Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAI 1967. VIÐREISN I VERKI ÁRIÐ 1963 vom sett ný vegalög, efltir að allit vega- kertfið hafði verið rann- sakað og vegum raðað eft- ir því, hvort þeir væru hraðbrautir, þjóðbrautir, sýskivegir o.s.frv. Með þessari löggjöf var stiigið mikiið framfaraspor i vega- miáluim, og er nú m.a. unn- ið að vegagerð 1 landinu af mun meiri festu og fram- sýni en áður tíðkaðist. Af hinum miklu vegabótum viðreisnaráranna ber hvað hæst lagningu fynstu hrað brautar á landinu, Reykja- nesbrautar, veginn fyrir Ó1 afsvíkur en ni, jarðgöng- in um Stráka, Múlaveg og vegagerð skv. Vestfjarða- áæitluninni. Hinar miklu framkvæmdir á þessu sviði hafa orðið mörgum byggð- arlögum til ómetanlegs gagns. Framlög til vega- máJa hafa vaxið með hverju ári. Sáðasta ár vinstri stjórnarinnar var varið tiil vegagerðar 83 mililj. kr., en á þessu ári munu framlögin nema sexfalt hærri upþhæð eða um 480 millj. kr. DAS Framh. af bls. 32 Á fundi með bliaðamönnum upplýsti formaðiur Sjómanna- dagsráðs, Pétur Sigurðsson al- þingismaður, að innan skamms yrði tekin í notkun ný álma við Dvalariheimili aldraðra sjó- mamna. Álman er þrjár haeðir, og á þeim tveimur efistu eru alls 46 herbergi fyrir um 80 vist- menn. Á neðstiu haeðinni er hjúkrunardieild. Kjallari er und- ir álmunnii, en þar verða sikrif- stofiur Dvalarheimlisins og margt fjieira. Kostnaður við álmuna fullgerða er um 15 milljónir kr. í henni verður mestmegnis al'dr- að fólk, sem ekki getur annast 6ig sjálft Á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna eru nú um 370 vistmenn en voru 130 fyrsta árið. Stækk- unnin er því milkil og framfarir ðrar á heimilinu, enda hefur fior- ráðamönnum Hrafnistu farizt stjórnin vel og röggsamlega úr hendi. Aðbúð gamla fólksiins er á ailan hátt til fyrinmyndar, og húsakostur prýðilegur. Ekki komast allir á Hrafnistu, er þess seskja. Sagði Péttur Sig- furdu- SKEPNA FANNST <1 C ^ a Sérfræðingur í áætlanagerð á vegum Efnahagsstofnunarinnar Tekur þátt í tveimur ráðstefnum og situr fund Sambands íslenskra sveitarfélaga 'MR. Alíbert Waterston, aðalsér- freeðingur Alþjóðabankans í á- ‘ætlunar.gerð, er væntanlegur Tiingað til landis á vegum Efna- 'hagsstotfnunarinnar þann 28. þ. urðsson, að nú væru á fjórða hundrað manns á biðlista hjá heimilinu, en sem kunnugt er ganga sjómenn og sjómannsekkj- ur fyrir heimilisvist á Hrafn- istu að öðru jöfnu. Peissi er uipp- hafleg ætlun Dvalarheimilisins og hefur verið reynt að halda sig sem mest að hennd. Það hef- ur þó ekki komið í veg fyrir, að á heimilið er tekið gamalt fólk, sem hvergi á höfði sínu að að halla. Er þetta fólk tekið mest fyrir tilmæli borgarytfir- valda eða einkaaðila, og er að sjáifsöigðu góðra gjalda vert. Pétur gat þess, að könnun, sem nýlega var gerð hafði leitt í ljóis, að 94% vistmanna á Hrafnistu væri sjómenn og sjó- mannsekkjur eða fólk, sem á einhvern hátt hefur verið tengt sjónum. Skipting milli kynja er nolkkuð jöfn. Á heimilið er tek- ið fólk bvaðanæfa af landinu, og gengur höfuðborgin ekki fyrir . þeim efnum, þótt flestir vist- manna séu vitaskuld úr þessu fjölmennasita byggðarlagi lands- ins. Foristjóri Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna er Auðunn Her- mannsson. m. Mun hann halda fyrirlestur um áætlunargerð í Háskóla ís- lands, þriðjudaginn 30. maí kl. 17,15, í boði viðskiptadeildlar Há skólans og Hagræðingafélags ís- lands. Þá mun Efnahagsstotfnun- 'in efna til tveggja stuttra ráð- ■stefna með þátttöbu Mir. Water- áton. Mun önnur þeirra, er hald in verður föstudaginn 2. júni, fjalla um áætlunargerð á sviði ópinberra framikvæmda. í þeirri 'ráðGtefnu munu taka þátt tfull- trúar þeirra ráðuneyta ag stotfn- ana, sem um opinberar fram- kvæmdir fjalla. Hin ráðstefnan Verður haldin þriðjudaginn 6. 'júni, og mun hún fjalla um á- ætlunargerð á sviði atvinnuveg- anna. Til hennar hefur verið boð ið fulltrúum frá samtökum at- vinuveganna auk fulltrúa frá þeim ráðuneytum og opinlberum stofnunum, sem um málefni at- Vinnuveganna fjalla. Þá er einn ig ætlunin, að Mr. Waterston sitji fund, er Samband ísl. sveit arfélaga efnir til miðvikudag- inn 7. júní, þar sem rædd verð- ur áætlunargerð sveitarfélaga. Þann sama dag mun Mr. Water- stön einnig koma á fund Hag- ráðs og ræða um ýms vandamál áætlunargerðar. Mr. Albert Waterston hefur 'starfað við Alþjóðabankann í Washimgton D. C., um tuttugu ára skeið. Hann er Bandaríkja- maður, hagfræðingur að mennt- iun. Á undanförnum árum hefur Alblert Waterston. hann verið ráðunautur bankans varðandi áætlunargerð. í því sambandá hefur hann heimsótt tfjölda landa bæði til að kynna sér áætlunargerð og í leiðbein- ingarskyni. Hann hefur ritað Ibækur um efmahagsþróun Mexí- kó og um áætlunargerð í Júgó- Islavíu, Marokkó og Pakistan auk mikils rits um reynsluna af áætlunargerð yfirleitt, er út )kom 1965 á vegum Alþjóðabank ans (Development Planning: ÍLessons of Experience). Auk þess hefur hann haldið fyrir- lestra og námskeáð um etfnahags iþróun og áætlunargerð við all- Vnarga háskóla og verið kennari við skóla Alþjóðabankans (Econ omic. Development Institute). STAKSTEIMAR Eyddu og sóuðu ^ „Vogar" — blað Sjálfstaeðfs- manna í Kópavogi ræðir um stefnuleysi og glundroða stjórn- arandstöðuflokkanna í ritstjórn- argrein. Þar segir m.a.: „Hafa kjósendur þá reynzln af samstarfi þessara fiokka að fýsl- iegt sé að fela þeim stjómarfor- ystu á ný? Eftir tveggja ára valdaferil vinstri stjómarinnar sagði Hermann Jónasson „að i ríkisstjóminni væri ekki sam- staða um nein úrræði í þessum málum, sem að mínu áliti geti stöðvað hina háskalegu verð- bólguþróun". Þegar stjóm Her- manns Jónassonar tók við var gjaldeyriseign okkar 286 milljón- ir króna, þegar stjómin fór frá skulduðum við 144 miIljóniE. Með öðrum orðum, á þessum tveim áram, sem vinstri stjóm- in sat, hafði tekizt að eyða 439 milljónum króna í erlendum gjaldeyri, án þess að hægt vaeari að benda á, nema að litlu leyfl, í hvað þetta fjármagn hefði far- ið. Þessir flokkar hlupu fri vandanum af fuUkomnu ábyrgð- arleysi. Og af sama ábyrgðar- leysi koma þessir flokkar ná fram fyrir kjósendur og hvetja til þess að sú ríkisstjóm verði felld, sem þorði að takast á við vandann og hefur tekizt aS breyta fyrirsjáanlegu hruni í vel- megun og alhliða framfarir." y. Ólíku saman að jafna Hér er vissulega vakin athyglf á staðreyndum, sem kjóstjndur hljóta að hafa í huga, þegar þeir tak« ákvörðun um, hvemig þeir ætla að bregðast við í kjörkletf- anum eftir rúmar tvær vikur. Þegar svo mikilvæg ákvörðun er tekin, gefst ekkert betra að styðjast við. Þar er ólíku saman að jafna, ólánsferli vinstri stjóm arinnar og uppbyggingarstarfi núverandi stjómar. Vinstri stjórnin sóaði gjaldeyriseign þjóðarinnar — og dró efnahags- líf hennar niður í slíkt svað, að hún hafði hvergi lánstraust hjá alþjóðlegum stofnunum. Við- reisnarstjómin reisti efnahags- lífið úr rústunum og hefur komið upp traustum gjaldeyrisforða, sem þjóðin nýtur einmitt sér- staklega góðs af nú — eftir hið mikla verðfall útflutningsafur'ð- anna á erlendum mörkuðum sL ár. Það ber að hafa rikt í huga. Hvað hefði gerzt? Hin bætta gjaldeyrisstaða í tíS Viðreismarstjórnarinnar er eitt aí þeim atriðum, sem sýnir glöggt hinn mikla árangur þeirrar efna- hagsstefnu, sem fylgt hefur ver- ið. Eftirfarandi yfirlit yfir þró- unina frá árslokum 1959, þegar vinstri stjórain gafst upp, og til síðustu áramóta, hefur verið þessi: 1959 .. .... -r- 144 millj. kr. 1960 . . 1961 .. .... 527 — — 1962 .. .... 1150 — — 1963 .. 1964 .. 1965 .. 1966 . . ... 1915 — — Eins og þaraa kemur fram, er gjaldeyrisstaðan í lok tímabils- ins yfir 2000 millj. kr. betri en þegar vinstri stjórain skildi við. — Menn geta svo velt því fyrir sér, hvað orðið hefði um þjóð- ina og efnahag hennar, e/ verð- fall svipað þvi sem hún nú stenð- ur andspænis, hefði orðið meðaa vinstri stjórain var við völd. Er ástæða til að kjósa yfir sig slíkt öryggisleysi aftur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.