Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAf 1967. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku Þarf að hafa góða vélritunarkunnáttu og einnig nokkra kunnáttu í ensku og dönsku. Góð vinnuskil - yrði. Umsókn sendist afgr. blaðsins fyrir 30. maí merkt: „837.“ Utgerðarmenn Til sölu er síldardæla, norsk Hydema, með öllu tilheyrandi. Dælan var notuð eitt sumar í síldarflutningaskipi, og reyndist mjög vel. Dælan er nú á Siglu- firði, og er hægt að setja hana niður þar nú fyrir vertíðina. Semja ber við Kjartan Friðbjarnarson, Barðavog 32. Reykjavík, eða Stefán Frið- bjamarson, Siglufirði. / smíðum við Hraunbœ Höfum til sölu skemmtilega 4—5 herb. enda- íbúð á 2. hæð í sambýlishúsi á góðum stað við Hraunbæ. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. Ennfremur í sama húsi 3ja og 4ra herb. íbúð- ir sem seljast í sama ástandi. Afhendast í júní n.k. A Fíöfunum í Carðahreppi 150 ferm. fokhelt einbýlishús auk tvöfalds bíl- skúrs við Sunnuflöt. Ennfremur tvær bygginga lóðir við Sunnuflöt. Framkvæmdir eru hafn- ar á báðum lóðunum. Mikið byggingarefni ásamt fullkomnum teikningum af einbýlishús- um fylgir FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSIRÆTl 17 (HliS SILLA QG VALDA) SÍMI 17466 FASTEIGIM // U.SI\S íímm 5 herb. 140 fm. 2. hæð við Meistaravelli. Hagstæð lán áhvílandi, og útborg- un mjög aðgengileg. 2ja herb. 78 ferm. jarðhæð við Rauðagerði. Sérhiti og inngangur, góð íbúð. 2ja herb. góð íbúð við Ljós- heima. 3ja herb. stór kjallari við Bollagötu. Sérinngangur og hiti. 4ra heirb. góð 2. hæð með sérþvottahúsi við Ljós- heima. Góð íbúð. 4ra herb. sérlega vönduð endaíbúð við Álftamýri, ekkert áhvílandi, tvennar svalir. 4ra herb. 3. hæð ásamt her- bergi í kjallara við Eski- hlíð. Hagstætt lán áhvíl- andi, laus 1. júlí. 4ra herb. góðar jarðhæðir við Brekkulæk og Lindarbraut. Allt sér í íbúðunum. Góðar íbúðir. 4ra herb. 112 Perm. jarðhæð við Arnarhraun í Hafnar- firði. Laus 15. júlí. Útborg- un má skipta í nokkrar greiðslur. 5 herb. 1. hæð við Rauðalæk, sérinngangur og hiti, bíl- skúrsréttur, laus 1. júli. í smíðum < Fossvogi 5 herb. 132 ferm. íbúðir með sérþvottahúsi, 20 ferm., suð ursvalir (12x1,7 m), bíl- skúrsréttur fylgir sumum íbúðanna. fbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og verða til aflhendingar eftir næstu áramót. Við Rauðagerði 5 herb. íbúð ásamt bílskúr. íbúðin selst fokheld með sérhitaveitu og allri sam- eign úti sem inni fullfrá- genginnL Við Hraunbæ Ýmsar atærðir af íbúðum sem verða til afhendingar á þessu árL Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jánssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414 24. Sumarbústaður óskast Vil taka á leigu góðan sumar- bústað í nágrenni Reykjavík- ur í 3—4 vikur í júní eða júlí. Upplýsingar í síma 38314. Húsgögn - Klæðningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólsrtrun Samúels Valbergs Efstasundi 21, sími 33613. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu: Við Hdaleitisbraut 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Harðviðar- innréttingar, teppi á stof- um, bílskúrsréttur. 2ja herb. kjallaraíbúð við Löngubrekku, útb. 250 þús. 3ja herb. íbúð á hæð við Hlíðarveg, rúmgóðar suð- ursvalir. 3ja herb. góð risíbúð í Hlíð- unum, sérhitaveita, laus eftir samkomulagi. 4ra herb. hæð við Bogahlíð ásamt einu berbergi í kjall- ara, vönduð xbúð. 4ra herb. rúmgóð kjallara- íbúð við Kleppsveg, teppi á stofu, sérþvottahús. 2ja herb. kjallaraibúð við Laugateig, laus strax, hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 5 herb. sérhæð við Austur- brún, bílskúrsréttur. 5 berb. efri hæð við Rauða- læk. 3ja herb. íbúð við Bergþóru- götu, söluverð 850 þúsund, útb. 425 þús. sem má skipta. 4ra herb. hæð við Vesturgötu, sérhiti og inngangur. 5 herb. rúmgóð risíbúð við Mávahlið, sérhiti. 6 herb. íbúð við Langholts- veg með stórum bílskúr. Parhús við Neðstutröð. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Einbýlishús við Goðatún, bíl- skúr, útborgun 600 þúsund. Einbýliáhús við Digranesveg, Hófagerði, Nýbýlaveg og Faxatún. I smiðum 4ra herb. hæð við Hraunbæ á 2. hæð, mjög vönduð íbúð. 5 herb. hæð við Grænutungu, bílskúr, allt sér. 5 herb. sérhæðir við Álfhóls- veg, bílskúr. Einbýlishús við Hábæ og Sunnuflöt, teikningar til sýnis á skrifstofunnL Ami Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. 7/7 sölu er jörðin Hvammsdalur í Dalasýslu og er laus til ábúðar á næstu fardögum. Semja ber við eiganda jarð- arinnar Sturlaug Jóhannes- son Hvammsdal. Sími um Neðri Brunná. Sumarbústaáur við Þingvallavatn til leigu ásamt veiðileyfi í vatninu fyrir tvær stangir og uppsátur fyrir bát. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. maí merkt „2030“. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf. Símar: 23338 og 12343. Tréskór Klinikklossar Trésandalar Margar tegundir komnar aftur. Sérstaklega hentugir fyrir þreytta og viðkvæma fætur. V E R Z LU N I N GEfsiPr Fatadeildin. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í gamla bæn- um. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 3ja herb. ný íbúðarhæð ásamt einu herbergi í kjallara við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð, 90 fm., við Qnoðarvog, sérinng. og sér- hiti. 4ra herb. íbúðarhæð með sér- þvottahúsi á hæðinni við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipasund, bílskúrsréttur. 6 herb. íbúð í Vesturbænum. 6 herb. sérhæð við Gnoðar- vog ásamt bílskúr í sama húsi, 3ja herb. íbúð á jarð- hæðinni. / smiðum EinbýlLshús á Flötunum 1 Garðahreppi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi í Vesturbænum. Einbýlishús við Nesveg. Raðhús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Vorsabæ. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 eftir kl. 9,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.