Morgunblaðið - 27.05.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 27.05.1967, Síða 1
32 SÍÐtlR OG LESBÓK 54. árg. — 116. tbl. LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins ' ■■ .. ■ : ' s ' < s i t'm T ímifin senn úti til að f irona lausn á deilunni — segja Israelsmenn Kairó, Tel Aviv, Moskvu og víðar, 26. maí. — (NTB-AP) EF styrjöld skellur á við ísrael, þá mun hún verða algjör og takmarkið verður að eyðileggja fsrael. I»annig (komst Nasser forseti að orði í ræðu í kvöld og sagði ennfremur: — Við vitum, að með því að loka Akabaflóa kann að leiða til styrjaldar við ísrael. Við munum ekki hvika frá rétti okkar á Akabaflóa. Við erum þess fullvissir, að við get- um sigrað í styrjöld við ísrael og hún mun ekki aðeins verða háð á landamærum ísraels og Egyptalands og Sýr- lands. f blaðinu A1 Ahram í Kairo i dag segir, að ekki verði komizt hjá átökum við ísraelsmenn. Hinir síðarnefndu væru tilneydd- ir til þess að hefja hernf(?arað- gerðir, því að það væri lífs- nauðsynlegt fyrir ísrael að skip þess fengju að sigla um Akaha- flóann. Aðgerðir Egypta heíB'u komið í veg fyrir samsærl af hálfu israelsmanna um að gera innrás í Sýrland. Egyptar hefðu enn fremur náð tveimur öðrum markmiðum — Akabaflóinn væri lokaður fyrir ísraelskum skip- um og egypzkar hersveitir staíJu beint andspænis fsraelsmönnum á landamærasvæðunum. ísraels- menn hljóta að grípa til vopna segir blaðið. Við l f ’Sum eftir fyrsta skotinu frá fjandmönn- unum og síðan munum við svara með harðri gagnárás. Tíminn til lausnar deilunni senn úti. fsraelsm.enn vöruðu í dag við því, að tíminn til þess að finna lausn á deilunni fyrir botni Mið- íarðarhafsins væri senn úti og kröfðust þeir, að Akabaflóinn yrði strax opnaður að nýju fyrir skip þeirra. Sögðu starfsmenn utanríkisráðuneytisins, að ekki væri mikill tími lengur til stefnu. Hafði sú spurning verið borin fram af blaðamanni, hversu lengi ísraelsmenn vildu bíða eftir því, að Egyptar afléttu banni á um- ferðinni gegnum Tiranasundið, þaðan sem siglingum um Akaba flóann er stjórnað. Áherzla var hins vegar lögð á það, að ísrael myndi ekki » * Nasser Egyptalandsforseti: Takmarkið er að gjörsigra Ísrael Sholokov andvígur frelsinu Moskvu 25. mai NTB * MIKHAIL Sholokov, Nóbels- tverðlaunahafi, kvaddi sér* Ihljóffs í gær á þingi Rithöf- undasamtaka Sovétríkjawia »g flutii hvatvsta og bitra ræffu, þar sem hann mælti mjög á móti frNsi handa sov ézkufm rithöfundum tál að Wk ri fa þaff sem þefr sjálfir viildu. Hann taldi upp nokkur nöfn í þetssu sambandi og þar á meffal „flóttakonuna“ Sveil önu Stalínsdóttur" og Ilja tEhreinburg. Ræffa Sholokovs var birt í hevla lagi í Pravda t dag, oig er þetta í fyitsta skipti, aem gagnrýni á Svetl- önu er birt opinberlega í Sov fetríkjunum. Áffur var affeins sagt af hátfu yfirvaldanna, aff Ihún hefffi fariff úir landi með lögfegum hætiti, og aff hún réði hve lengi hún dvteldist erlendis. Sholokov hæddist að Ehr- enfourg fyrir að kjósa heldur að dvelja á Ítalíu, en að taka þátt í rithöfundaþinginu og sagði: „Undanfarið hafa marg ar raddir á Vesturlönduim lát ið í ljós ósk um frelsi til handa soVézkum rithötfund- um. Meðal þessara óboðnu radlda eru bandaríska leyni- þjónustan, nokkrir bandarísk ir öldungadeildarþingmenn, nokkrir óforbetranlegri trú- villingar, flóttakonan Svetl- ana og hinn þekkti Kerensky, (fyrsti sovézki forsætisráð- herrann eftir byltinguna 1917) en allt þetta fólk betfur verið eitt pólitiískt lík um langt skeið. Hann eyddi miklum tíma í að hæðast að fjarveru Ehr- enburgs, sem hafði gert hon- um gramt í geði. „Meistarar á öllum sviðum bera virðingu tfyrir list sinni og Bhrenlburg hefði ekki átt að bregðast okkur öllum. í sasmfél. getur einn maður ekki hafið sig ytfir alla aðra og hagað sér eins og málgefin tengda- mamma. Ehrenbung hefði með fjarveru sinni geíið hættulegt fordæmi og hætta væri á að visisir rithöfundar úr hópi hinna yngri fireistuð- u:st til að stofna til samibanda, sem þeir myndu iðrast er þeir þroskuðust. Bonn, 25. maí AP Sprengja sprakk snernma í morigun í sikritfstofu spánska sendiráðsins í Bonn. Talsmaður sendiráðsin.s sagði, að enginn hetfði beðið bana né hlotið meiðsli oig aðieins lítilvægt tjón hefðd orðið. Walter Lippmann. Lippmann hættir við blaðagreinar sínar — Skrifar þó átram fyrir Newsweek New York, 26. maí NTB. HINN kunni blaffagreinahöfund- ur um stjórnmál, Walter Lipp- mann, ský 0i frá því í dag, aff hann myndi hætta að skrifa greinar sínar um stjórnmál. I 36 ár hefur hann tvisvar í viku skrifaff greinar fyrir mikinn fjölda blaffa í Bandarikjunum og öðrum löndum. í síðustu blaðagrein sinni seg- ir hann. að undanfarið hafi hann £ æ ríkara mæli fundið hjá sér lönguin til þess að losna við að vita, hvað vaeri að gerast í Hvíta húsinu hverju sinni hvað hver segði þar við hvern, á hverja væri hlustað og hverja ekki. Walter Lippmann er niú 77 ára gamall. Hann mun halda átfram að skrifa í vikulblaðið Newsweek,- Herflutningar fsraelsmanna í Negev-eyðimörkinni. Spnengju flugfél flýgur yfir röff Centurion skriðdreka, sem eiga aff vera viffbúnir átökum viff her Egypt a sunnarlega í Negev-eyffimörk- inni. 357 forust í brunanum Briissel 2i6. maí NTB. LÖGREGLAN í Briissel skýrði frá því í dag, að 30 ungmenni, sem aðhyllast stefnu Peking- stjórnarinnar, og höfðu verið handtekin í samJbandi við verzl- unarbrunann mikla í Briissel sl. mánudag, hefðu verið látin laus, þar eð ekkert hetfði kiomið fram, er benti til þess að þau hefðu valdið brunanum. Yfirvöld í Brússel skýrðu frá því í dag, að tala þeirra, sem látist hefðu í brunanum væri nú kominn upp í 357. | • Gideion Stáhlbevg. Sænski skák- meistarinn Stáhl- berg látinn IStokkhólmi, 26. maí NTB SÆNSKI stlórimieistarinn í sklák, Gideon Stáhlberg, lézt í Leningrad í diag, 59 ára að aldri. Hann var fræg- astur allra sænskra skáik- meistara á alþjóðavettvangi Og var jafnan í sveit Sví- þjóðar á Ólympiumótum í skáik. Auk þess tók hann þátt í mörgum alþjóðlegum skák- mótum, þar sem sterkir skák meistarar leididu saman hesta t sína. Stáhlberg hefur enn fremur að baki sér stærsta fjöltetfli, sem nakkru sinni hetfur verið háð. Það var í Runos Aires, en þar var hann búsettur frá 1939 til 1948. í þessu fjöltefli Framih. á bls. 31 setja fram nein úrslitaskilyrði eða setja neinn tímafrest. Aðvörun fsiraelsmianna kom fram, er spennan í ísxael var stöðugt að aukast. Svo virtist sem ríkisstjórnin biði átekta, á meðan utanrikisráðherra lands- ins, Abba Eban dvelur í Was- hington, en þar ræðir hann nú við Johnson forseta um ástand- ið. Von er á utanríkisráðlherran- um aftur til Tel Aviv síðdegis á miorgun, laugardag. Fundur öryggisráffsins á mánudag? U Thant, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna vann að því í dag að semja skýrslu sína til Öryggisráðsins um á- standið fyrir botrti Miðjarðar- hatfsins og áður en hún verður kunngerð, mun hann ekki skýra frá árangrinum af för sinni til Kairo. Sennilega mun hann senda frá sér skýrslu sína á miorgun, laugardag, og er gert ráð fyrir, að fulltrúarnir í ör- yggisráðinu mund þurfa að minnsta kosti sólarhring til þess að kynna sér efni hennar. Af þessum sökum er ósennilegt, að róðið geti komið saman á nýjan fund um deilu ísraels og Araba- ríkjanna fyrr en á mánudag. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að ástæða sé til að halda að ísrael muni að minnsta kosti ekki næstu daga láta reyna á bann Egypta við siglingum uim Akabaflóa til fsraels. Einn af fulltrúum Öryggisróðsins var spurður, hvort ráðið myndi fjalla um lögmæti hafnbanns Egypta. Svaraði hann því til, að Öryggis- ráðið væri ekki lögtfræðileg stotfn un og er hann var spurður, hvort ráðið kynni að mæla með þvi að það mál yrði borið undir Al- þjóðmáladómstólinn í Haag, svar aði hann, að ef til vill myndu ísraelsmenn verða því fylgjandi, en Egyptar varla. j. r * -a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.