yfir gangbraut ina framan við Morgunblaðshús- ið sunnanmegin. Storkurinn: Nú, af hverju gengurðu ekki hiklaust yfir? PVÍ a<5 manns-sonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það (Lúk. 19, 10). f DAG er miðvikudagur 24. mal og er það 144. dagur ársins 19G7. Eftir lifa 221 dagur. Árdegisháfiæði kl. 6:27. Siðdegisháflæði kl. 18:50. Cpplýslngar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Revkjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring inn —aðeins mótaka slasaðra — siml: 3-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tii kL 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema iaugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kL 1—3. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 20. maí — 27. maí er í Apóteki Austurbæjar og Garðs ApótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 25. mai er Eiríkur Björna son sími 50235. Næturlæknir i Keflavík 19/5. Kjartan Ólafsson. 20/5. og 21/5. Ambjöm Ólafsson 22/5. og 23/5. Guðjón Klemenzson 24/5. og 25/5. Kjartan Ólafsson. Framvegls verður tekið á mötl þeim er geta vílja blóð f Blóðbankann, sem héi segir: Mánudaga. þrlðjuðaga, nmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 fJl. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygU skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. BUanasiml Rafmagnsveltn Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- ðg helgldagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, SmiðjusUg 1 mánudaga, mið- vikudaga og fðstudaga kl. 20—23, slmi: 16372 Fundlr á sama stað mánudaga U. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10000 VoJfóS Signir sól voga, sést til regnboga. Vor er um víðar lendur, verma sólstafir strendur. ' G?itfagurt gullklæði, gjöfult er jarðnæðL Uppskeran árviss að mestu, urmull af laxi í Hvestu. Sigurður frá Hvítsstöðum. 1 j sá NÆST bezti Prestur er að skíra barn. „H”að á bamið að heita?“, spyr hann. „Alexander, Cæsar, Napóleon, John Jellioo, Lloyd George, Bonar Law, Kitchener". Prestur (lágt við meðhjálparann): ,3ætið meira vatni í skírnar- sbálin'a“. — (Úr almanaki Þjóðvinaifélagsins 1921).__ Árnað heilla Mikil blessuð blíða er nú þetta upp á hvern einasta dag. >að er eins og himininn minnist við jörðina allan guðslangan daginn, og þakka skyldi, eins og karlinn sagði, því að á morgun byrjar 6. vika sumars. Og ekki gagnar þeim austan- lands og norðan aðeins hafís og harðindi heldur reka á fjörur þeirra furðuskepnur, sem eng- inn kann skil á, einskonar Kata- nesdýr, aftan úr grárri forneskju eða hver veit hvaðan. Segi svo hver sem viU, að mannlíf sé ekki fjölskrúðugt um þessar mundir á íslandi, — N.B. að ógleymdum kosningaundir- búningnum. >egar ég, sagði Storkurinn, var að fljúga niður í Miðborg, þar sem ekki er þverfótandi fyr ir rjúkandi malbiki þessa dag- ana, og menn vita ekki í hvora löppina þeir eiga að stíga, — og sjálfsagt batnar ástandið ekki, þegar hægri handar vitleysunni verður demt yfir land og lýð, dembt yfir það fólk, sem orðið hefur hingað til að aka eftir miðjum vegL til bess að forð- Maðurinn hjá gangbrautinnl: Ég fæ engan frið til þess fyrir ökumönnum, sem ekki virða þessa gangbraut frekar en aðrar. Af hverju eru ekki máluð zetora- strikin strax og snjóa leysir? Eru þeir máski að bíða eftir því að búið sé að endurmalbika götuna? >að getur orðið dýr bið, kostað mörg mannslíf fyrir utan eigna- tjón. Skyldi það kosta mikið að mála þessi strik, þó svo að þyrfti að mála þau aftur eftir malbik- unina? O, ekki held ég það, sagði Storkur. Hitt er sönnu nær, að þeir athuga ekki þetta nógsam- lega mennirnir, sem um þetta eiga að sjá, en vonandi drífa þeir sig nú í þetta allra næstu daga, því að á gangbrautunum eiga vegfarendur réttinn, og hvernig var það, var ekki verið að stofna nýtt félag um daginn fyrir vegfarendur? Er þetta ekki verðugt fyrsta verkefni fyrir þann félagsskap? Og með það var Storkurinn floginn út í busk- ann. Spakmœli dagsins Betra er að hafa elskað og misst, en að hafa aldrei elskað. A. Munch. 60 ára er í dag frú Arnfríður Kristjánsdóttir frá Aðalvík, nú til heimilis að Rauðalæk 2. VfSUKORN VORVÍSA 1967 Hefjum fána, byrjum brag, birtan þrána vekur. Loftin blána, lengir dag. Loksins hlána tekur. J.R.H. HLUTABRÉFí , EVU” BOÐIN UT S/G/Jútflf- Þýðir þetta, aS þú sért orðinn leiður á mér, Adam?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.