Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1967. Hvernig tekst tilraunaliði viku fyrir OL-keppni? Nú er nauðsynlegt að hrista af sér vorsvipinn LANDSLIÐSNEFND hefur nú valið úrvalslið það, sem í kvöld á að mæta gestum Vals frá Skot- landi, liðsmönnum Hearts. Skot- arnir hafa nú leikið við Kefl- vikinga, lið sem urðu nr. 1 og 2 í 1. deildarkeppninni í fyrra og skáru sig þá nokkuð úr en eigi að síður er samanlögð markataia 10—0 Skotum í vil. Tilraunalið landsliðsnefndar hef ur því ekki litið að hefna fyrir. Lið nefndarinnar, en hana skipa Sæmundur Gislason og Reynir Karlsson, er þannig: Markv.: Guðm. Pétursson. H. bakv.: Árni Njálsson, fyrir- liði. V. bakv.: Jóhannes Atla- son. H. framv.: Magnús Torfa- son. Mið framv.: Sigurður Al- bertsson. V. framv.: Högni Gunn laugsson. H. útherji: Kári Árna- son. H. innh.: Hermann Gunn- arsson. Mið framh.: Ingvar Elís- Lokið við knott- spyrnu síðost- liðins sumors UM helgina fór fram fyrsti leik urinn í aukakeppni 2. flokks liða frá í fyrra, en þá fengust ekki •úrslit á Haustmóti 2. flokks. Fram, Valur og KR urðu öll jöfn að sigum. Á laugardagiinn mættust KR- Fram og unnu KR 1—0 í sikemmtilegum leik á Melavell- inum. Víkingur vunn Vol í 1. flokki UM helgina hófst Rvíkurmót 1. flokiks. Vann þá Fram Þrótt með 5—1 og Víkingar unnu Val 3—1. Kom sá sigur mjög á ó- vart, því að Valsmenn áttu •bezta 1. flokks liðið í fyrra. Staðan EFTIR að Valur vann Víking 4—0 í Reykjavíkurmótinu s.l. laugardag er staðan þessi í mót- inu: Fram 2 2 0 0 5 1 4 KR 2 2 0 0 6—2 4 Valur 3 2 0 1 10—3 4 Þróttur 3 1 0 2 5—9 2 Víkingur 4 0 0 04 3—15 0 Þremur leikjum er ólokið í mótinu; KR—Valur, Fram— Þróttur og KR—Fram. Enska knattspyrnan LOKASTAÐAN í I. og II. deild i Englandi varð þessi: I. deild. ast niður í II. deild, en sæti þeirra í I. deild taka Coventry og Wolverhampton, sem voru í efstu sætunum í II. deild. II. deild. son. V. innh.: Eyleifur Hafsteins- son. V. úth.: Elmar Geirsson. Varamenn: Kjartan Sigtryggs- son, Guðni Kjartansson, Ársæll Kjartansson, Björn Lárusson. Leikurinn hefst kl. 20.30 í kvöld á Laugardalsvelli. Það bú- ast víst fáir við ísl. sigri, en það kann að verða spennandi að sjá hvernig úrvalsliðið fellur sam- an. Er satt að segja alger nauð- syn á að svo verði, því eftir viku er landsleikur við Spán- verja — meira að segja Olympíu keppni. Og fari allt í rúst einnig í kvöld er hætt við að vonir séu daprar um sómasamlega fram- göngu í Olympíujkeppninni eftir vikutíma. Það þarf því að herða dreng- ina og hvetja til samstilltra átaka í kvöld. Til þess geta áhorfend- ur hjálpað — en það er þó von- lítið um hjálp frá þeim, nema liðið sjálft sýni baráttuhug og góðan vilja. í FANGELSI eru þessir kappar nú ekki, þó svo mætti ætla eftir umhverfinu. Mynd- ina tók Sveinn Þormóðsson á Vormóti ÍR af tveim fyrstu mönnum í sleggjukastL Nær er gamla kempan Þórður B. Sigurðsson, þéttur á velli og þéttur í lund. Fjær er Þor- steinn Löve. ,Búr’ sleggju- kastaranna er til mikils ör- yggis. M. a. skeði það á þessu móti að það bjargaði e. t. v. lífi Sveins Þormóðssonar, sem hafði vogað sér helzt til nálægt er eitt kast mistókst. „Búrið“ stöðvaði sleggjuna — og Sveinn heldur lífi. Hálfur vinninpr milli 1. og 4. manns í Fjórðungsglímu IMorðurlands 1. Manchester U. 60 stig 1. Coventry 59 stig 2. N. Forest 56 — 2. Wolverhampton 58 — 3. Tottenham 56 — 3. Carlisle 52 _ 4. Leeds 55 — 4. Blacpburn 51 — 5. Liverpool 51 — 5. Ipswich 50 _ 6. Everton 48 — 6. Hudderfield 49 _ 7. Arsenal 46 — 7. Crystal Palace 48 _ 8. Leicester 44 — 8. Millwall 45 _ 9. Chelsea 44 — 9. Bolton 42 _ 10. Sheffield U. 42 — 10. Birmingham 40 _ 11. Sheffield W. 41 — 11. Norwich 40 _ 12. Stoke 41 12. Hull 39 _ 1. W.B.A. 39 — 13. Preston 39 _ 14. Burnley 39 — 14. Portsmouth 39 — 15. Manchester City 39 15. Bristol City 38 16. West Ham 36 — 16. Plymouth 37 — 17. Sunderland 36 — 17. Derby 36 — 18. Fulham 34 — 18. Rotherham 36 — 19. Southampton 34 — 19. Charlton 35 — 20. Newcastle 33 — 20. Cardiff 33 — 21. Aston Villa 29 — 21. Northampton 30 — 22. Blackpool 21 — 22. Bury 28 — Aston Villa og Blackpool flytj- Northampton og Bury falla niður í III. deild. FJÓRÐUNGSGLÍMA Norðlend- inga var haldin í íþróttahúsinu á Akureyri 30. apríl s.l. Sá UMSE um glímuna en Haraldur M. Sigurðsson var glímustjóri. Um 120 áhorfendur voru að glímunni að börnum meðtöldum. Sigurvegari varð Ingi Árnason ÍBA, eftir mjög harða og spenn- andi lokabaráttu. Munaði aðeins hálfum vinning á 4 efstu kepp- endum, en slík eru fá dæmi í glímukeppni. Lokaúrslitin urðu þessi: 1. Ingi Árnason ÍBA 5% v. + 1 í úrslitaglímu. 2. Björn Ingvason HSÞ 5% — 3. Pétur Þórisson HSÞ 5 — -f- 1 í úrslitaglímu. 4. Valgeir Stefánss. UMSE 5 — 5. Steingr. Jóhanness. HSÞ 4 — 6. Brynj. Steingr.ss. HSÞ 2 — 7. Sigurður Sigurðss. ÍBA 1 — 8. Halldór Þórisson UMSE 0 — Þá var keppt í unglingaflokki og voru 4 þátttakendur í hon- um. 1. Antón Þórisson UMSE 3 v. 2. Valgeir Guðm.ss. UMSE 1.5 — -f 1 í úrslitaglímu. 3. Arnar Guðm.ss. ÍBA 1.5 — 4. Hilmar Guðm.ss. UMSE 0 —« Ingi Árnason vann nú í fyrsta skipti glímuhorn það sem Kaup- félag Eyfirðinga gaf tál keppn- innar á s.L ári og vinnst til eign- ar ef sami einstaklingur vinnur það þrisvar í röð eða fimm sinn- um alls. — Handhafi þess frá s.l. ári var Þóroddur Jóhannes- son UMSE. Þrír fyrstu menn f hvorum flokki hlutu verðlaunapeninga. —.... » ♦ ♦ f ROSENBORG — liðið sem margir kannast við frá því að KR keppti við það í Evrópu- keppni bikarmeistara 1965 — er nú efst í 1. deild í Noregi með 9 stig eftir 5 leiki. Næst er Sarpsborg með 7 stig. Rosenborg var í 2. deild er það varð bikarmeistari 1965, vann sig upp í 1. deild og er nú efst þar. Til leigu glæsileg ný hæð rúmir 100 fermmetrar við Berg- staðastræti. Leigist sem íbúð eða undir skrif- stofur. Fyrirframgreiðsla áskilin. Nánari uppiýsingar gefur SIGURÐIJR REYNIR PÉTURSSON, IIRL. Óðinsgötu 4 — Símar 21255. - BRUNINN Framh. af bls. 1 hafa lýst því yfir að þeir muni ekki yfirgefa staðinn fyrr en öll lík séu fundin, en um 60 lík höfðu fundizt er síðast fréttist. Sterkur grun- ur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Lögreglan í Brússel skoraði í dag á alla þá, er í verzluninni voru staddir, s>vo og önnur vitni að gefa sig fram og aðstoða lög- regluna við rannsókn málsins. Meðal kenninga, sem uppi eru um orsakir eldsins, og áherzla eT lögð á að rannsaka, er hvort huganlegt samband sé milli brun ans og andbandarískra mótmæla aðgerða, sem haldnar voru fyrir utan verzlunina 13. maí sl. er verzlunin opnaði hálfsmánaðar söluviku á bandarískum vörum. Þann dag safnaðist hópur ung- kommúnista, sem aðhyllist stefnu Pekingstjórnariinnar, fyr- ir utan verzlunina iklæddir hvít tim skyrtum, sem á voru letruð and-bandarísk ögrunarorð. Ung- lingarnir gengu um hinar ýmsu deildir verzlunarinnar, en höfð- ust ekki frekar að. Kommún- istíska vikublaðið „Voix du Peuple“ hefur eftir einum þátt- takenda: „Hvorki handtaka, fang elsisvist né aftökusveit getur stöðvað o,kkur“. Eldurinn í L’innovation kom upp eftir hádegi í fyrradag og breiddist út um allar 5 hæðir hússins á örskammri stundu. Hann kom samtámis upp á 1. og 3. hæð hússins en í sitthvorum enda. Ekki ber þó öllum saman um að svo hafi verið, sumir segja að aldurinn hafi kviknað á öllum hæðum samtímis. Einn s-egir að sprenging hafi orðið í gasdunk á 4. hæð og annar seg- ir að kviknað hafi í húsgagna- deildinni, sem er á 5. hæð. Er eldurin mkom upp var gif- urlegur fólksfjöldi í bygging- unni og greip ofsahræðsla brátt um sig. Margir stukku umhugs- unarlaust út um glugga og biðu einhverjir bana er þeir féllu til jarðar. Lögreglan segir að auk þeirra sem sa'knað er, hafi hátt á annað hundrað slasazt, marg- ir alvarlega. Af þeim 281, sem saknað er, eni 118 úr starfsliði verzlunarinnar, en 163 viðskipta- vinir. Björgunarmenn áttu í miklum erfiðleikum í dag, vegna þess að rúistirnar eru enn ra-uðgló- andi. Slökkviliðsmenn dæla lát- laust vatni á þær og segja sér- fræðingar að nota verði stór- virka bora á rústirnar, er þær loksins hafa kólnað. Afgreiðslustúlka, sem komst út hieil og höldnu, sagði við frétta menn að fólkið hefði verið ör- viita af hræðslu og hlaupið stefnulaust um alla verzlunina og troðið hvert á öðru. Hún, sagði að hræðilegasta við þetta væri að þurfa að segja ættingj- um þeirra sem saknað er, að eng- in von sé um að fólk sé á lífi í glóandi rústum. „Fólkið neitair að trúa því og stendur grátandi og bíður.“ Ekið á aldraða konu ÞAÐ slys varð í gærmorgun um klukkan 10, að öldruð kona, Rósa Fálsdóttir til heimilis að Laufásveg 65, varð fyrir bíl á Hringbraut skammt frá gamla Kennaraskólanum. Var Rósa flutt I Slysavarð- stofuna. Samkvæmt upplýsing- um frá lögreglunni var hér um að ræða gangbrautarslys, en ekki munu meiðsli Rósu vera alvarlegs eðlis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.