Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. 9 Lokað í dog laugardag. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenja Fasteignadeildin. Einbýlishús í smíðum Einbýlishús í smíðum við Sunnuflöt í GarðahreppL Hí#3ið er l&O fenm. haeð ásamt 70 ferm. kjallararými og tvöföldum bílskúr. 1150 ferm. lóð fylgir. Afhent fok helt eða lengra komið. — Teikningar á skrifstofunnL FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Sími 16637, 18828, 40863 og 40396. Til sölu 2ja herb. íbúð. á hæð við Reykjanesbraut, suðursval- ir. 2ja og 3ja herb. íbúðir til/b. ■undir tréverk í Vesturborg- inni. 5 herb. hæð i Háaleiti, tvenn- ar svalir, sérþvottahús, tvö snyrtiherb., parketgólf. 180 ferm. hæð algerlega sér og með bílskúr, í tvíbýliis- húsi, selst tilbúin undir tréverk. 550 þús. lénuð til 15 ára með 7% vöxtum. FASTEIGIUASTOFAN Kirkjuhvoli 2. hæð SÍMI 21718 Kvöldsími 42137 BÍLAR Höfum til sölu úrval af not- uðum bílum. Skipti möguleg, þ. á m.; Rambler Ameriean ’63. Zephyr ’66. Hillman Imp ’66. Hillman Station ’66. Rambleir Statioin ’65. Rambler Classic ’65. Cortina ’65. Taunus 17 m ’65. Rambller American ’64. Rambler Classic ’64. Willys Jeep ’64. Opel Record ’64. Volkswagen ’58—’62. Zodiac ’60. Chrysler-umboðið Vökull hf. Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Sími 10606. Opið í dag. Trésmíðameistari Get bætt við mig verkum, geri tilboð í bílskúra. •• Sími 36452. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu; Vift Bólstaðarhiíð 3ja herb. rúmgóð risíbúð, sérhiti. 3ja herb. íbúð á hæð við Hlíðarveg, stórar suður- svalir. 4ra herb. vönduð íbúð við Bogahlíð ásamt einu her- bergi í risi. 5 Iisrb. glæsileg íbúð við Háa- leitisbraut. Einbýlishús við Digranesveg, Við öldugötiu 4ra herb. jarð- söluverð 750 þúsund. hæð, útborgun 350 þúsund. Glæsileg eiinbýilfhús í smíð- um á Flötunum. Sérhæðir í smíðum við Álf- hólsveg. Hagstætt verð, hag kvæmir greiðsluSkilmélar. Lán frá Húsnæðismála- stjórn fylgir. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdL Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu: Stórt luxuseinbýlishús með fögru útsýni yfir Sundin. Næstum full'búið. Skipti á 5—6 Merb. sérhæð koma til gredua. Upplýsing- ar ekki í síma. 3ja herb. rishæð með einu herb. í kjallara. Þarfnast lagfæringa. Verð aðeirns kr. 425 þús. Útb. 200 þús. sem má skipta. ALMENNA FASTEI6NASALAH UNDAR^TATTÍMnmö Hjólbarðaverkstæðið Hrannhnlt við Miklatorg, sími 10300. Opið frá kl. 8 f. h. til 23 e. h. ATH. við hliðina á Nýju sendibílas töðinni. SETFNUJÓSABLIKKARAR í úrvalL Varahlutaverz'un * Jóh. Qlafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Síminn er 24300 Til söln og sýnis: 27. Einbýlishús af ýmsum stærðum m.a. lítil hús á eignarlóðum, og nokkrar 2ja—7 herb. íbúðir, sumar nýlegar og sumar sér með bílskúrum í borginnL Einnig einbýlisfhús og íbúðir í Kópavogskaupstað, Sel- tjarnarnesi, Garðahreppi og HafnarfirðL í smíðum einbýlishús og 3ja, 5 og 6 herb. sérhæðir með bíl- skúrum. Eignarland um 3% hektari, girt og raektað að nokkru með góð- um kjörum á Mosfellssveit. Einnllg eignairlönd í og við Reykjavík og margt flefra. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Sími 24300 Til sölu Fokheld einbýlishús, raðhús og sérhæðir í Reykjavík og nágrenni, 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk við Hraunbæ. Þvotta- hús á hæðinni. 180 ferm. fullgert eiinbýlJdiús í Silfurtúni. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í fjöl- býlishúsum. 2ja og 3ja herb. íbúffir, nýjar og eldrL víðsvegar í borg- inni og nágrenni. Sýnum og skoðum eigniir um helgina, ef óskað er. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Símar 16637, 18828, 40863 og 40396. Keflavík - Suðurnes Óska eftir heimilisaðstoð vegna veikinda. Unglingur kemur ekki til greina. Gott kaup. Sími 2223. Osko eftir ÍBÚÐ til leigu 2ja—4ra herberigja. Alger reglusemi. Uppl. í síma 37020 eftir kl. 1 í dag. Til leigu góð tveiggja herbergja íbúð í Auisturbænum skammt frá Miklatorgi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð send ist Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt „574“. Mosfellshreppur óskar að ráða umsjónarmann til starfa við Varmár- laug og skólamannvirki í Mosfellshreppi. Upplýsingar veitir sveitarstjórinn. Umsóknar- frestur er til 1. júní næstkomandi. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Garðahreppur Skólagarðar taka til starfa 1. júní n.k. fyrir börn á aldrinum 9 — 13 ára. Þátttökugjald, kr. 250.—, greiðist í skrifstofu hreppsins fyrir þann tíma. Sveitarstiórinn í Garðahreppi, 25. — 5. 1967. Hjartavernd landssamtök hjarta- og æðaverndarfélaga á íslandi, óskar eftir að ráða: 1. Ritara, þarf að vera vanur vélritun og hafa kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum. 2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrunarkonu til starfa a.m.k. hálfan daginn . Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17 6. hæð fyrir 5. júní nk. Upplýsingar í síma 19420. SiTALfBOflALIflAR Sjálfboðaliða vantar til starfa í Sjálfstæðis- húsinu kl. 2 e.h. í dag. Skráning sjálfboðaliða fer fram á kosningaskrif- stofunni, Hverfisgötu 44, á virkum dögum kl. 2—7 sími 14094. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.