Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAI 1967. 13 ► Vörnskíptin óhagstæð SAMKVÆMT bráðabirgðatölum frá Ilagstofu íslands varð vöru- skiptajöfnuðurinn í aprílmánuði óhagstæður um 63.5 milljónir króna, en var óhagstæður um 70.8 milljónir í apríl 1966, Vöruskiptajöfnuðurinn frá óramótum til aprilloka varð ó- hagstæður um 391.4. milljónir króna. Út voru fluttar vörur fyrir 1.427.3 millijónir, en inn fyr ir 1.818.7 milljónir króna. í aprflmáníiði var útflutrt fyrir 461.9 milljónir króna, en inn fyrir 525.5 milljónir. Á tímabilinu janúar—apríl 1966 varð vöruskiptajöfnuðurinn áhagstæður um 55.6 milljónir kr. Út voru fluátar vörur fyrir 1.748.9 miHjónir króna, en inn fyrir 1.805.4 milljónir. í apríl 1966 voru fluittar út vör ur fyrir 434.9 milljónir, en inn fyrir 505.7 milljónir. SAMKOMUR Krisitniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ólaf- ur Ólafsson, kristniboði, talar. Allir velkomnir. • HILLUBÚNAÐUB • VASKBOBÐ • BLÖNDUNARTÆKI • RAFSUÐUPOTTAK • HARÐPLASTPLÖTUR • PLASTSKÚFFUR • RAUFAFYLLIR • FLÍSALtM • POTTAR — PÖNNUR • SKÁLAR _ KÖNNUR • VIFTUOFNAR • HREYFILHITARAR • PVEGILLINN og margt fleira. Smiðjubúðin HÁTEIGSVEGI SÍMI 21320. Hótel - Þ j ónustustúlkur Stórt nýtízku hótel í Kaup- mannahöfn óskar eftir nokkr um stúlkum til þjónustustarfa á göngum. Auk launa veit- um við frían vinnufatað fæði í vinnutíma og herbergi í félagsíbúð, sem er miðsvæð- is. Ungar stúlkur með nokkra þiekkingu á dönsku, og sem hefðu áhuga á þessari atvinnu gjöri svo vel og skrifi til frú H. Caspersen. KDAK, Imperial Hotel Vester Farimagsgade 9. Köbenhavn V, Danmark. duaíít Skókjallarinn selur ódýrt. KARLMANNA- KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00 FAiUÐ. AUSTURSTRÆTI 6 (KJALLARI). UPPBOÐ Að beiðni Bergs Magnússonar, verða seldar á frjálsu uppboði 22 kýr hans, þrjú geldneyti og nokkuð af búsáhöldum, að írafelli í Kjós, föstudaginn 2. júní n.k. kl. 14. Hámarksgjaldfrestur til 1. desember. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Steingrímur Gautur Kristjansson, ftr. Weston-teppi á ber steingólf Þér sparið margar krónur pr. fermetra, ef þér veljið Weston., Weston hefur gúmmíundirlag. Klæðið steingólfin með Weston. Weston er hlýlegt, mjúkt og þægilegt að ganga, á og hentugt að hreinsa. Weston gerir heimilið fallegt og hlýlegt. Það var gott að við völdum Weston. Weston fæst fra kr. 730 pr. ferm. Ef stofan yðar er til dæmis 4x5 m, kostar Weston út í öli horn 14.600—19.400 kr. Weston hefur ábyrgðarmcrkið 4F. og Woll- mark fyrir hréina og nýja ull. ofið yfir allt gólfið 'Wcston hefur gúmmíundirlag. Bæði teppi og undirlag þolir súlfó sápu og gervihreinsiefni. Weston hefur 55 nýtizku liti og mynztur. Wéstvn 4K — tegund cr framleitt undir ibyrgS af danska VefnaSar- vörueftirlitinu. Stærsta sala Skandinaviu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.