Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ Í867. 7 I Hafénqleg rekkja I>a5 er að sjá svo, að marg- ir rikiigmenn og höfðingjar fyrir miðja 18. öld hafi eWri skorið við nögl sér að eigmast íburðarmiklar refekjur til að sofa í. — Hér birtiist mynd af einni slíkri rekkju, sem er mjög útflúruð og skreyti. Ef horft er á bríkina við höfða- lagið, sézt framan á henni út- sfcorinn frakkaklæddur mað- ur er miðar byssiu á fugl, og á stuðlinum við fótalagið er mannslíkneski. — Svo er einn- ig yfir rekkjunni útskorin rúmfjöl með áletrun. En á veggmum yfir rekkjunni eru askar og könnur á hillu. Ingibjörg Gnðjónsdóttir. <Úr Þjóðminjasafni). 75 ára er í dag Baldvin Jóns- son, frá Hópi í Grindavík. Nú til heimiliis að Efstasitundi 87, Reykjavíik. Áls um strindi öslað fær í haf-vindum slyngur. Baugalindum blíðu ljær BaDdvin Grindvikiingur. G. Baldvin er maður vellátinn og ■vinmargur og munu því margir hugsa hlýtt til hans á þessum mehku tímamótum. Hann er að heíman. Systrabrúðkaup: 29. aprfl voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Sigríður Hannesdóttir og Þorsteinn Ragn- VI8UK0RIM HEIMALAND UNDIR EYJA- FJÖLLUM Hamingju í hjónabandi hlýtur sérhver pilturinn, sem heimasætu að Heimalandi hefur kynnzt í fyrsta sinn. GAIVIALT og GOTT Mosfellsheiði (áður en vegurinn var lagður) Mosfellsheiði er laung og Ielð, litið greið fyrir hjörva meið, nm hana reið er heljar neyð, hátt því freyðir vatn úr leið. 75 ára er í dag Ingóltfúr Jóns- son, lögfræðingur, Dísardal. Hann verður að heiman í dag. 6. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Arelíiusi Ni- elssymi, ungfrú Anna Hákonar- dóttir og Steingrimur Björgvins- son. Heimili þeirra verður að Holts'götu 39. Þann 17. júní opinfoeruðu trú- lofuin sína umgfrú Ingitojörg Huld Guðmundsdóttir Heiðar- braut 47, Akranesi og Valdimar Hallgrimissoii, Skólabraut 8, Akranesi 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir afgreiðsliumær, Tungötu 14 og Óskar Sigurðsson húsgagna- smíðanemi Lækjarkinn 20 Hafn- arfirðL Opinberað hafa trúloflun sína imgfrú Sigrún H. Garðansdóttir, hjúkrunamemi Karfavogi 46 og og Guðmundur M. Magnason banlkagjal'Ækeri Hátúni 8. 17. júní opinberuðu trúlofun siína ungfrú Ragnhildur Gísla- dóttir, Lækjarbakka, Mýrdal, og Guðbergur Sigurðisson, Maríu- bakka, Fljótshverfi. Sunnudaginn 4. júní voru gef- in saman í hjónaband í Kefla- víkurkiukju af séra Birni Jóns- syni ungfrú Heiðrún Guðleifs- dóttir, Kirkjuvegi 28 A, Kefla- vík og Jónas Guðmiundisison, Hólabraut 8, Keflavik. arsson Vesturgötu 54, og ungfrú Erna Hannesdóttir og Hjörbur Egillsison, Sikaftahlíð 32. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43b Gengið Reykjavík 23. júní 1967 Kaup Sala 1 Sterllngispnnd 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 X Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur «00.45 602,00 100 Sænskar krónur 833,45 835,60 100 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 100 B^lg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllinl 1.192,84 1.195,90 100 Tékka. kr. 596.40 508,00 100 Urur 6.88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1-079,10 1.081,86 100 Austurr. srtl. 166,18 166,60 100 Pesetax 71,60 71,80 FRETTIR Ferðamenn, athiugið. Frá 1. júlí gefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri í Skagafirði ferða- fólki kost á að dvelja í skólamum með eigin ferðaútbúnað. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, síödegis- og kvöldfkaffi. Auk þess máltáðir fyrir bópferðafólfk, ef beðið er um með fyrirvara. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. Leiðbeiningastöð hús- maeðra verðúr lokuð t21 20. ágúst Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Farið verður að Sólheim um í Grímsnesi sunnudaginn 2. júlí kl. 13. frá bílastæðinu við Kalkofsveg. Farið kostar kr. 250,00 báðar leiðir. Þátbtaka til- kynniist skrifstofu félagsins fyrir föstudaginn 30. júní. Farin er einunigi's fyrir félagskonur. Listsýning kvenna að Hallveig arstöðum er opin daglega frá kL 2 — 10 til mánaðamóta. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkja fer I skemmtiferð í Borgarfjörð sunnudaginn 2. júlí. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 8:30 um morguninn. Nánari upplýsintgar gefa Guðfinna SigurðaTdóttir, sími 50181, Sígriður Bergsdóttir, sími 51045 Jg Sveinbjörg Helga- dóttir, sími 50295. Háteigskirkja. Almenn fjár- söfnun til kirkjubyggingarinnar stendur enn yfi-r. Það eru vin- samleg tilmæli til þeirra, sem hafa hugsað sér að leggja kirkj- unni fjárhagislegt lið, að þeir geri aðvart í aíma 11834, 11813 eða 15818. Kirkjan verður opin og almenningi til sýnis alla virka daga á næstunni kl. 5 — 7 síð- degis og verðúr gjöfutn veitt mótaka þar. Sími kirkjunnar er 12407. Sóknarnefnd Háteigs- kirkju. Kvennadeiid Skagfirðingaféiags- ins í Reykjavík gengst fyrir skemmtiferð í Þjórsárdal sunnu daginn 2. júlí kl. 8:30. Þátttaka tilkynnist fyrir 28. júrú til Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, sími 41279 og Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavógi 42, sími 32853. Allir Skagfirðingar vel- komnir. Nefndin. Frá Guðspekiféiaginn. Sumar- skólinn verður í Guðspekifélags- húsinu í Reykjavík dagana 25. júni til 1. júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 17520 eða 15589. Orðsending frá Félagi heim- ilislækna. Þar eð fyrirsjáanlegur er mikill gkortur á heimQislækn- um í borginni á meðan sumarfrí lækna standa yfir, er fólk vin- samlegaist beðið um að taka til- lit til þess ástands. Jafnframt skal það ítrekað, að gefnu tilefni, að neyðarvakt að deginum og kvöld. og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelli, sem ekki geta beðið eftir heimilis- lækni til næsta dags. Stjóm Fé- lags heimilislækna. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 3L júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlímánuði 1 Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Til leigu 3ja herb. íbúð á götuhæð á Melunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. júnf merkt „Vesturbær „66—< 36“. Til sölu Ketili fyrir olíukyndingu heitavaínsdunkur. Uppf Melgerði 1. Soganaýri, sráni 35416. Til sölu Simca Aronde árg. ’59 til niðurrifs. Selst ódýrt Uppl. á Tjarnargötu 36 KefiLavík. Hestamenn Til sölaj 3 folar, ótamdir og af góðu kyni og 1 brúnn, 5 vetra, tammn. Til sýnis frá kl. 7—9 á kvöld- In í Fák. Símí 21673. Sumarstúlka Stúlka með B. A. próf í ensku og frönsku og góða vélritunarkunnáttu óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 34306. íbúð óskast til leigu Kennari óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð í 10—12 mánuðL Aðeins þrennt fullorðið í heimllL UppL í srána 37109. Heimavinna óskast Prófarkal estur, þýðingar o. fl. Uppl. í síma 12560. Óska eftir að kaupa upptolut. Uppl. 1 síma 1237 Seifossi. Vantar atvinnu í 2—3 mánuði. Margt kem ur til greina t.d. sötuinn- beimta eða verzliunarstörf. Tiliboð sendist Mbl. fyrir mánaðanmót merkt „BíU 33“. Stór 2ja herb. íbúð til leigti í Vesturbæ. Ein- hver fyrirfram'greiðsia. Uppl. í sírna 10071 eftir kL 5. A£ sérstökum ástæðum höfum við til sölu sem nýjan 40 hestafla Evin- rude utanborðsmótor. Ilitatæki h_f. Skipholti 70, srám 30200. Tökum að okkur smíði á öJlu tréverki I ibúðir og fl. Trésmí ðaverk stæði Þorvaldar Björnswamar, * sráni 35148. Hitaveitutengingar Tökum að okkur hita- veitutengingar. Jóhann Valdimarsson simi 14091. Ath. Heimaæðagjöldin hækka um mánaðarmótin. 10 feta vatnabátur með utan-borðsmótor til sölu. Uppl. í síma 40014 eftk kl. 8 á krvöldin. Til leigu í 4 mánuði 2ja herb. ný íbúð með sírnia. UppL í síma 82384. Til leigu 3ja til 4ra herb. blokkitoúð við Háaleitistoraut nú þeg ar. Tilboð merkt „2052“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júl'í n.k. Til leigu 2ja herb. fbúð i Vestur- bænum. Uppl. í síma 30247 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 2 herto. ög eldhús eða 1 herb. og eldhús í 3 mén. Tilboð sendist afgr. blaðis- ins merkt „3 món. 6ól“. Vörubíll Ford ’55 með Benz diesel véL palli og sturtum. Vél góð. Bíll þarfnast viðgerð- ar. Verð hagstætt. BílaiSftiUing Borgarholtsbraut 86 KópavogL Smiðir Vantar smiði til að slá upp fyrir hæð I einbýlis- húsi Uppl. í skna 81922. Bifvélavirki sem ekki þolir erfiðis- vinu óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboðum sé skilað á afgr. Mibl. . fyrir hádegi á fimmtudag merkf „At- vinna 3®“. 15—18 ára stúlka óskast á heimili til að hugsa um tvo drengi 1 árs gamla. Gott kaup og her- bergi fylgir. Uppl. í síma 42436 kl. 6—10 í kvöld. h’arhús — Kópavogur Glaesilegt parhús á faUegum stað í Kópavogi til sölu. 3 svefnherbergi og bað á efri hæð um 50 ferm., stofur, húsbóndaherbergi, eldhús og snyrtiherbergi á neðri hæð 97 ferm. Ræktuð og girt lóð. Skip og ffasteignir Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.