Morgunblaðið - 31.05.1967, Síða 16

Morgunblaðið - 31.05.1967, Síða 16
16 MORGUNBLAÐH), MIÐVTKUDAGTJR Sl. MAÍ 1967. 15 milljón króna hafnarmannvirki — Leifur Haraldsson, formaður hafnar- nefndar rœðir við blaðamenn Mbl. stöðvarnar afkastia urm 16—20 LEIFUR Haraldsson, rafvirkja- meistari tók okkur að sér, er við gistum Seyðisfjörð ekki alls fyrir löngu og sýndi okkur kaup- staðinn. Leifur tjáir okkur að á staðnum séu nú 9 söltunarstöðv- ar, ein utan marka kaupstað- arins, en hinar í kaui»staðnum. Tvær netagerðir eru þar starf- andi, eitt frystihús og tvær síld- arverksmiðjur. Einnig er stór síldarverksmiðja í byggingu, Fjarðarsíld. Afkastageta söltuna nstöð vanna sem verfcsmiðjanma er gífurleg. Að söign Leifs hefur söltun að jafnaði sitaðið yfir í einn mánuð undanfarin sumur. Þriár stærstu þúsund tunnum yfir sumarið, en síðustu árin, hefur orðið gjör- bylting í söltun slldiar. Á Seyð- isfirði eru nú um 20 flokkun- ar vélar og mim enginn reyna að salta án þeirra í dag. Á hveirri hinna þriggja stóru söltunar- stöðvia starfa að jafnaði yíir mesta annatímann, 120 manms — þar af munu um 100 manns viena aðkomufóik, sivo að vdð fltarf- semima þarf að hafa íveruhús- næði fyrir fólkið. Er fjárfesting í þessum atvinnurekstri gífurleg og hefur verið unanfaæin ár. Á Seyðisfirði er og miðstöð fyrir dreifingu allrar olíu fyrir Austurland. Er þar stærsti olíu- tanfcur landsins og í ráði mun að reisa anmain slíkan fyrir svart- olíu. Mi'klar hafnarframkvæmdir standa nú yfir á Seyðisfirði, Með gerð hafnar, er fyrst og fremst stuðlað að því að bæta þjón- ustu við síldar- og sjávarútveg, bæta aðstöðu verzlunar. 1 því sambandi er nauðsynlegt að bæta samgöngur á landi og þegar það hefur verið gert, skapast aðstaða fyrir heildverzlun. Segir Leifur, að það sé lífsraauðsyn fyrir Seyð- isfjörð að heildverzlunin sé flutt aiustur, því að hvern nagla og hverja skrúfu þurfi að kaupa af Reykvíkingum. Hafnarframkvæmdir hófust á Seyðisfirði í september síðast- liðnum og áætlað er, að fyrsta áfanga þeinra ljúfci í haust. Áætl- aður kostmaður við þessar fram- kvæmdir er 15 milljónir króna. Leifur Hiaraldsison, sem er for- maður hafnamefndar, tjáir okk- ur jafmframt, að ráðgert sé að reka niður um 210 metra lamgt stálþil og við það verði um 10 metm dýpi. Ennfremur segir hann, að á Seyðisfirði geti legið allur íslenzki síldveiðiflotinn samtímis ásamt himum rússnesfca og norska. Rússar kaupa mikið vatn af Seyðfirðingum og oft og tíðum hafa legið á firðimum 200 til 300 skip. Það leikur efcki á tveimur tungum, að mikið hefur verið gert á Mðmu kjörtímabiili á Seyð- isfirði — uppbygging er mikil og framfarahugur fólks. Seyð- Hinar miklu hafnarframkvæmdir á Seyðisfirði. Miklar umbætur i simamálum fyrirhugaöar í sumar — Samtal við stöðvarstjóra Pósts og síma á Egilsstöðum „GLÖGGT er gests auga»“, segir máltækið og því tókum við tali Björgvin Lúthersson, stöðvarstjóra Pósts og síma á Egilsstöðum. Björgvin fluttist til Egilsstaða fyrir um það bil ári og hefur kunnað vel við sig á staðnum. Björgvin sagði: Björgvin Lúthersson, símstöðvarstjóri, " ilsstöðum. — í fjrrstu vakti það at- hygli míma, að Egilsstaðir eru mun stærra þorp, en ég hafði búizt við. Einnig fannst mér fólkið mjög samvalið og traustvekjandi. Hér er mifcil uppbygging og mikill fram- faraandi. Ég tók strax eftir því, að víða eru nýlagðir vegir og í Fljótsdal eru t. d. tvær ný- byggðar brýr. Menn segja mér, að síðuistu átta árin hafi verið hér mikil hreyfing til hims betra í samgöngum inn- an Héraðs og má m. a. mefma nýlagðan veg um Tunguna og brú yfir Rangá. — Samgöngur við Hérað mættu verða betri árið um kring. Vegurinn um Möðru- dalsöræfi þarf endurbóta við, svo að lengur sé opið til Ak- ureyrar og þar með suður til Reykjavíkur. Sem nýfluttur Reykvíking- ur til Egilsstaða finn ég ekki til einangrunar. Á vetuma eru flugferðir hingað sex daga vifcunnar og á sumrin komast þessar ferðir upp í 15 á vifcu. Er nú í byggingu flugvaliar- bygging, sem tilbúin á að verða með haustinu. — Jú, uppbygging er mákil- Ungt fólk sýnir mikinn dugn- að við að koma sér þaki yfir höfuðið og vinnur mikið sjálft. —• Egilsstaðir eru með stærstu millipóstsstöðvum landsims. Hér fer um allur póstur á firðina og um mifc- inn hluta Austurlands. í síma- málum stendur nú til að reisa hér nýtt símstöðvarhús, því að hið gamla, þótt efcki sé nema um 10 ára, er þegar orð- ið of Mtið. Einnig veit ég fyr- ir víst, að í sumar er fyrir- hugað, ýmist að stækka stöðv- arhúsin eða reisa ný, á Seyð- isfirði, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Höfn í Homafirði, Borgar- firði eystra og ef til vill á Vopnafirði og Stöðvarfirði. Þessi stækkun er fynirhuguð vegna sjálfvirks símakerfis, sem ráðgert er að komist í gagnið 1968. Verður við þesis- ar framkvæmdir mikil bylting í símamálum Auisturlands. — Nú em í sambandi við svæðastöðinia hér á Egilsstöð- um um 130 símar í þorpinu og þar að aufci er sírai af- greiddur hér frá um 50 bæj- um. Átta smástöðvar hafa af- greiðslu um Egilsstaði verður ein þeiirra sennilega tekin inn í stöðina hér áður en langt um líður og bætast þá við 11 bæir. — Hér er nú tilbúið tál notkunnar 24ra rása fjölisíma- radíósamband, sem tekið verð ur í notkun í sumar. Mun sú viðbót bæta aðstöðuna með símtöl tM Akureyrar og Reykjavíkur að miklum mun. Á það að bæta þjónustuna á mesta álagstímanum, sem er, þegar síldveiðEirnar standa sem hæst. — Um stjórnmáMn vildi ég segja það, að mín trú er sú, að Sj álfstæðisflokfcurinn verði áfram við völd. Minnstu mun- aði við síðustu Alþingiskosn- ingar, að Sjálfstæðiismenn fengju tvo menn kosna hér í Austurlandskjördæmi. Mun sterkara yrði fyrir íbúa í kjördæminu, ef tveir þing- menn í stjórnaraðstöðu kæm- ust að, auk þess, sem aðstaða kjördæmiisins í heMd myndi batna að mun, ef Sverrir Her- mannsson kæmist að og þing- menn kjördæmdisins yrðu 6 í stað 5. Aðeins munaði 139 at- kvæðum miðað við tölur síð- ustu kosninga, að Sverrir yrði landskjörinn. Símstöðvarhúsið á Egilsstöðum. Þótt það sýnist stórt og sé aðeins 10 ára gamalt, er það þegar orðið of lítið, enda ráð- gert að reisa nýtt hús í sumar. Leifur Haraldsson, rafvirkjameistari. firðingar geta horft með bjart- sýni til framtíðarinnar, sé mið- að við liðim ár. Ekur snjó- bíl yf Ir Fjarð- arheiði VANDAMÁL Seyðfirðinga ern samgöngur við vegakerfi lands- ins vetrarmánuðina. Þótt oft blási eigi byrlega, halda þeir þó uppi samgöngum yfir Fjarðarheiði á snjóbílum ef annað hregzt. Sá maður, sem undanfarna tvo vet- ur hefur haldið uppi samgöngum við þessar erfiðu aðstæður er Sig urður Júlíusson, bifreiðastjóri. Sigurður tjáir okfcur, að ferðin „upp yfir“, eins og Seyðfirðingar Sigurður Júlíusson, bifreiðastjóri. toalla ferð á Hérað, taki að jafn- aði eirua klukkuistund á smjóbíiL Þó hafi einu sinni í vetur komið fyrir, að toann hafi verið 7 klukfcu stundir í blindhríð og roki. Dag- inn áðuir en hann ferjaði ofckur yfir, hafði hann farið með 14 manns frá Héraði til Seyðisfjarð- ar og höfðu 8 manns staðið utan á bílnum. Má nærri geta, hvensu hroUvekjcWidi slíkt ferðalag getur verið um hávetur. Til þess að halda uppi þessari sjálfsögðu þjónustu, notar Sig- urður 3 snjóbíla, 1 fjallabM, 1 langferðabíl og 1 jeppa. Sigurð- ur er hamdhafi sérleyös milU Héraðs og Seyðisfjarðar og lítur á þetta starf sitt sem skylduverk við bernskustöðvarnar. Ferðirn- ar yfir vetrarmánuðina svara efcki kostmaði og hefur því orð- ið að samkomulagi, að ríkið styrkti þessa þjónustustarfsiemi með 120 þúsund króna framlagi árlega. Seyðisifjarðartoaupstaður leggur fram 90 þúsund krónur. — Ég vtar leigubifireiðaistjóri f Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.