Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 2
4 2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. ■BHnBHBHBBHMI GERÐ verði 10 ára áætlun um eflingu ís- lenzkra atvinnuvega að því marki, að þeir geti veitt atvinnu hraðvaxandi fjölda vinnufærra handa. Jafnframt verði lögð sérstök áherzla á að beina vísindalegum rannsóknum og til- raunum að því að auka og tryggja gróðurríki landsins. Dr. Bjarni Benediktsson Jónas G. Rafnar Magnús Jónsson Bjartmar Gnðmundsson Gísli Jónsson Kjósendaf undur á Akureyri nk. SJÁLFSTÆÐISMENN í Norður landskjördæmi eystra boða til almenns kjósendafundar í Sjáli- stæðishúsinu á Akureyri mánu- daginn 29. maí n.k. og hefst fu-ndurinn kl. 20.30. Á fundinum flytja ræður og árvörp Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, Jónas G. Rafnar, alþingísmaður, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Bjartmar Guðmuardsson, alþingismaður og Gísli Jónsson, menntaskólakenn arL Fundarstjóri verður Jón G. Sólnes, bankastjórL Hljómsvei* Ingimars Eydal mun leika frá kl. 20. Lokasamkoma í Færeyska sjó- mannahelmilinu SUNNUDAGINN 28. þ.m. verð- ur samkoma í Færeyska sjó- mannaheimilinu og hefst hún klukkan 5 síðdegis. Efnt hefur verið til samkomunnar í tilefni af nýju sjómannaheimili, sem ætlunin er að byggja við Ný- lendugötu. Gefst fólki kostur á að gefa í sjóð sem áætlað er að renni í byggingarkostnað. Er þetta síðasta sakomaní heim- ilinu á þessu ári, g verður því lokað um mánaðamótin. ÞRÍR ölvaðir ökumenn voru handteknir á tæpum klukku- tíma í fyrrakvöld. Einn þeirra ^ hafði lent í árekstri en skemmd- ir urðu fremnr litlar og engin slys á mönnum. Ökufantar drepa kindur og lömb í Þingvallasveit Morgunblaðinu hárust fregnir af því í gær, austan úr Þing- vallasveit, að bændiur þar, eink um á Heiðabæ og í Skálabrekku srvo og Kárastöðum, hefðu misist fullorðið fé og lömb, með þeim hætti að ökufantar hefðu drepið það með því að aka á beifreiðum sínum á skepnum- ar. Nærtækt dæmi væri að nú í vikunni hefði fundizt fullorðin kind, óborin, dauð í Móakots- á. Haifði rollan sýnilega orðið fyr ir bifreið, drepizt eða lemztr- ast, en siðan hefur kaðli verið brugðið í kindina og heruii drösl að útaf veginum og otfan í Móa- kotsá. Þingvallabændur töldu brögð að þessu mikil og þó er þess að geta að stutt er síðan Þingvallavegur var opnaður fyr ir almena umferð eftir leysing- KAPPRÆÐUFUHDOB Á ÍSAFIR9I UNGIR Sjálfstæðismenn og ung ir Framsóknarmenn í Vestfjarða kjördæmi efna til kappræðufund ar um landsmál og héraðsmál í Alþýðuhúsinu ísafirði n.k. mánudag 29. maí kl. 20,30. Af hálfu ungra Sjálfstæðismanna eru framsögumenn Guðmundur Agnarsson, verzlunarmaður í Bolungarvik, formaður FUS í N- Isafjarðarsýslu og Þór Hagalín formaður FUS í V-ísafjarðar- sýslu. Fraimsögu af hálfu ungra Fram sóknarmanna hafa Guðmundur Hagalínsson, Inggjaldssandi og Ólafur Þórðarson, Suðureyri. Fundarstjórar verða Jens Krist- mannsson formaður Fylkis FUS á ísafirði og Guðni Ásmundsson, formaður FUS á ísafirði. Ungt fólk á ísafirði og nágrannabyggð um er hvatt til að fjölmenna á þennan fund og kynna sér málflutning og skoðanir hinna ungu talsmanna tveggja stærstu stjórnmálaflokikanna. D-Iista vormót í Félagsgarði f Félagsgarði Vormótið í Félagsgarði í Kjós verður í kvöld kl. 9 Þar flytur Jóhann Hafstein dóms málaráðherra aðalræðuna, en ávörp flytja Oddur Andrésson, bóndi, Pétur Benediktsson banka stjorj og Matthías A. Mathiesen alþingismaður. Gamanþátt flytja leikararnir, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. Hljóm- sn/eitin Kátir félagar leikiur fyrir dansi og efnt verður til spenn- andi happdrættis. Sætaferðir verða frá Hlégarði kl. 3.30, en mó;:ð verður, eins og áður segir naldið að Félags- garði í Kjós Aðgöngumiðar að Vormót- inju eru afhentir á koen- ingaskrifstofum D listans og hjá trúnaðarmönnum Sjálfstæðis- flokksins í kjördæminu. Allt Sjálfs*æðisfólk og annað stuðningsfóln D listans er hyatt til þátttöku í vormótunum. D listinn er okkar listi. arnar. Ekiki hefur tekist að hafa uppi á mönnum þeim sem bera á- byrgð á þessum lamba- og kindadrápi nema þá sárasjald- an. Ætti almenningur að koma til liðs við bændur og gera að- vart ef folk verður þess vart að skepnur séu drepnar á þjóð- vegum af ökuföntum. Yfirlýsing ÞAR sem gaett hefir nokkurrar tilhneigingar til þess að undan- förnu hjá ákveðnum aðilum að færa starfsemi Félags óháðra borgara í Hafnarfirði yfir á víð- tækara svið en félaginu var markað í upphatfi í lögum þess og samþykktum svo og vegna þess, að vart hefir orðið mis- skilnings á tilgrangi þessa félags, m.a. vegna nafngiftar og kynn- ingar nýrra stjórnmálasamtaka á starfsemi sinni, viljum við undirrituð, sem á sínum tíma tókum þátt í stofnun og studd- um framboð Félags óháðra borg- ara í Hafnarfirði við síðustu bæj a rst j ór n a rkosn ingar, ta'ka fram eftirfarandi: 1. Félag óháðra borgara í Hafnanfirði, sem stofnað var fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar á sl. ári, var eingöngu stofnað í þeim tilgangL að félagið léti til sín taka á sviði bæjarmála í Hafnarfirði. Félagið er ópólitískt, og tekur ekki afstöðu til stjórn- mála, enda var það beinlínis byggt þannig upp, að fólk. með ólíkar þjóðmálasikoðanir gæti tekið þátt í starfsemi þess og stutt félagið til áhrifa i bæjar- málum. 2. Stjórnmálasamtök þau, er nefnast Óháði lýðræðisflokkur- inn, og kenna sig við bandalag óháðra borgara, eru Félagi óháðra borgara í Hafn- arfirði algerlega óviðkomandi og er framboð Óháða lýðræðis- flok’ksins við alþingiiskosning- amar því ekki að neinu leyti á Framh. á bls. 31 Myndi n er af þátttakendur ásamt tollgæzlustjóra, sem er lengst til vinstri. Námskeið fyrir yfirtollverði LOKIÐ er námskeiði fyrir yfir- menn í Tollgæzlunni. Föstudag- inn 26. maí var síðasta kennslu- stundin í Iðnskólarnum. Við náð um tali af Ólafi Jónssyni, toll- gæzlustjóra, sem hafði umsjón með námskeiðinu og báðum hann að segja okkur frá því. „Á þessu námskeiði voru rifj- uð upp lög og reglugerðir, Andri ísakisson, sálfræðingur, kenndi vinnusálfræði og Sigurð >ur Ingimundarson, alþingismað- úr, kenndi stjórnunarfræði. Þetta er þriðja námskeið Toll- ’gæzlunnar. í haust var haldið 'námskeið fyrir þá tollverðL sem ekkii höfðu full réttindi og ný- liðanámskeið var í vetur. Þeissi ’námiskeið eru nýjung meðal op- inberra starfsmanna og sambæri leg við revkstjórnarnámskeið þau, sem hér hafa verið. Reykjaneskjördæmi D-listinn er okkar listi 1 dag er laugardagur. Margir hafa því frí frá venjuleguan skyldustörfum og hafa því mögu- leika á þvi að gera sitthvað til undirbúnings kosninganna. Ekki væri úr vegi, að leggja leið sír»a á kosningaskrifstofuna og athuga hvort maður sé ekki á kjörskrá og huga að því hvað hægt sé yfirleitt að gera í sambandi við undirbúning kosninganna. Að mörgu þarf að hyggja. Svo er það fræðslu- og upplýsingastarf- ið. Það er vissulega ástæða til fyrir þá eldri, að fræða hina ungu um haftaárin, skömmtun- artíma Framsóknarflokksins. Þá má sannarlega nota tímann til þess að upplýsa fólk um stefnu og starf Viðreisnarstjórnarinnair til heilla landi og lýð. Við getum margt gert hér i kjördæminu til þess að listinn okkar D-listinn fái sem mestan framgang í kosnmgunum. í dag er okkar tækifæri. D-listinn er okkar listi, þessvegna vinnum við samtaka að glæsilegum sigri hans. Ingólfur Jónsson mm Steinþór Gestsson Fundur í Hverugerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur í Hveragerði og fulltrúaráð Sjálf- stæðisfélaganna i Árnessýslu halda almennan stjórnmálafund í Hótel Hveragerði mánudaginn 29 .maí kl. 21. Ræðumenn verða Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra og Steinþór Gesfsson bóndi HælL Að loknum fram- söguræðum verða svo frjálsar umræður. Allir eru velkomnir á fundinn. Fromboðsfundir ó Vestfjöiðum hefjast í dag SAMEIGINL.EGIR framboðs- fundir stjórnmálaflokkainna í Vestfjarðakjördæmi hefjast á Bjami *,«medikts Jóhann Hafstein Matthías Á. Pétur Bene- Svern> .Túlíus- «on. Mathieseu diktsson. son. Axel Jónsson. Oddur Andrésson. í dag með tveimur fundum 1 Strandasýslu. Hefst hinn fyrri þeirra í Árnesi kl. 3 e.h., og hinn síðari á Hólmavík í kvöld kl. 20,30. 28. maí verða fundir í Króks- fjarðarnesi kl. 3, 29. maí, að Birkimel í Barðastrandahreppi kl. 2 og á Patreksfirði og Tálkna firði sama dag kl. 8.30. 30. maí verða fuindir á Bíldudal og Þing eyri kl. 8.30, 31. maí á Flateyri og Suðu-reyTÍ kl. 8.30, 1. júní í Bolumgarvík og Súðavík kl. 8.30 og 2. júní á ísafirði kl. 8.30. Frambjóðendur allra tala á bessum fundum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.