Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. Nýleg Ira herb. íbúð til leigu á góðum stað í bænum. Laus frá 1. júní. Bílskúr, teppi og fleira fylgir. Tilboð sendist blað- inu fyrir 20. þ.m. merkt: „1. júní — 727.“ Tollvörugeymslan h.f. Aðalfundur 1967 Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn í Sigtúni, miðvikudaginn 24. maí ’67 og hefst kl. 20.30. SPENNISTANGIR y*. Ath. frá Fél. ísl. iðnrekenda í leiðara Tímans hinn 10. þ.m. og í leiðara Morgunblaðsins í dag er útlánaaukning Iðnaðarbanka íslands hf. á árinu 1966 gerð að umræðuefni og í leiðara Tímans áðurnefndan dag er í því sam- bandi vitnað í ræðu formanns Félags íslenzkra iðnrekenda, Gunnars J. Friðrikssonar, er hann flutti við setningu ársþings iðnrebenda í marz sl., en ræða þessi er birt í marz—apríl hefti tímaritsins „fslenzkur iðnaður“. Við birtingu ræðunnar hefur komið fram meinleg prentvilla, en þar segir, að útlánaaukning in hafi orðið 67,7 millj. kr. á ár- inu 1966. Útlánaaukning Iðnað- arbankans árið 1966 nam hins vegar 86,7 millj. kr., svo sem fram kom við flutning ræðunnar og séð verður í reikningum bank- ans. Vér förum þess góðfúslega á leit, að þér komið leiðréttingu þessari á framfæri í blaði yðar. Reykjavík 18.5. 1967. Félag íslenzkra iðnrekenda. Þorvarður Alfonsson. OPAL tízkusokkar OPAL er vestur-þýzk gæðavara OPAL 20 DENIER OPAL 30 DENIER OPAL 60 DENIER OPAL krepsokkar 30 Denier OPAL krepsokkar 60 Denier OPAL er á hagstæðu verSi. Notið tízkusokkana frá OPAL Einkauniboð fyrir OPAL TEXTIL- WERKE G. m. b.: REINFELD Kr. Þorvaldsson & Co. heildverzlun Grettisgötu 6 — S,ímar 24730 og 24478. Eflirlœti fjölskyldunnar Þægilegustu bílarnir - Renault RENAULT R- 4 RENAULT R-10 RENAULT R-16 Úrval af sendiferðabíl- um. — Sýningarbílar á staðnum — — RENAULT-umboðið — Albert Guðmun dsson Brautarholti 20 — Sími 20222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.