Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.05.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. -1 „Að reykfa vindil er eitthvað oskap- Hiiisdhðtpruag'hjónin á Hótel Loxtleiðum. lega gott“ — segir Ásgeir Hirschsprung, framleiðandi mest seldu vindlanna á íslandi ,,JÁ, ég haf komið til %lands fjórum tinnum. Mér þykir ís- land falle>gt, og mádki finnat mér Mývatn fegurst“. Þannig byrjar Ásgeir Hirsch- spiMurg, forstjóri þess fræga vindlafyrirtækis, scm allir ís- lendingar, sem vindla reykja þekkja. Ásger og kona hans eru kom- in til íslands að þessu sinni á löið sinni frá Heimssýningunni í Montreal til Danmerkur. Hann boðaði blaðamenn á sinn fund ásamt umboðsmanni sín.um Rolf Jóhansen á Hótel Loftleið- Um, og gaf þeim að smakka vindlareyk frá Danmörku, frá fyrirtæki hans, Hirschssprung og Sönner. „Já, óhætt er að segja, að við hjónin höfum tekið ástfóstri við íslan-d, og sérstaklega þykir okk ur vænt um Mývatn, ekki bein- línis vegna reyksins, heldur vegna hinnar villtu náttúru. Fjrr irtæki mitt var stofnað 1826, og þegar það var gert að hluta- félagi. var það árið 1899. Eftir- minnilegustu tegundirnar, sem við framleiðum eru Danitas, Punch, og Apostolado,. Ég held að ég megi segja, að við höfum í fullu tré við. alla Havana- vindla, en máski er það gott til gamans að rekja hér ein- hverjar tölur, um vindlareyk- ingar. Við seljum vindla okkar til 42 landa og í Noregi reykja menn 8 vindla að meðaltali á ári á mann, í Bretlandi 15 stk., í Svíþjóð 26 vindla, í Bandaríkj- unum 50, íslandi 52 vindla, Vest ur-Þýzkaiandi 80, Sviss 90, Hol- landi 120, Danmörku 254, og þar er hámarkinu náð. Vindlar eru hátollavara, og það getur spilað inní um notk- unina. Við höfum hlaupandi hjört fyrir vörumerki, og það fólk, sem kaupir vindlana okk- ar, getur verið viss um að fá góða vöru. Okkur er það sérstök ánægja að selja vindlana okikar til ís- lands. Við höfum verið heppmr með umboðsmann,, þar sem er hann Rolf, hann er lifandi og á- hugasamur, og þó er mér sagt að hann reyki ekiki einu sinni vindla. Það hljómar máski undarlega, að við frá Danmörku, höfum tek ið ástfóstri við ísland og þess náttúru, en við getum bara ekki við því gert. Ég ætla að vona að þetta verði gagnkvæmt. Ég skoða íslenzka náttúru, og ís- lendingar reykja í frístundum sínum vindlana góðu frá fyrir- tæki mínu, Hirschsprung og Sönner, og eitt er vist, að þeir verða ekki sviknir á þessum vindlum“. — Fr. S. Emil Jónsson, ntanríklsráðherra skoðaði herskipið í gær. Heiðursvörður var við landganginn er ráðherrann fór frá borði. Að baki honum er skipherrann, Folke von Celing. KMS Halland sýndur almennlngi í dag SÆNSKI tundurspillirinn H.M.S. Halland, sem hefur viðkomu hér á leið sinni til Monteal í Kanada, er eitt af fullkomnustu herskip- um sænska flotans. Hann er knú- inn tveimur „túrbínuvélum“, sem gefa honura 35 hnúta hámarks- hraða. I vopnabúri eru m.a. langdræg- ar eldflaugar, fjarstýrð tundur- skeyti, sjálfvirkiar fallbyssur og loftvarnarbyssur og fullkomin kiafbátaeyðingarvopn ofl. ofl. Radartæki og talstöðvar eru mjög fullkomnar, m.a. er hægt að miða fallbyssunum mjög ná- kvæmlega með radartækjum. A fundi með fréttamönnum í gær, sagði skipherrann, Folke von Celing, að um 90% tækjanna væru framleidd í Svíþjóð. Tund- urspillirinn var afhentur flotan- um árið 1955. Ahöfn h-ans er 250 manns. Halland verður til sýn- is almenningi í dag. Sænskt herskip hefur ekki komið í opinbera heimsókn til íslands síðan árið 1930 en þá kom krónprins Svía, núverandi konungur, Gustav Adolf VI, hingað á sænsku herskipi í til- efni af Alþingishátíðinni. Sovézk MEG-þota nauð- lenti í V-Þýzkalandi Bonn 26. maí AP-NTB iSOVÉZK omusiuþ< of gterð- linni Mig-17 nauðleinti á akri í iSohwaben í V-Þýzkalandi í gær, iem flugmanninn hakaði ekki. lEkki er vitað um c“3akir þeisha latburðar, em flugvélin maga-i ilenti. Flugmaðurinn var þegarl itelkmn í gæzlu af v-þýzkum yf-i srvöldum, en ektoert er filekar ivitað uim hann, né hvar hanm lir niðurkominn, en frédtamienn raagja að hann sé nú í vörzlu íbandairískra hemaðaryfirvalda í V-Þýzkalandi. • - YFIRLÝSING , Framh. af bls. 2 vegum Félags óháðra borgara. Breytir þar engiu um, þótt fá- einir einstaklingar, sem eru í fé- laginu, hafi lýst yfir stuðningi sínum við þessi stjórmmálasam- tök. 3. Við ætlum okkur ekki að segja félagsmömnum í Félagi óháðra borgara, hvaða stjórn- máil.aflokk þeir eigi að kjósa en viljum af gefnu tilefni láta í ljós þá skoðun, að brýnni þörf sé á öðru nú en að fjölga stjórnmála- flokkuim. Jón Finnsson, Sunnuvegi 9. Jón Ól. Bjarnason, Klettshr. 23. Árni Gíslason, Ásbúðartröð 9. Júlíus Sigurðsson, Arnarhr. 8. Kjartan Hjálmarsson, Hverfis- götu 19. Hallgrímur Pétursson, Öldu- slóð 10. Málfríður Stefánsdóttir, Strand- götu 50. Ólafur Brandsson, Mosabarði 5. Þorgerður M. Gísladóttir, Kletts- hrauni 23. Sigurjón Ingvarsson, Móabarði 27. Þorsteinn Kristinsson, Öldug. 48. Haraldur Kristjánsson, Tjarnar- braut 21. Kristinn Hákonarson, Amar- hrauni 2. Fes'míng I Höfnum Fermingarbörn í Höfnum, sunnudaginn 28. maí. Olafuir Kalmann Hafstelnsson, Stað. Kolbrún Sveinsdóttir, Skipa- lóni Talsmaður v-þýzku stjórnar- innar sagði á fundi með frétta- tnönnum að það væri etokert óeðlilegt við að flugmaðurinn nræri afihentur Bandaríkjamönn- nim, en sérsamningur væri milli 'V-þýzku stjórnarinnar og Banda iríkjamanna í tilvikum sem þessu. Benti hann á, að ef banda 'rísk flugvél myndi nauðlenda í A-Þýzkalandi, yrði flugmaður- 'inn þegar í stað afhentur sovézk ium yfirvöldum. Sagðist hann ■gera ráð fyrir að flugvélin yrði síðar afihent Sovétmönnum aft- ur. Fréttamen telja víst að það hafi ekki verið hending að flug- Vélin lenti í V-Þýzikalandi, held hafi flugmaðurinn gert það 'af ásettu ráði með það fyrir aug um að leita hælis, sem pólitísik- ur flóttamaður þar í landi. Að isögn mun flugmaðurinn hafa <sýnt frábæra leikni þegar hann lenti flugvélinni og mun hiún lít dð sem ekkert skemmd. Leiðrétting í minningargrein um Björn Sigurðsson í fimmtudagsblaði (25. mai) féll niður lína, þar sem skýrt var frá veikindum hans. Átti að standa, að ekki hafi reynst unnt að veita honum full an bata, aðeins að lengja hans stuttu ævi um rúm tvö ár. Áð- ur en lagt um leið fór sjúkdóm- urinn að þjaka hann á ný. 289 á kjörskrá í FRÉTT um prestskosningu I Saurbæjarprestakalli, sem birt- ist í blaðinu 23. maí urðu þau mistök að 389 voru saigðir á kjörskrá, en áttu að vera 289. Af þeim kusu 194 og hlaut séra Jón Einarsson 191 atkvæði. Þrír seðlar varu auðir. Kosningin var lögmæt. .— - STÁLBERG Framh. af bls. 1 vann hann 364 af 400 skák- um, sem hann tefldi og tólc það 36 tíma. Stáhlberg kom til Rúss- lands fyrir nobkrum dögum og átti að taka þátt í stóru skákmóti, en hann varð alvar- lega veikur. rétt áður t-n mót- ið átti að hefjast. Kristjana Þórunn Sigurjóns dóttir, Reykjanesi Sæunn Kriistinsdóttir, Grund. <$> MELAVÖLIUR Reykjavikurmót í dag kl. 14.00 leika Fram og Þróttur Mótanefnd. * Obreytt verð á kola YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi í gær, að lágmarksverð það, sem gilt hefur á skarkola, hæfum til fryst ingar frá áramótum, þ.e. kr. 4.00 hvert kg., skuli vera óbreytt til 14. júní n.k., þegar dragnóta- veiðar hefjast. Jafnframt var ákveðið, að lág marksverð á kola, sem ekki verð ur frystur til manneldis, en yrði frystur til dýrafóðurs, enda má hann þá vera óslægður, skuli vera kr. 1.30 hvert kg., til sama tima. (Frá Verðlagsráði . ýávarútvegsins). Víðtæk verkföll í Hong Kong VINSTRISINNAÐIR Kínverjar í Hong Kong efndu til víðtækra verkfalla í borginni í dag í mót- mælaskyni við brezku yfirvöld- in. Kínversk blöð gefa til kynna að verkföllin muni standa þar til Bretar veriði við kröfum Kín- verja. Mörg þúsund flugritum var dreift um Hong Kong í dag, sem á voru prentuð slagorð gegn brezkum „heimsvaldasinnum". Kínverjar í þjónustu brezkra manna í Peking fóru sem einn maður í verkfall í dag og hófu mótmælagöngu að brezka sendi- ráðinu í borginni, þar sem þeir sungu og hrópuðu slagorð. Sendi nefnd úr hópi göngumanna bað hvað eftir annað um að fá að afhenda brezka sendiráðsritar- anum Donald Hopson, áliktunar- tillögu, þar sem mót-mælt var framkomu brezkra yfirvalda í Hong Kong. Fregnir frá Hong Kong herma að Bretar íhugi nú að leggja niður ræðismannsskrifstofu sína í portúgölsku nýlendunni Macao, eftir hinar miklu mótmælaað- gerðir, sem þar hafa verið gégn þeim undanfarið. Islandsmötið # I. DEILD fyrsti leikur íslandsmótisins í knatt- spyrnu milli Í.B.K. og Í.B.A, Dómari: Grétar Norðf jörð. Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.