Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. S'-'lka vön afgreiðslustörfum óskast strax í kaffistofuna, Austurstræti 4. Uppl. á staðnum, milli kl. 4—5 e.h. Nýkomið spónaplötur með eikarspæni BIRGIR ÁRNASON, heildverzlun, Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. IVIIÐSTÖÐVARHITIJIM Samstæður tilbúnar til samsetningar Umboðsmaður óskast strax. Ef til vitl blikksmiður eða rörlagningamaður með réttindi, með góða þekkingu á miðstöðvarkerfum. COLOV-ESRUIH Verkfræðistofa og vélsmiðja ESRUM, Danmörku Það hefst með HILTI! 0. E. C. D. bókasýning Þessa viku liggja frammi í verzlun okkar flestar þær bækur og rit, sem Efnahags- og framfarastofnunin í París, O.E.C.D. Organisation for Econo- mic Co-operation and Development hefur gefið út. Hafnarstræti 9. Snubj örnií(nisson& Cb.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Semicbastny varaforsætis- ráðh. Ukrainu Moskvu, 22. maí — AP HAFT er eftir góðum heimild- um innan sovézku kommúnista- flokksins, að Vladimir Y. Semi- chastny, sem settur hefur verið af sem yfirmaður leynilögregl- unnar, KGB, muni skipaður f embætti varaforstætisráðherra Ukrainu. Áður hafði verið skýrt frá því, að Yuri V. Andropov, sem var sendiherra Sovétríkjanna 1 Búdapest, er uppreisnin var gerð í Ungverjalandi haustið 1956, tæki við af Semichastny. Ekki var þess getið, hvers vegna skipt var um í embættinu, en þess til getið, að mál Svetlönu hafi orðið Semichastny að fallL ALLT MEÐ BEINAR FERÐIR FRA ÚTLONDUM TIL HAFNA ÚTI Á LANDI ALLT MEÐ HRAÐFERÐIRNAR EIMSKIP ORUGG ÞJONUSTA HAGKVÆM KJOR EIMSKIP KVENFRAMBJÓÐENDA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AÐ HÓTEL SÖGU Auður Auðuns Guðrún Helgadóttir Geirþrúður Bernhöft Kvenframbjóðendur á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík bjóða stuðningskonum flokks- ins, sem búsettar eru á kjörsvæðum Melaskóla, Mið bæjarskóla og Austurbæjarskóla til kaffikvölds í Súlnasal Hótel Sögu annað kvöld fimmtudag 25. m aí kl. 20.30. Þcer konur sem fylgja Sjálfstœðisflokknum að málum eru hvattar til að sœkja þessi kaffikvöld og taka með sér aðrar stuðningskonur flokksins Alma Þórarinsson Flutt verða stutt ávörp, Signrveig Hjaltested og Svala Nielsen syngja einsöng og tvísöng við und- irleik Skúla Halldórssonar. Emilía Jónasdóttir flytur nýjan gamanþátt og Guðný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu við undirleik Vilhelmínu Ól- afsdóttur. Svala Emilía Vilhelmína Guðný Sigurveig mmmMmsmmmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.