Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967 11 Til sölu 17 farþega Mercedes Benz ’65 í toppstandi. Bíla og búvélasalan við Miklatorg. — Sími 23136. Nauðiwiganippboð Eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar, hrl., verður húseignin Suðurgata 55, Siglufirði, ásamt tilheyr- andi, eign Daníels Þórhallssonar, seld á nauðung aruppboði, sem hefst í dómsalnum á Gránugötu 1B, Siglufirði, mánudaginn 29. mai 1967, kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 9., 10. og 11. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn á Siglufirði. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Höfum til sölu mjög gott einbýlishús á Sel- tjarnarnesi. Húsið er á tveim hæðum, 3 svefn- herbergi og bað á efri hæð, stofur, eldhús, w.c. og þvottahús á neðri hæð. Ræktuð og girt lóð. Malbikuð gata. 4ra herb. íbúð í Ljósheimum Til sölu er glæsileg 4ra herb. íbúð í Ljósheim- um, 2 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og þvotta- hús á hæðinni. 1. flokks vélaþvottahús í kjall- ara. Lóð frágengin. Bílskúrsréttur. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR FTR AUSTURSTRÆTI 17 (HllS SILLA OG VALDA) SÍMI 17466 OPIMA Á MORGUN NYJA FISKBÚD að STARMÝRI2 Á morgun, fimmtudaginn 25. maí verður opnuð ný fiskverzlun að STARMÝRI 2. — Á boðstólum mun ég ætíð kappkosta að hafa sem fjölbreyttast úrval af nýjum fiski, og hinn marg- rómaða sóluþurrkaða saltfisk. — Reynið viðskiptin. Næg bílastæði. Þorleifur Sigurðsson. í minum hópi er það svo eðiiiegt raeð Marlboro. Marlboro hefir það sém við viljum: Eðliíegan, ófilteraðan kehn. Hvar sem giæsiieiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Marll) orn Alls staðar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro leiðandi um allan heím: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box BÍLAR Ford ’64 mjög góður. Skipti kojna til greina. t Opel Rekord ’64, ekinn 34 þús. km. Opel Rekord ’64, 4ra dyra. Cheivy II ’65, má greiðast að miklu leyti með ríkistryggð um skuldabréfum. Austiu Gipsy ’62. Volkswagen ’67. Skipti á eldri bíL guðmundap «er*i>6ni*ötu 3. Slmar 10032, 20070 Til leigu Fjögra herbergja íbúð í fjöl- býlishúsi við Skipholt til leigu með húsgögnum frá 1. júní til 31. ágúst. Tilb. merkt „Sumar 526“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. STROJIMPORT STR0JEXP0RT Vér getum boðið eins og ávallt áður hinar þekktu járnsmíðavélar frá MAS og TOS verk- smiðjunum í Tékkóslóvakíu. Á vörusýningun ni í Laugardal er sýnishorn þessarar fram- leiðslu, svo sem BORVÉLAR, RENNIBEKKIR, FRÆSIVÉL, HEFILL, SÖC, SLÍPIVÉL, BLIKKSMÍÐAVÉLAR, RAFSUÐUVÉLAR OG FLEIRA = HÉÐINN = VÉLAYERZLUN SÍMÍ 24Z60 Söludeild — Sími 24260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.