Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLiAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAI 1M7. 19 Rœða Cunnars Guðjónssonar á aðalfundi SH. Frystar sjávarafurðir 26,6% heild- arútflutningsverðmætis landsmanna Leggja verður aukna áherzlu á að fylgja sölum eftir GÓÐIR íundarmenn! Fyrir hönd stjórnar SH býð ég ykikur veLkomna til aðalfundar 1967. Skýrslu stjórnar SH ásamt reikninguim frá 1966 hefur verið dreift meðal ykkar, og vil ég að venju drepa á helztu atriði og rseða nokkuð um stöðu hrað- frystiiðnaðarins. Heildarframleiðsla hraðfrysti- húsa innan SH á árinu 1966 var 60.848 bonn, eða 11.511 tonnuim minni en á árinu 1965. Fram- leiðsla frystra fiskflaka (einnig blokkir) árið 1966 var 31.385 tonn, eða 10.8% minni en árið 1965 og framleiðsla frystrar síld- ar lækkaði úr 22.289 tonnum á árinu 1965 í 18.161 tonn árið 1966, eða um 25.3%. Heilfrysting á flatfiski jókst nokkuð, en að öðru leyti var framleiðslusam- dráttur í fles'töllum afurðaflokk- um. Heildarframleiðsla hrað- frystihúsa innan SH, sem eru nú um 60 talsins, hefur verið sem hér segir sl. fknm ár: Ár: 1962 1963 1964 1965 1966 Tonn: 62.435 67.909 62.706 72.359 60.848 Heildarútiflutningur lands- manna af frystuim sjávarafurð- um árið 1966 var 90.505 tonn, að verðmaeti 1.612.5 millj. króna. Verðmæti útflutnings frystra sjávarafurða árið 1966 va-r nokk- uð rneiri en árið áður o.g þar með hinn mesti í sögu hraðfrystiiðn- aðarins. Hins vegar var útflutn- ingsmagnið 4.237 tonnum minna en árið 1965. 1 heildarútflutningi landsmianna árið 1966 mynduðu heilfrystur fiskur og fryst fisk- flök stærsta útflutningsflokkinn> en samanlagt útflutningsverð- mæti þessara tveggja aðalaf- urðaflokka var 1.203.5 miUj. króna. Frystar sjávarafurðir voru 26.6% af heilda'rútflutnings verðmæti landsmanna árið 1966. Útflutningur Sölumiðstöðvar Ihraðlfrystilhúsanna árið 1966 var 60.846 tonn (árið 1965 65.953 tonn) að verðmæti 1.117 millj. krónur f.o.b. Var það 7% aukn- ing frá árinu 1965, en f.o.b. út- flutningsverðmæti frystra sjáv- arafurða á vegum SH hafa verið sem hér se'gir sl. sex ár: Ár: Millj. kr.: 1961 633.1 1962 816.5 1963 927.5 1964 1038.6 1965 1043.1 1966 1116.7 Atf þessuim tölum má um mikinn vöxit hefur verið að raeða í útflutningi hraðfrystra sjávarafurða á vegum SH á síð- ustu árum, og hafa 'hraðfrysti- hús innan þessara samtaka átt virkan þátt í hinni miklu verð- mætasköpun, sem ábt hefur sér stað hér á landi á undanförnum árum, aiuk þess, sem þau hafa fært þjóðinni mikinn gjaldeyri. Verðmæiti útfluttra sjávaraf- urða á vegum SH var um 70% heildarútflutningsverðmætis frystra sjávarafurða árið 1966. Er það svipað hlutfall og verið hefur í fjölda ára. Helztu tegundir frystra sjávar- afurða voru sem fyrr: Fryst fisk- flök, fiskblokkir, fryst sdld, fryst ur humar og rækja, heilfrystur fisikur og frys'tur fiskúrgangur. Helztu markaðslönd SH árið 1966 voru Bandaríkin og Sovét- ríkin, en þessar tvær þjóðir eru aðalkaupendur frystra sjávaraf- urða frá íslandi. Útflutningur frystra fiskfilaka (fiskblokk með- talin) var mestur til Bandaríkj- anna og þar næst komu Sovét- ríkin. Árið 1966 voru Sovétríkin stærstu kaupendur af heilfryst- um fiski, en í þeim 'eifnum hafði Bretland haft forystuna í fjölda ára, en nú brá svo við á síðasta ári, að útflutningur þangað minnkaði stórlega. Sölur á fryst- um fiskúrigangi voru svipaðar og næsta ár á undan. Helztu kaup- endur voru: Finnland og Svíþjóð. Útflutningur á hraðfrystri síld jóikst nokkuð á síðasta ári miðað við næsta ár á undan, en aðal- markaður fyrir þessa afurð var sem fyrr í Austur-Evrópu, en þangað fór um 76% af heildar- útflutningi frystrar síldar. Um einstök atriði í framleiðslu málurn og útflutningi SH á sl. ári vísast til skýrslu stjórnar og þeirra skýrslna, sem fram- kvæmdastjórar SH og dótturfyr- irtækjanna munu gefa á fundin- um. Til frekari skýringar á því, sem þar kemur fram um ein- staka málaflokka, vil ég segja eftirfarandi: í byrjun ársins 1966 var sölu og markaðsúJtlit fyrir hraðfryst- ar sjávarafurðir mjög gott og má m.a. nefna, að þá bókust góðir fyrirfram-samningar við Sovét- ríkin og einnig á sölum á tölu- verðu magni á fiskblokk til Bandaríkjanna. Gáfu þessir samn ingar góð fyrirheit. Hins vegar kom í ljós, þegar á sl. vori, að mörkuðum fyrir hraðfrystar sjáv arafurðir fór hnignanidi. Varð sú raun á, að verðlag fór sífellt lækkandi síðari hluta ársins og ástandið á mörkuðunum var orð- ið mjög alvarlegt í árslok. Sem dæmi mlá nefna, að verð á þorsk- blokk á bandariska markaðnum hrapaði úr um 30 centum per lb. (pund) þegar bezt lét, niður í 21 cent á nýliðnum vetri. Við þetta skyndilega og stórfellda verðfall kom greinilega í ljós, hversu mikla þýðingu fiskiðnaðarverk- smiðjan og sölukerfi S'H í Banda rílkjunuim hafði, þar sem SH vegna þessarar aðstöðu, þurfti aldrei að sæta lægstu verðum, né afarkostum af hálfu hugsan- legra kaupenda, sem til hefði þurft að selja, ef framleiðsluað- staðan hefði ekki verið fyrir hendi. Er þessi starfsemi rekin á vegum dóitturfy-rirtækis SH, Cold water Seafood Oorporation, en það fyrirtæki hóf rekstur fisk- iðnaðarverksmiðju í NanticOke í Maryland árið 1954. Eftirspurn eftir framleiðsluvörum verk- smiðjunnar, tilbúnum fiskrétt- um, varð fljótlega mikil og var verksmiðjan þá stækkuð og efld eftir því, sem kröfur og kringum stæður leyfðu, og má segja, að hún hafi fullkomlega skilað sínu hlutverki. Hins vegar hefur á siðari árum komið i ljós, að vegna nýrrar tækniþróunar og barðnandi samkeppni, og jafn framt til að gefa verksmiðju- rekstrinum tækifæri til að tak- ast á hendur ný verkefni, varð að leggja drög að byggingu nýrr ar verksmiðju, sem fullnægði betur krofum tímans. Því var það, að aðalfundur SH 1965 sam- þykkti að byggð skyldi mý verk- smiðja, og var þá þegar hafist handa um undirbúning og leit að sem hentugustum stað, sem sameinaði hvort tveggja, hent- uga legu gagnvart markaðnum og góða hafnaraðstöðu. UndÍT' búningur og athuganir, ásamt úrlausn ýmissa vandamála þessu fylgjandi, gerði það að verkum, að eigi tóikst að gauga frá endan- legum samningum um fjármagn og byggingu nýrrar verksmiðju í Cambridge í Maryland fyrr en 30. marz á þessu ári, og hófst vinna við bygginguna í apríl sl. Áætlaður kostnaður verksmiðj- unnar verður um 1.8 millj. doll- arar og er þess að vænta, að hún geti bekið til starfa um næstu áramót. Vonir standa til, að þessi nýja verksmiðja muni styrkja samkeppnisaðstöðuna í Bandaríkjunum enn frekar. Ooldwater Seafood Oorporation annast alla sölustarfsemi SH í Bandarikjunum auk reksturs fiskiðnaðarverksmiðjunnar, og var heildarvelta fyrirtækisins tæplega 1000 millj. krónur á sl. ári. Framkvæmdastjóri Cold- water er Þorsteinn Gíslason, verkf ræðingur. Um rekstur annarra dóttur- fyrirtækja SH á erlendri grund er það að segja, að aðstaða Snax (Ross) Ltd., í Englandi var bætt með því, að sameina skrifstofu fyrirtækisins og söluskrifsbofu 9H í Englandi. Snax (Ross) Ltd., rekur mú 21 sölubúð í London undir nafninu „Icelandic Fish- bar“. Verzlanir þessar selja steikta fiskrétti og kjúklinga. Þessi startfisemi hefur skilað góð- um árangri og vonir standa til, að hún eigi enn eftir að færast í aukana. Verkefni söluskrif- stofu 9H í London er, auk rekst- urs verzlananna, að annast sölur í Bretlandi, Frakklandi, Belgíu, Hollandi og á Bpáni. Fram- kvæmdastjóri er ÓLafur Guð- mundsson. Harðnandi samkeppnisaðstæð- ur erlendis útheimta enn meiri sölustarfsemi af hálfu samtak- anna á sl. ári, og er greinileg-t, að leggja verður aukna áherzlu á að fylgja sölum fast eftir á þeim mörlkuðum, sem til greina koma fyrir frystar sjávarafurðir. Sú stefnubreyting, sem varð á sl. ári ga-gnvart viðskiptum við Tékkóslóv-akíu og Pólland að horfið var frá ja-fnvirðiskaupa- viðskiptum yfir í frjáls-gjald- eyrisviðskipti, hefur þegar bak- að frystiiðnaðinum verulega erf- iðleika. Afleiðing þess-arar stefnu breytingar hefur orðið sú, að þessar þjóðir hafa dregið saman kaup sín á frystum fis-ki og s£d. Er þetta mjög alvarlegt mál, þar sem Austur-Evrópuþjóðirnar hafa verið aðalkaupendur frystr- ar síldar, en þær hafa keypt meira en % alls útflutnings þess- anar afurðar. Maókaðir fyrir frysta síl-d eru an-nars mj-ög þröngir. Á sl. hausti mótmælti stjórn BH að þessar breytingar yrðu gerðar á viðskiptafyrir- komulaginu og varaði við af- leiðingunum. Rekstraraðstaða hraðfrys-tiiðn- aðarins hefur farið sífellt versn- andL Meginástæður eru verð- 1-ækkun erlendis, innlendar kostn aðarhækkanir og minnkandi hrá efnisframboð. Af hálfu stjórnar 9H og for- ráðamanna fyrirtækisins var á sl. starfsári miklum tíma varið í það að fjalla um þessi v-anda- mál og finna út leiðir til hugsan legrar lausnar á þeim. Boðað var til aukatfunda um þessi mál, þar sem ástand og hortfur í hraðfrysti iðnaðinum var skýrt og tillögur gerðar um, hvernig bregðast bæri við hinum mikla vanda, sem að steðjaðL Þá fóru fra-m viðræður við ríkiss-tjórnina og fulltrúa hennar og lyktaði þeim með því, að stjórn SH féllst á tilboð rikisstjórnarinnar um Gunnar Guðjónsson haldist sú þróun áfram, sem vetv ið hefur undanfarin ár, að fyrir hvert eitt nýtt síldveiðiskip, sem bætist við flotann, sé tveimur eidri skipum, sem stundað hafa þorskveiðar, lagt, er ekki langt í land við óbreyttar aðstæður, að þorskveiðarnar geti ekki full- nægt lágmarkseftirspurn helztu vinnslugreina fiskiðnaðarins, þ. e. hraðfrystihúsanna, saltfis-k- vinnslustöðvanna og skreiðar- vinnslunnar, eftir fiskhráefni, nema síldveiðiflotinn auki þát-t- töku sína í þorskveiðunum. Fiskifræðin-gar haf-a viljað halda því fram, að þorskstofnin-a hafi gengið saman v-egna ofveiða, og því sé af þeirri ásitæðu ekki hægt að búast við auknum þorsik afl'a. Án nokkurs vafa hefur eitt- hvað gengið á stofninn, en minnk andi áherzla fslen-dinga á þorsk- veiðar, samfara því, að línu- og togveiðar eru að hverfa, og au-k- in áherzla lögð á neta- og nóta- veiðar, hlýtur að eiga sinn ríka þátt í minnkandi þorskafla. Vertíðaraflinn hefur farið minnkandi unda-nfarin ár, og hefur verið sem hér segir siL fjögur ár, tí-mabilið 1. 1. til 30. 4. ár hvert, á svæðinu frá Horna- firði suður og vestur fyrir land til Búðavíkur, en á þessu s-væði kemur um 90% vertíðaraflans: lausn þá, sem fels-t í lögum um ráðstafanir vegna sjáv-arútvegs- ins. Meginefni þessara laga er, sem kunnugt er, á þá leið, að greiða s-kal 55—75% verðfalls- tr-yggingu árið 1967 miðað við endanleg verð ársins 1966 á þeim frysbu-m afurðum, sem hagræð- ingarfjárgreiðslur ná tii. Verð- tryggingin miðast við fisktegund ir, og greiðist frystiihúsunu-m jafnóðum og sölusa-mbökin greiða fisikandvirðið. Þá skulu atfurða- lán verða óbreytt í krónutölu frá árinu 1966, og 75% hagræðingar- fé s-k-al greitt við veðs-etningu a-f- urða. Heildaru-pphæð hagræðing- arfjár skal vera óbreytt frá ár- inu 1966, eða 50 milljónir til allr-a hraðfrystihúsa landsmanna. Greid-dar skulu uppbætur á bol- fisik að meðaltali 8% yfir árið. Vonir stóðu til, að á grund-velli þess-ara ráðstafana yrði unnt að 'hal-da hraðfrystiiðnaðinum g-ang- andi, en misheppnuð vetrarver- tíð hetfur gert þá von að en-gu, að 'áfram verði haldið án frekari að- gerða. Vil ég í því efni ræða enn frekar um, hvernig ástandið er að verða í þorskaÆlanum, sem er meginundirstaða fiskiðnaðarins. Á sl. ári gekk þorskaflinn enn saman, var aðeins 339.102 lestir, eða 11% minni en árið áður. Á -aðeins þremur árum hefur heUd- arþorskaflinn lækkað úr 415.305 tonnum árið 1964 i 339.102 tonn árið 1966, eða u-m 76.203 tonn, þ.e. 18.4%. Þessi þróun hefur iko-mið sérstaklega hart niður á hraðfrystiiðnaðinum, sem er með mikið fjárm-agn bundið í húsu-m, vélum og tækjum. Um r-aunverulegar orsakir þessarar þróunar er ertfitt að fullyrða, því þær geta verið margþættar, en í stórum dráttum má segja, að þorskveiðarnar hafa ekki getað keppt við síldveiðarnar hvað arð bæri snertir. Hin stórkiostlega tækniþróun í sildveiðunum, mikil s-íl-d og hagstæðir markaðir hatfa beint áhuga útgerðarmanna og sjómanna stöðugt meir að síldveiðum. Að sama skapi hefur minnkandi áherala verið lögð á 'þorskveiðar. Öll viðbótar- og en-duruppbygging íslenzka fisk- veiðiflotans síðustu árin h-efur miðazt við síldveiðar, en sá floti, sem ein-kum hefur stundað þors-k veiðar minnkar stöðugt. Glöggt dæmi þess er þróunin í togaraflotanum. Árið 1965 voru gerðir út 30 togarar með það, sem nefna mætti eðliLegt árs-út- hald, en árið 1966 voru þessir togarar aðeins 20 talsins. Heil-dar afli togaranna árið 1963 var um 80.000 tonn, sem þótti ekki gott ár hjá bogaraúltgerðinni, en árið 1966 var bogar-aaflinn aðeins 60.600 tonn, eða hatfði dregizt sam-an u-m fjórðung á aðeins fjórum árum. Stöðug aukning sHdveiðiflotf ans hief-ur haft í för með sér stór aukinn sa-mdriátt í þorskveiði flotanum. Enn er verið að byggja tugi síldveiðiskipa og Ár: 1967 1966 1965 1964 Tonn: 127.360 174.273 190.779 234.146 Eru þetta bnáðabirgðatötur, sem stuðzt hefur verið við ár hvert, þar sem lokatölur hatfa ekki verið fyrir hendi fyrr en síðar á árinu. Neikvæð þróu-n í vertíðarafla síðustu fjögurm ára er mjög mikil, eins og sjá má a-f því, að aflama-gnið á aðal- vertíðars-væðinu hefur minnkað um hvorki meir-a né minna en 106.706 tonn eða 45.7% á aðeins fjórum árum. Það er augljóstf mál, að svo til vonlaust er að reka fiskiðnað í Landinu á grun-dvelli þessarar þróunar á hráefnisöfluniinni og má það ekki dragast lengur, að róttækar ráðstafanir séu gerðar í þessuim efnum. Um til'kostnaðarhækkanirnar er unnt að fara fljótt y-fir sögu. Stærstu kostnaðarliðir í rekstri hraðfrystilhúsa er fiskhráefnið og bein og óbein vinnlaun. Tímabilið 1960 til 1966 hækk- aði fiskhráefnisverðið um 74% og launakostnaðurinn um 144% sam'kvæmt opinberum skýrslu.m. Samtímis þessari þróun ha-fa hraðfrys-tihúsin þurft að fjár- festa mi-kið til að bæta tækni og framleiðsluaðstöðu sín-a og verða með þeim h-ætti sa-m- keppnis-hæfari við sambærileg- an erlendan iðnað, því hafa ber í huga, að rslenzkur hraðfrysti- iðnaður byggistf algjörlega á er- len-dum mörkuðum. Til þess að íslenzkur hraðfrystiiðnaður geti haldið í horfi, verður hann stöð- ugtf að verja miklu -fé í endur- nýjun og tæknilegar endurbæt- ur. Eins og áður var getið, hafa markaðsaðstæður breytztf mjög til hins verra á liðnu starfsárL Hraðfrystiiðnaðurinn he'fur á undantförnu-m árum varað við þeirri þróun, að þær kröfur, sem til hans voru gerðar, væru miðaðar við s-íhækkandi verð- lag á erlendum mörkuðum g talið fu.llkomlega órausætt að byggj-a á því, að verð á frystum fiski gæti stföðugt haldið áfram að hækka, þannig, að verðlag á fisiki slitnaði úr öllum tengs-1- u-m við verðlag annarra mat- væla, sem keppa við hann. En nú hefur og komið á d-aginn, að hið óeðlilaga hæk-kandi verðlag á hraðfryistum fiski hefur fram- kallað stórfellt framboð á þess- um afurðum. Hafa ýmsar þjóðÍT stóraukið framleiðslu sin-a og aðrar nýjar komið til sögu. Þjóð- ir, sem áður fyrr voru kaup- en-dur hraðfrystra sjávara-furða, eru nú sjálfar orðnar stfórir fr-am leiðendu-r. Framfarir í fiskveið- um og framleiðsl-u hraðfrystra sjávanafurða, sénstaklega á hin- / Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.